Pepsi Max-mörkin: Var þetta rautt spjald á Sölva? Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. maí 2019 12:30 Sölvi kvartar í aðstoðardómaranum sem lét reka hann af velli. Víkingurinn Sölvi Geir Ottesen var rekinn af velli á 77. mínútu í leiknum gegn KR og sitt sýnist hverjum um þann dóm. Sölvi var að kljást við Pálma Rafn Pálmason í teig KR-inga og lyftir höndinni með þeim afleiðingum að Pálmi fær olnbogann á honum í andlitið. Það er svo aðstoðardómarinn, Jóhann Gunnar Guðmundsson, sem gefur Pétri Guðmundssyni dómara upplýsingar um þetta atvik. „Eftir að hafa séð þetta nokkrum sinnum þá held ég að Sölvi sé ekki að reyna þetta eða ýta frá sér,“ segir Þorvaldur Örlygsson, sérfræðingur Pepsi Max-markanna. „Hann vissulega fer í andlitið á honum en ég vil ekki meina að hann sé að reyna að slá hann. Langt í frá.“ Sjá má þetta atvik hér að neðan.Klippa: Pepsi Max mörkin: Sölvi Geir fær að líta rauða spjaldið Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - KR 0-1 | Óskar tryggði KR sigur Óskar Örn Hauksson heldur áfram að gera það gott í Pepsi Max-deildinni. 25. maí 2019 22:00 Pepsi Max-mörkin: Bjarni lét bekkinn hjá Víkingi hafa það óþvegið Bjarna Guðjónssyni, aðstoðarþjálfara KR, var ansi heitt í hamsi í leik Víkings og KR um helgina og þurfti aðalþjálfari liðsins, Rúnar Kristinsson, að róa hann niður. 27. maí 2019 11:00 Pepsi Max mörkin: Gary Martin fer hlæjandi í bankann en hvað er í gangi hjá Val? Pepsi Max mörkin gerðu upp Gary Martin málið og slæma stöðu Valsmanna í Pepsi Max deildinni í þættinum í gær en Valur og enski framherjinn sömdu um starfslok í síðustu viku. 27. maí 2019 09:30 Mest lesið Leik lokið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Sjá meira
Víkingurinn Sölvi Geir Ottesen var rekinn af velli á 77. mínútu í leiknum gegn KR og sitt sýnist hverjum um þann dóm. Sölvi var að kljást við Pálma Rafn Pálmason í teig KR-inga og lyftir höndinni með þeim afleiðingum að Pálmi fær olnbogann á honum í andlitið. Það er svo aðstoðardómarinn, Jóhann Gunnar Guðmundsson, sem gefur Pétri Guðmundssyni dómara upplýsingar um þetta atvik. „Eftir að hafa séð þetta nokkrum sinnum þá held ég að Sölvi sé ekki að reyna þetta eða ýta frá sér,“ segir Þorvaldur Örlygsson, sérfræðingur Pepsi Max-markanna. „Hann vissulega fer í andlitið á honum en ég vil ekki meina að hann sé að reyna að slá hann. Langt í frá.“ Sjá má þetta atvik hér að neðan.Klippa: Pepsi Max mörkin: Sölvi Geir fær að líta rauða spjaldið
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - KR 0-1 | Óskar tryggði KR sigur Óskar Örn Hauksson heldur áfram að gera það gott í Pepsi Max-deildinni. 25. maí 2019 22:00 Pepsi Max-mörkin: Bjarni lét bekkinn hjá Víkingi hafa það óþvegið Bjarna Guðjónssyni, aðstoðarþjálfara KR, var ansi heitt í hamsi í leik Víkings og KR um helgina og þurfti aðalþjálfari liðsins, Rúnar Kristinsson, að róa hann niður. 27. maí 2019 11:00 Pepsi Max mörkin: Gary Martin fer hlæjandi í bankann en hvað er í gangi hjá Val? Pepsi Max mörkin gerðu upp Gary Martin málið og slæma stöðu Valsmanna í Pepsi Max deildinni í þættinum í gær en Valur og enski framherjinn sömdu um starfslok í síðustu viku. 27. maí 2019 09:30 Mest lesið Leik lokið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - KR 0-1 | Óskar tryggði KR sigur Óskar Örn Hauksson heldur áfram að gera það gott í Pepsi Max-deildinni. 25. maí 2019 22:00
Pepsi Max-mörkin: Bjarni lét bekkinn hjá Víkingi hafa það óþvegið Bjarna Guðjónssyni, aðstoðarþjálfara KR, var ansi heitt í hamsi í leik Víkings og KR um helgina og þurfti aðalþjálfari liðsins, Rúnar Kristinsson, að róa hann niður. 27. maí 2019 11:00
Pepsi Max mörkin: Gary Martin fer hlæjandi í bankann en hvað er í gangi hjá Val? Pepsi Max mörkin gerðu upp Gary Martin málið og slæma stöðu Valsmanna í Pepsi Max deildinni í þættinum í gær en Valur og enski framherjinn sömdu um starfslok í síðustu viku. 27. maí 2019 09:30