Stefnt að því að nýi Herjólfur hefji siglingar milli lands og Eyja eftir mánuð Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 29. maí 2019 17:07 Nýi Herjólfur í Póllandi en hann leggur af stað til Eyja þann 9. júní. Vegagerðin Stefnt er að því að nýi Herjólfur komi til Vestmannaeyja frá Póllandi þann 15. júní næstkomandi og að hann hefji siglingar á milli lands og eyja fyrir mánaðamótin júní/júlí. Þetta segir Guðbjartur Ellert Jónsson, framkvæmdastjóri Herjólfs, en samningar tókust í vikunni á milli Vegagerðarinnar og pólsku skipasmíðastöðvarinnar um afhendingu skipsins. „Við erum að koma áhöfn út núna um helgina og það mun taka okkur einhverja daga í Póllandi að gera skipið sjóklárt til heimsiglingar. Við gerum ráð fyrir því að vera búin að ljúka því um aðra helgi og stefnum að því sigla skipinu heim frá Póllandi 9. júní,“ segir Guðbjartur. Siglingin frá Póllandi til Vestmannaeyja mun taka um fimm til sex sólarhringa en að öllum líkindum þarf að stoppa til að taka olíu í Færeyjum. „Svo við erum með áætlun um að sigla inn til Vestmannaeyja 15. júní. Við erum að reyna að vinna okkur í gegnum það að stytta þann tíma sem það tekur að setja skipið í rekstur. Skipið er fullbúið og það er ekkert óvænt sem við eigum von á við að fá það afhent. En það mun taka okkur 10 til 15 daga að koma því í rekstur þannig að við erum að stefna að því að vera komin með það í rekstur fyrir mánaðamótin júní/júlí,“ segir Guðbjartur. Hann segir tímabundinn samning í gildi á milli rekstrarfélags Herjólfs og Vegagerðarinnar um að eldri Herjólfur verði áfram til taks í Eyjum. Er það ekki síst vegna þess að enn á eftir að reyna nýja skipið á siglingaleiðinni milli Vestmannaeyja og Þorlákshafnar. Herjólfur Landeyjahöfn Samgöngur Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Landeyjahöfn opnuð í dag Herjólfur siglir til Landeyjahafnar í dag, í fyrsta sinn á þessu ári. 2. maí 2019 07:09 Deilan „óvenjulega“ leyst og Herjólfur brátt á leið til Heimaeyjar Samkvæmt yfirlýsingu á vef Vegagerðarinnar hefur tilboði til Crist S.A. varðandi lokauppgjör vegna smíði nýja Herjólfs verið samþykkt og stendur til að undirrita það fljótlega. 27. maí 2019 15:45 Vegagerðin vildi tryggja milljarðana sín megin Vegagerðin segir það eindreginn ásetning sinn að samningar við skipasmíðastöðina Crist S.A. verði efndir og nýr Herjólfur afhent rekstraraðila til reksturs. 6. maí 2019 15:40 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Sjá meira
Stefnt er að því að nýi Herjólfur komi til Vestmannaeyja frá Póllandi þann 15. júní næstkomandi og að hann hefji siglingar á milli lands og eyja fyrir mánaðamótin júní/júlí. Þetta segir Guðbjartur Ellert Jónsson, framkvæmdastjóri Herjólfs, en samningar tókust í vikunni á milli Vegagerðarinnar og pólsku skipasmíðastöðvarinnar um afhendingu skipsins. „Við erum að koma áhöfn út núna um helgina og það mun taka okkur einhverja daga í Póllandi að gera skipið sjóklárt til heimsiglingar. Við gerum ráð fyrir því að vera búin að ljúka því um aðra helgi og stefnum að því sigla skipinu heim frá Póllandi 9. júní,“ segir Guðbjartur. Siglingin frá Póllandi til Vestmannaeyja mun taka um fimm til sex sólarhringa en að öllum líkindum þarf að stoppa til að taka olíu í Færeyjum. „Svo við erum með áætlun um að sigla inn til Vestmannaeyja 15. júní. Við erum að reyna að vinna okkur í gegnum það að stytta þann tíma sem það tekur að setja skipið í rekstur. Skipið er fullbúið og það er ekkert óvænt sem við eigum von á við að fá það afhent. En það mun taka okkur 10 til 15 daga að koma því í rekstur þannig að við erum að stefna að því að vera komin með það í rekstur fyrir mánaðamótin júní/júlí,“ segir Guðbjartur. Hann segir tímabundinn samning í gildi á milli rekstrarfélags Herjólfs og Vegagerðarinnar um að eldri Herjólfur verði áfram til taks í Eyjum. Er það ekki síst vegna þess að enn á eftir að reyna nýja skipið á siglingaleiðinni milli Vestmannaeyja og Þorlákshafnar.
Herjólfur Landeyjahöfn Samgöngur Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Landeyjahöfn opnuð í dag Herjólfur siglir til Landeyjahafnar í dag, í fyrsta sinn á þessu ári. 2. maí 2019 07:09 Deilan „óvenjulega“ leyst og Herjólfur brátt á leið til Heimaeyjar Samkvæmt yfirlýsingu á vef Vegagerðarinnar hefur tilboði til Crist S.A. varðandi lokauppgjör vegna smíði nýja Herjólfs verið samþykkt og stendur til að undirrita það fljótlega. 27. maí 2019 15:45 Vegagerðin vildi tryggja milljarðana sín megin Vegagerðin segir það eindreginn ásetning sinn að samningar við skipasmíðastöðina Crist S.A. verði efndir og nýr Herjólfur afhent rekstraraðila til reksturs. 6. maí 2019 15:40 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Sjá meira
Landeyjahöfn opnuð í dag Herjólfur siglir til Landeyjahafnar í dag, í fyrsta sinn á þessu ári. 2. maí 2019 07:09
Deilan „óvenjulega“ leyst og Herjólfur brátt á leið til Heimaeyjar Samkvæmt yfirlýsingu á vef Vegagerðarinnar hefur tilboði til Crist S.A. varðandi lokauppgjör vegna smíði nýja Herjólfs verið samþykkt og stendur til að undirrita það fljótlega. 27. maí 2019 15:45
Vegagerðin vildi tryggja milljarðana sín megin Vegagerðin segir það eindreginn ásetning sinn að samningar við skipasmíðastöðina Crist S.A. verði efndir og nýr Herjólfur afhent rekstraraðila til reksturs. 6. maí 2019 15:40