Bein útsending: Stafræn markaðssetning Stefán Ó. Jónsson skrifar 10. maí 2019 08:00 Sex erindi eru á dagskránni. Samtök ferðaþjónustunnar blása til málþings um notkun samfélagsmiðla og tæknilausna í stafrænni markaðssetningu. Viðburðurinn stendur yfir frá 08:30 til 11:00 og má nálgast beina útsendingu frá málþinginu hér að neðan. Á dagskránni eru sex stuttir en fjölbreyttir fyrirlestrar sem allir leggja áherslu á hagnýta nálgun á viðfangsefnið. Viðburðurinn er haldinn samhliða markaðstorgi IcelandTravelTech sem haldin er í Hörpu í dag á vegum Íslenska ferðaklasans og Ferðamálastofu.Dagskrá málþingsins í dag er svohljóðandi:Í sporum ferðamannsins – hvernig leiðbeina má ferðamanninum í gegnum ferðahringrásina og til þínHelgi Þór Jónsson, ráðgjafi og framkvæmdastjóri SpontaHvað er í boði í Google svítunni – lásí eða lúxus?Soffía Þórðardóttir, framkvæmdastjóri ferðalausna hjá OrigoHeiðarleiki, hjarta og upplifun – hvernig nær lítið fyrirtæki athygli í stórum stafrænum heimi?Eva María Þórarinsdóttir Lange, framkvæmdastjóri Pink Iceland– – Hlé – –Snjallbirtingar fyrir snjalla öld – að nýta gögn, sjálfvirkni, mælingar og tækni til að ná árangriHörður Kristófer Bergsson, sérfræðingur í starfrænni markaðssetningu hjá Datera snjallbirtingarhúsiEitt myndband getur sagt meira en 30 þúsund orðÁsthildur Gunnarsdóttir, rekstrarstjóri samfélagsmiðladeildar hjá SaharaÍsland: Stafrænn sandkassi – mótun framtíðarlausna í ferðaþjónustu Inga Rós Antoníusdóttir, verkefnastjóri á sviði stafrænnar ferðaþjónustu hjá Ferðamálastofu Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Fleiri fréttir Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Sjá meira
Samtök ferðaþjónustunnar blása til málþings um notkun samfélagsmiðla og tæknilausna í stafrænni markaðssetningu. Viðburðurinn stendur yfir frá 08:30 til 11:00 og má nálgast beina útsendingu frá málþinginu hér að neðan. Á dagskránni eru sex stuttir en fjölbreyttir fyrirlestrar sem allir leggja áherslu á hagnýta nálgun á viðfangsefnið. Viðburðurinn er haldinn samhliða markaðstorgi IcelandTravelTech sem haldin er í Hörpu í dag á vegum Íslenska ferðaklasans og Ferðamálastofu.Dagskrá málþingsins í dag er svohljóðandi:Í sporum ferðamannsins – hvernig leiðbeina má ferðamanninum í gegnum ferðahringrásina og til þínHelgi Þór Jónsson, ráðgjafi og framkvæmdastjóri SpontaHvað er í boði í Google svítunni – lásí eða lúxus?Soffía Þórðardóttir, framkvæmdastjóri ferðalausna hjá OrigoHeiðarleiki, hjarta og upplifun – hvernig nær lítið fyrirtæki athygli í stórum stafrænum heimi?Eva María Þórarinsdóttir Lange, framkvæmdastjóri Pink Iceland– – Hlé – –Snjallbirtingar fyrir snjalla öld – að nýta gögn, sjálfvirkni, mælingar og tækni til að ná árangriHörður Kristófer Bergsson, sérfræðingur í starfrænni markaðssetningu hjá Datera snjallbirtingarhúsiEitt myndband getur sagt meira en 30 þúsund orðÁsthildur Gunnarsdóttir, rekstrarstjóri samfélagsmiðladeildar hjá SaharaÍsland: Stafrænn sandkassi – mótun framtíðarlausna í ferðaþjónustu Inga Rós Antoníusdóttir, verkefnastjóri á sviði stafrænnar ferðaþjónustu hjá Ferðamálastofu
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Fleiri fréttir Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Sjá meira