Fjölnismenn töpuðu í Safamýrinni, jafnt á Nesinu og nýliðarnir afgreiddu Leikni Anton Ingi Leifsson skrifar 10. maí 2019 21:18 Bergsveinn Ólafsson er fyrirliði Fjölnis. vísir/vilhelm Fram vann 3-2 sigur á Fjölni er liðin mættust í Reykjavíkurslag í Inkasso-deild karla í kvöld en leikurinn var afar fjörugur. Hans Viktor Guðmundsson kom Fjölni yfir á 15. mínútu en tveimur mínútum síðar jafnaði hinn ungi og efnilegi Unnar Steinn Ingvarsson metin. Hlynur Atli Magnússon kom Fram svo yfir fyrir hlé en á níundu mínútu síðari hálfleiks jafnaði Jón Gísli Ström metin. Sigurmarkið kom á 61. mínútu en það gerði Helgi Guðjónsson. Bæði lið eru því með þrjú stig eftir fyrstu tvo leikina en Afturelding er komið með sín fyrstu þrjú stig í Inkasso-deildinni eftir 2-1 sigur á Leikni í Mosfellsbæ. Fyrsta mark leiksins gerði Andri Freyr Jónasson á 26. mínútu en tíu mínútum áður hafði Leiknis-maðurinn Ingólfur Sigurðsson fengið beint rautt spjald. Sólon Breki Leifsson jafnaði stundarfjórðungi fyrir leikslok en Ásgeir Örn Arnþórsson tryggði Aftureldingu sigurinn tíu mínútum fyrir leikslok. Bæði lið með þrjú stig eftir tvo leiki. Grótta er svo komið á blað í Inkasso þetta árið eftir 2-2 dramatískt jafntefli gegn Þrótti. Ágúst Leó Björnsson kom Þrótti yfir úr vítaspyrnu á 44. mínútu en Dagur Guðjónsson fékk rautt spjald er hann braut af sér í vítinu. Kristófer Orri Pétursson jafnaði metin á 58. mínútu en aftur skoraði Ágúst Leó og kom Þrótti yfir á 67. mínútu. Í uppbótartíma jafnaði hins vegar Pétur Theódór Árnason og lokatölur 2-2. Bæði lið eru með eitt stig eftir fyrstu tvo leikina. Inkasso-deildin Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Sjá meira
Fram vann 3-2 sigur á Fjölni er liðin mættust í Reykjavíkurslag í Inkasso-deild karla í kvöld en leikurinn var afar fjörugur. Hans Viktor Guðmundsson kom Fjölni yfir á 15. mínútu en tveimur mínútum síðar jafnaði hinn ungi og efnilegi Unnar Steinn Ingvarsson metin. Hlynur Atli Magnússon kom Fram svo yfir fyrir hlé en á níundu mínútu síðari hálfleiks jafnaði Jón Gísli Ström metin. Sigurmarkið kom á 61. mínútu en það gerði Helgi Guðjónsson. Bæði lið eru því með þrjú stig eftir fyrstu tvo leikina en Afturelding er komið með sín fyrstu þrjú stig í Inkasso-deildinni eftir 2-1 sigur á Leikni í Mosfellsbæ. Fyrsta mark leiksins gerði Andri Freyr Jónasson á 26. mínútu en tíu mínútum áður hafði Leiknis-maðurinn Ingólfur Sigurðsson fengið beint rautt spjald. Sólon Breki Leifsson jafnaði stundarfjórðungi fyrir leikslok en Ásgeir Örn Arnþórsson tryggði Aftureldingu sigurinn tíu mínútum fyrir leikslok. Bæði lið með þrjú stig eftir tvo leiki. Grótta er svo komið á blað í Inkasso þetta árið eftir 2-2 dramatískt jafntefli gegn Þrótti. Ágúst Leó Björnsson kom Þrótti yfir úr vítaspyrnu á 44. mínútu en Dagur Guðjónsson fékk rautt spjald er hann braut af sér í vítinu. Kristófer Orri Pétursson jafnaði metin á 58. mínútu en aftur skoraði Ágúst Leó og kom Þrótti yfir á 67. mínútu. Í uppbótartíma jafnaði hins vegar Pétur Theódór Árnason og lokatölur 2-2. Bæði lið eru með eitt stig eftir fyrstu tvo leikina.
Inkasso-deildin Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Sjá meira