Kyssti fréttakonu og dæmdur til að fara á námskeið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. maí 2019 16:45 Kubrat Pulev horfir hér á fréttakonuna Jennifer Ravalo. Stuttu seinna kyssti hann hana beint á muninn. Skjámynd/Youtube Búlgarski boxarinn sem kyssti fjölmiðlakonu í lok sjónvarpsviðtals er enn að glíma við eftirmála kossins en myndbandið af kossinum fór á flug á netinu enda þótti hann sýna fréttakonunni mikla óvirðingu. Þungavigtarboxarinn Kubrat Pulev hefur nú verið dæmdur til að fara á sérstakt námskeið þar sem fólki eru kenndar aðferðir til að fyrirbyggja kynferðislega áreitni. Hinn 38 ára gamli Kubrat Pulev kyssti sjónvarpskonuna Jennifer Ravalo beint á muninn eftir bardaga sinn í Kaliforníu í mars. Lögmaður Jennifer Ravalo sagði að framkoma boxarans hafi verið óvelkomin og ólögleg.Kubrat Pulev has been ordered to take sexual harassment prevention classes after kissing a female journalist, according to reports in the US. Full story: https://t.co/USVt3q6TIApic.twitter.com/JohSFQ6qCR — BBC Sport (@BBCSport) May 15, 2019 Kubrat Pulev var þarna nýbúinn að vinna sigur á Rúmenanum Bogdan Dinu og var tekinn í viðtal hjá Vegas Sports Daily. Kubrat Pulev gerði lítið úr kossinum á sínum tíma og sagði þau vera vinir og hafi síðan meira að segja hitt hvort annað í partý seinna um kvöldið. Ravalo var ekki alveg eins sátt við kosinn og Búlgarinn hélt fram. Jennifer Ravalo sagði hann einnig hafa gripið í báðar rasskinnar hennar á leiðinni úr viðtalinu en það náðist ekki á mynd.Kubrat Pulev and Jenny Ravalo, you might remember Jenny after the famous kiss, today the pair had their California Commission hearing regarding the kiss. Pulev licence has been suspended until July 22nd, then he can re-apply if he completes a four day sexual harassment course. pic.twitter.com/YL5buQ0hXJ — BoxingTribeUK (@BoxingTribeUK) May 14, 2019Bandaríska blaðið LA Times segir að Kubrat Pulev, sem var dæmdur í bann eftir atvikið, hafi nú beðið Jennifer Ravalo afsökunar á kossinum. Hann sleppur úr banninu ef hann borgar sektina og fer í þessa meðferð fyrir 22. júlí næstkomandi. Hann fékk líka viðvörun um ævilangt bann yrði hann uppvís að slíku aftur. Það er mikið undir hjá Kubrat Pulev að þetta mál leysist því hann á möguleika á að fá bardaga á móti heimsþekktum boxurum eins og þeim Anthony Joshua og Tyson Fury. Box Búlgaría Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Sjá meira
Búlgarski boxarinn sem kyssti fjölmiðlakonu í lok sjónvarpsviðtals er enn að glíma við eftirmála kossins en myndbandið af kossinum fór á flug á netinu enda þótti hann sýna fréttakonunni mikla óvirðingu. Þungavigtarboxarinn Kubrat Pulev hefur nú verið dæmdur til að fara á sérstakt námskeið þar sem fólki eru kenndar aðferðir til að fyrirbyggja kynferðislega áreitni. Hinn 38 ára gamli Kubrat Pulev kyssti sjónvarpskonuna Jennifer Ravalo beint á muninn eftir bardaga sinn í Kaliforníu í mars. Lögmaður Jennifer Ravalo sagði að framkoma boxarans hafi verið óvelkomin og ólögleg.Kubrat Pulev has been ordered to take sexual harassment prevention classes after kissing a female journalist, according to reports in the US. Full story: https://t.co/USVt3q6TIApic.twitter.com/JohSFQ6qCR — BBC Sport (@BBCSport) May 15, 2019 Kubrat Pulev var þarna nýbúinn að vinna sigur á Rúmenanum Bogdan Dinu og var tekinn í viðtal hjá Vegas Sports Daily. Kubrat Pulev gerði lítið úr kossinum á sínum tíma og sagði þau vera vinir og hafi síðan meira að segja hitt hvort annað í partý seinna um kvöldið. Ravalo var ekki alveg eins sátt við kosinn og Búlgarinn hélt fram. Jennifer Ravalo sagði hann einnig hafa gripið í báðar rasskinnar hennar á leiðinni úr viðtalinu en það náðist ekki á mynd.Kubrat Pulev and Jenny Ravalo, you might remember Jenny after the famous kiss, today the pair had their California Commission hearing regarding the kiss. Pulev licence has been suspended until July 22nd, then he can re-apply if he completes a four day sexual harassment course. pic.twitter.com/YL5buQ0hXJ — BoxingTribeUK (@BoxingTribeUK) May 14, 2019Bandaríska blaðið LA Times segir að Kubrat Pulev, sem var dæmdur í bann eftir atvikið, hafi nú beðið Jennifer Ravalo afsökunar á kossinum. Hann sleppur úr banninu ef hann borgar sektina og fer í þessa meðferð fyrir 22. júlí næstkomandi. Hann fékk líka viðvörun um ævilangt bann yrði hann uppvís að slíku aftur. Það er mikið undir hjá Kubrat Pulev að þetta mál leysist því hann á möguleika á að fá bardaga á móti heimsþekktum boxurum eins og þeim Anthony Joshua og Tyson Fury.
Box Búlgaría Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Sjá meira