Tala fyrir samningunum Sighvatur Arnmundsson skrifar 6. maí 2019 08:00 Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambandsins. Vísir/Vilhelm „Við töldum okkur ekki komast lengra og við teljum þennan samning vera góðan og í rauninni stór tímamót hjá okkur að ná þessu sem við náðum,“ segir Kristján Þórður Snæbjarnarson, talsmaður samflots iðnaðarmanna. Samningar við Samtök atvinnulífsins (SA) tókust fyrir helgi og ná til um 13 þúsund manns. „Það er alveg klárlega þannig að menn munu tala fyrir þessum samningum. Ég ætla að vona að þetta fái góðar viðtökur hjá félagsmönnum,“ segir Kristján. Byggt er á ramma sem mótaður var í lífskjarasamningnum. Kristján segir þó að stórt skref hafi verið stigið í átt að styttingu vinnuvikunnar. „Í lok samningstímans geta iðnaðarmenn einhliða náð að stytta vinnutímann hjá sér án þess að vilji fyrirtækjanna sé til staðar sem slíkur.“ Kristján segir að kynningar á samningnum muni væntanlega hefjast í þessari viku. Atkvæðagreiðslur standa til 21. maí. Í tilkynningu frá SA segir að nú hafi samningar verið gerðir fyrir um 90 prósent starfsmanna á almenna vinnumarkaðnum. Enn eru þrjú mál á borði ríkissáttasemjara en þar eiga í hlut mjólkurfræðingar, flugfreyjur hjá Icelandair og flugumferðarstjórar. Einar Ágúst Ingvarsson, formaður Mjólkurfræðingafélags Íslands, segir að viðræður félagsins hafi verið settar í bið meðan beðið var eftir samningi iðnaðarmanna. Það liggi nokkurn veginn fyrir að samið verði á svipuðum nótum. Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Fleiri fréttir Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Sjá meira
„Við töldum okkur ekki komast lengra og við teljum þennan samning vera góðan og í rauninni stór tímamót hjá okkur að ná þessu sem við náðum,“ segir Kristján Þórður Snæbjarnarson, talsmaður samflots iðnaðarmanna. Samningar við Samtök atvinnulífsins (SA) tókust fyrir helgi og ná til um 13 þúsund manns. „Það er alveg klárlega þannig að menn munu tala fyrir þessum samningum. Ég ætla að vona að þetta fái góðar viðtökur hjá félagsmönnum,“ segir Kristján. Byggt er á ramma sem mótaður var í lífskjarasamningnum. Kristján segir þó að stórt skref hafi verið stigið í átt að styttingu vinnuvikunnar. „Í lok samningstímans geta iðnaðarmenn einhliða náð að stytta vinnutímann hjá sér án þess að vilji fyrirtækjanna sé til staðar sem slíkur.“ Kristján segir að kynningar á samningnum muni væntanlega hefjast í þessari viku. Atkvæðagreiðslur standa til 21. maí. Í tilkynningu frá SA segir að nú hafi samningar verið gerðir fyrir um 90 prósent starfsmanna á almenna vinnumarkaðnum. Enn eru þrjú mál á borði ríkissáttasemjara en þar eiga í hlut mjólkurfræðingar, flugfreyjur hjá Icelandair og flugumferðarstjórar. Einar Ágúst Ingvarsson, formaður Mjólkurfræðingafélags Íslands, segir að viðræður félagsins hafi verið settar í bið meðan beðið var eftir samningi iðnaðarmanna. Það liggi nokkurn veginn fyrir að samið verði á svipuðum nótum.
Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Fleiri fréttir Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Sjá meira