Byrjar heyskap óvenju snemma og segir bændur eiga inni gott sumar Kristján Már Unnarsson skrifar 27. maí 2019 22:01 Þórir Ólafsson, bóndi í Bollakoti, ásamt Ármanni, syni sínum, í dag. Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Heyskapur er hafinn á Suðurlandi en bændur í Hreppum og Fljótshlíð slógu fyrstu tún sín á laugardag. Sunnanlands er þetta þremur vikum fyrr en í fyrra. Bóndi í Fljótshlíð segir Sunnlendinga eiga inni núna þessa hagstæðu sumarbyrjun eftir erfitt rigningarsumar í fyrra. Sýnt var frá heyskap í Fljótshlíð í fréttum Stöðvar 2. Fjallahringurinn í Fljótshlíðinni skartaði sínu fegursta í dag. Þetta er umgjörðin sem Gunnar á Hlíðarenda fórnaði sínu lífi fyrir í Njálssögu, svo fögur þótti honum hlíðin. En á jörðinni Bollakoti var bóndi kominn út á túnin á traktornum með heyþyrluna í eftirdragi að snúa, hann var búinn að slá tólf hektara.Traktorinn á túnum Bollakots í dag. Eyjafjallajökull í baksýn.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.Í fyrra var það rigningin sem plagaði sunnlenska bændur. Þá mynduðum við fyrsta bóndann í heyskap þann 14. júní. Í ár eru þeir fyrstu þremur vikum fyrr. Við höfum einnig frétt af því að í Gunnbjarnarholti í Gnúpverjahreppi hafi bændur einnig slegið á laugardag en þeir virðast hafa verið fyrstir í ár, ásamt Þóri Ólafssyni í Bollakoti, sem segir grasið gríðarleg gott, - það sé af nýrækt frá því í fyrra. „Við slógum á laugardagskvöld, byrjuðum þá. Laugardagur til lukku,“ segir Þórir. Og viðbrigðin hjá Sunnlendingum eru mikil frá síðasta sumri. „Við eigum þetta inni núna, eftir það sem skeði í fyrrasumar, - að geta byrjað snemma.“ -Hefurðu nokkurn tímann kannski byrjað svona snemma? „Nei, nei, alls ekki. Enda ekki búinn að búa lengi.“Heyinu snúið með heyþyrlunni í Fljótshlíð í dag.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.Það er raunar fáheyrt að bændur hefji heyskap svo snemma eins og í ár, 25. maí, þegar enn var vika eftir af maímánuði. „Það er ótrúlegt í rauninni. Enda gríðarlega hagstæð skilyrði í rauninni í vor og hingað til. Mjög hlýtt og gott." Sonurinn Ármann fékk að sitja í hjá pabba sínum en Þórir og Sigríður Þyrí kona hans reka stórt kúabú í Bollakoti ásamt foreldrum hans. -Það voru nú einhverjir búnir að spá öðru rigningarsumri sunnanlands. En sumarbyrjunin er nú ekkert svo slæm núna? „Nei. En þá verður maður líka að nýta hvern einasta sólardag, því maður býst alltaf við rigningu,“ svarar Þórir og hlær. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Landbúnaður Rangárþing eystra Tengdar fréttir Sunnlenskir bændur heyjuðu í dag en segja heyið lélegt Sunnlenskir bændur nýttu þurrkinn í dag til að heyja eftir langvarandi vætutíð í sumar. Bóndi á svæðinu man ekki eftir öðrum eins rigningum og býst við að heyið sé lélegt. 4. ágúst 2018 19:00 Bændur fyrir austan alsælir en vorkenna Sunnlendingum Bændur á Austurlandi eru almennt langt komnir með heyskap og sumir búnir að heyja eftir óvenju góða tíð undanfarna tvo mánuði. 3. júlí 2018 21:45 Vélaherdeildir í heyskap á besta þurrkdegi sumarsins Sunnlenskir bændur hafa verið á útopnu í heyskap síðustu sólarhringa í lengsta samfellda þurrviðriskafla sumarsins. Bóndi í Álftaveri segir gærdaginn besta þurrkdag sumarsins. 18. júlí 2018 22:00 Hóf slátt þegar spáð var sólskini en þá hélt bara áfram að rigna Ólafur Eggertsson, bóndi á Þorvaldseyri, segist aldrei hafa upplifað annað eins vor, það komi engar almennilegar uppstyttur. 14. júní 2018 22:00 Einhver sú versta tíð í heyskap á Snæfellsnesi sem menn muna Bóndi í Kolgrafarfirði segir heyskap ganga ömurlega vegna mikilla rigninga. Segir gamla bændur í sveitinni tala um að síðast hafi ástandið verið jafnslæmt fyrir rúmum sex áratugum. Annar varaformaður atvinnuveganefndar segir stöðuna áhy 21. júlí 2018 12:00 Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Innlent Fleiri fréttir Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Sjá meira
