Pochettino í tárum: „Takk fótbolti og takk leikmennirnir mínir“ Anton Ingi Leifsson skrifar 8. maí 2019 21:55 Hress Pochettino og Lloris í leikslok. vísir/getty Maurico Pochettino, stjóri Tottenham, var í tárum „Það er enn erfitt að tala. Tilfinningin er ótrúleg, þakkir til fótboltans. Leikmennirnir mínir eru hetjur og síðasta ár hef ég verið að segja þeim að þeir eru hetjur,“ sagði Pochettino við BT Sport í leikslok. „Síðari hálfleikurinn var ótrúlegur. Svona tilfinningar koma ekki fram nema í fótbolta. Þakkir til allra sem höfðu trú á okkur og að lýsa þessu í orðum er erfitt.“ „Við töluðum um fyrir leikinn að við þyrftum að leggja mikið á okkur og við sýndum að við elskum sportið og fótboltann. Dagurinn í dag er ótrúlegur. Það var unun að horfa á þetta.“This sport. Glory, Glory, Tottenham Hotspur. We can't do this anymore! There's no words for this. A night no one will ever forget pic.twitter.com/Rt2VYWiEag — Football on BT Sport (@btsportfootball) May 8, 2019 „Það er svo erfitt að keppa á þessu stig. Ég er svo þakklátur að vera stjóri. Að vera í fótbolta og lifa fyrir fótbolta,“ sagði hrærður Potchettino. „Þeir eru allir hetjur en Moura er súperhetjan,“ sem að endingu þakkaði fjölskyldu sinni. „Ég vil minnast á fjölskyldu mína. Þetta er ótrúlegt gagnvart þeim. Við verðum að vera tilbúnir á sunnudaginn og undirbúa okkur svo fyrir úrslitaleikinn,“ sagði Pochettino."Thank you football. Thank you my players, they are heroes." "Without football it is impossible to live." No, thank you Mauricio Pochettino cries during his post-match interview with @DesKellyBTS. This means everything to him... pic.twitter.com/ArpQwwnwDH — Football on BT Sport (@btsportfootball) May 8, 2019 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Eriksen vonar að það verði reist stytta af Moura Daninn var í skýjunum í leikslok. 8. maí 2019 21:35 Twitter eftir ótrúlega endurkomu Tottenham: „Farinn á Landsspítalann og verð þar í hjartatjékki“ Ótrúlegir undanúrslitaleikir í Meistaradeildinni. 8. maí 2019 21:20 Ótrúlegur endir í Amsterdam er Moura skaut Tottenham í úrslit Tottenham er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 8. maí 2019 21:00 Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Sjá meira
Maurico Pochettino, stjóri Tottenham, var í tárum „Það er enn erfitt að tala. Tilfinningin er ótrúleg, þakkir til fótboltans. Leikmennirnir mínir eru hetjur og síðasta ár hef ég verið að segja þeim að þeir eru hetjur,“ sagði Pochettino við BT Sport í leikslok. „Síðari hálfleikurinn var ótrúlegur. Svona tilfinningar koma ekki fram nema í fótbolta. Þakkir til allra sem höfðu trú á okkur og að lýsa þessu í orðum er erfitt.“ „Við töluðum um fyrir leikinn að við þyrftum að leggja mikið á okkur og við sýndum að við elskum sportið og fótboltann. Dagurinn í dag er ótrúlegur. Það var unun að horfa á þetta.“This sport. Glory, Glory, Tottenham Hotspur. We can't do this anymore! There's no words for this. A night no one will ever forget pic.twitter.com/Rt2VYWiEag — Football on BT Sport (@btsportfootball) May 8, 2019 „Það er svo erfitt að keppa á þessu stig. Ég er svo þakklátur að vera stjóri. Að vera í fótbolta og lifa fyrir fótbolta,“ sagði hrærður Potchettino. „Þeir eru allir hetjur en Moura er súperhetjan,“ sem að endingu þakkaði fjölskyldu sinni. „Ég vil minnast á fjölskyldu mína. Þetta er ótrúlegt gagnvart þeim. Við verðum að vera tilbúnir á sunnudaginn og undirbúa okkur svo fyrir úrslitaleikinn,“ sagði Pochettino."Thank you football. Thank you my players, they are heroes." "Without football it is impossible to live." No, thank you Mauricio Pochettino cries during his post-match interview with @DesKellyBTS. This means everything to him... pic.twitter.com/ArpQwwnwDH — Football on BT Sport (@btsportfootball) May 8, 2019
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Eriksen vonar að það verði reist stytta af Moura Daninn var í skýjunum í leikslok. 8. maí 2019 21:35 Twitter eftir ótrúlega endurkomu Tottenham: „Farinn á Landsspítalann og verð þar í hjartatjékki“ Ótrúlegir undanúrslitaleikir í Meistaradeildinni. 8. maí 2019 21:20 Ótrúlegur endir í Amsterdam er Moura skaut Tottenham í úrslit Tottenham er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 8. maí 2019 21:00 Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Sjá meira
Twitter eftir ótrúlega endurkomu Tottenham: „Farinn á Landsspítalann og verð þar í hjartatjékki“ Ótrúlegir undanúrslitaleikir í Meistaradeildinni. 8. maí 2019 21:20
Ótrúlegur endir í Amsterdam er Moura skaut Tottenham í úrslit Tottenham er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 8. maí 2019 21:00