Heyskapur er hafinn á Suðurlandi en bændur í Hreppum og Fljótshlíð slógu fyrstu tún sín á laugardag. Sunnanlands er þetta þremur vikum fyrr en í fyrra. Bóndi í Fljótshlíð segir Sunnlendinga eiga inni núna þessa hagstæðu sumarbyrjun eftir erfitt rigningarsumar í fyrra. Sýnt var frá heyskap í Fljótshlíð í fréttum Stöðvar 2. Fjallahringurinn í Fljótshlíðinni skartaði sínu fegursta í dag. Þetta er umgjörðin sem Gunnar á Hlíðarenda fórnaði sínu lífi fyrir í Njálssögu, svo fögur þótti honum hlíðin. En á jörðinni Bollakoti var bóndi kominn út á túnin á traktornum með heyþyrluna í eftirdragi að snúa, hann var búinn að slá tólf hektara.Traktorinn á túnum Bollakots í dag. Eyjafjallajökull í baksýn.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.Í fyrra var það rigningin sem plagaði sunnlenska bændur. Þá mynduðum við fyrsta bóndann í heyskap þann 14. júní. Í ár eru þeir fyrstu þremur vikum fyrr. Við höfum einnig frétt af því að í Gunnbjarnarholti í Gnúpverjahreppi hafi bændur einnig slegið á laugardag en þeir virðast hafa verið fyrstir í ár, ásamt Þóri Ólafssyni í Bollakoti, sem segir grasið gríðarleg gott, - það sé af nýrækt frá því í fyrra. „Við slógum á laugardagskvöld, byrjuðum þá. Laugardagur til lukku,“ segir Þórir. Og viðbrigðin hjá Sunnlendingum eru mikil frá síðasta sumri. „Við eigum þetta inni núna, eftir það sem skeði í fyrrasumar, - að geta byrjað snemma.“ -Hefurðu nokkurn tímann kannski byrjað svona snemma? „Nei, nei, alls ekki. Enda ekki búinn að búa lengi.“Heyinu snúið með heyþyrlunni í Fljótshlíð í dag.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.Það er raunar fáheyrt að bændur hefji heyskap svo snemma eins og í ár, 25. maí, þegar enn var vika eftir af maímánuði. „Það er ótrúlegt í rauninni. Enda gríðarlega hagstæð skilyrði í rauninni í vor og hingað til. Mjög hlýtt og gott." Sonurinn Ármann fékk að sitja í hjá pabba sínum en Þórir og Sigríður Þyrí kona hans reka stórt kúabú í Bollakoti ásamt foreldrum hans. -Það voru nú einhverjir búnir að spá öðru rigningarsumri sunnanlands. En sumarbyrjunin er nú ekkert svo slæm núna? „Nei. En þá verður maður líka að nýta hvern einasta sólardag, því maður býst alltaf við rigningu,“ svarar Þórir og hlær. Hér má sjá frétt Stöðvar 2:
Landbúnaður Rangárþing eystra Tengdar fréttir Sunnlenskir bændur heyjuðu í dag en segja heyið lélegt Sunnlenskir bændur nýttu þurrkinn í dag til að heyja eftir langvarandi vætutíð í sumar. Bóndi á svæðinu man ekki eftir öðrum eins rigningum og býst við að heyið sé lélegt. 4. ágúst 2018 19:00 Bændur fyrir austan alsælir en vorkenna Sunnlendingum Bændur á Austurlandi eru almennt langt komnir með heyskap og sumir búnir að heyja eftir óvenju góða tíð undanfarna tvo mánuði. 3. júlí 2018 21:45 Vélaherdeildir í heyskap á besta þurrkdegi sumarsins Sunnlenskir bændur hafa verið á útopnu í heyskap síðustu sólarhringa í lengsta samfellda þurrviðriskafla sumarsins. Bóndi í Álftaveri segir gærdaginn besta þurrkdag sumarsins. 18. júlí 2018 22:00 Hóf slátt þegar spáð var sólskini en þá hélt bara áfram að rigna Ólafur Eggertsson, bóndi á Þorvaldseyri, segist aldrei hafa upplifað annað eins vor, það komi engar almennilegar uppstyttur. 14. júní 2018 22:00 Einhver sú versta tíð í heyskap á Snæfellsnesi sem menn muna Bóndi í Kolgrafarfirði segir heyskap ganga ömurlega vegna mikilla rigninga. Segir gamla bændur í sveitinni tala um að síðast hafi ástandið verið jafnslæmt fyrir rúmum sex áratugum. Annar varaformaður atvinnuveganefndar segir stöðuna áhy 21. júlí 2018 12:00 Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Innlent Fleiri fréttir Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Sjá meira
Sunnlenskir bændur heyjuðu í dag en segja heyið lélegt Sunnlenskir bændur nýttu þurrkinn í dag til að heyja eftir langvarandi vætutíð í sumar. Bóndi á svæðinu man ekki eftir öðrum eins rigningum og býst við að heyið sé lélegt. 4. ágúst 2018 19:00
Bændur fyrir austan alsælir en vorkenna Sunnlendingum Bændur á Austurlandi eru almennt langt komnir með heyskap og sumir búnir að heyja eftir óvenju góða tíð undanfarna tvo mánuði. 3. júlí 2018 21:45
Vélaherdeildir í heyskap á besta þurrkdegi sumarsins Sunnlenskir bændur hafa verið á útopnu í heyskap síðustu sólarhringa í lengsta samfellda þurrviðriskafla sumarsins. Bóndi í Álftaveri segir gærdaginn besta þurrkdag sumarsins. 18. júlí 2018 22:00
Hóf slátt þegar spáð var sólskini en þá hélt bara áfram að rigna Ólafur Eggertsson, bóndi á Þorvaldseyri, segist aldrei hafa upplifað annað eins vor, það komi engar almennilegar uppstyttur. 14. júní 2018 22:00
Einhver sú versta tíð í heyskap á Snæfellsnesi sem menn muna Bóndi í Kolgrafarfirði segir heyskap ganga ömurlega vegna mikilla rigninga. Segir gamla bændur í sveitinni tala um að síðast hafi ástandið verið jafnslæmt fyrir rúmum sex áratugum. Annar varaformaður atvinnuveganefndar segir stöðuna áhy 21. júlí 2018 12:00