Búast má við þristum á lofti yfir borginni í dag Kristján Már Unnarsson skrifar 21. maí 2019 11:00 Þristurinn Miss Virginia eftir lendingu í Reykjavík í gærkvöldi. Áformað er að þessi flugvél taki á loft um miðjan dag. Stöð 2/KMU. Áhugamenn um fljúgandi forngripi ættu að hafa augun og eyrum opin hjá sér í dag á Reykjavíkursvæðinu. Búast má við að hátt í tíu þristar verði á ferðinni í kringum Reykjavíkurflugvöll, ýmist að taka á loft eða að lenda. Strax núna á tólfta tímanum er gert ráð fyrir að þristurinn, sem neyddist til að lenda í Keflavík seint í gærkvöldi, flytji sig yfir til Reykjavíkur.Herþristurinn Placid Lassie var sá fyrsti sem lenti í Reykjavík í gærkvöldi.Stöð 2/KMU.Þá áformar áhöfn eins þristanna, sem lentu í Reykjavík í gærkvöldi, að fljúga áfram til Skotlands í dag. Líklegt þykir að hún fari á loft um miðjan dag. Einn stakur þristur er á leiðinni til Íslands frá Kangerlussuaq á Grænlandi og áætlar lendingu í Reykjavík klukkan 16.25. Íslenski þristurinn Páll Sveinsson gæti birst yfir borginni í kvöld, ef vonir Þristavina rætast um að viðgerð hans á Akureyri ljúki í dag.Þrír þristar á Reykjavíkurflugvelli í gærkvöldi.Stöð 2/KMU.Óvissa ríkir hins vegar um komu hóps sex þrista, sem lentu í Goose Bay í Kanada í gærkvöldi. Búist var við þeim til Reykjavíkur síðdegis eða í kvöld. Núna herma fregnir að ísing á flugleiðinni milli Labrador og Grænlands hafi frestað brottför vélanna frá Goose Bay. Áhafnir bíði þar átekta og muni hugsanlega aðeins reyna að komast til Narsarsuaq í dag. Fréttir af flugi Reykjavík Tengdar fréttir Þristarnir streyma inn til Reykjavíkur Alls fjórtán flugvélar frá stríðsárunum, svokallaðir þristar, millilenda á Íslandi næstu tvo sólarhringa á leið sinni frá Bandaríkjunum til Evrópu til að minnast innrásarinnar í Normandí. 20. maí 2019 23:15 Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Sjá meira
Áhugamenn um fljúgandi forngripi ættu að hafa augun og eyrum opin hjá sér í dag á Reykjavíkursvæðinu. Búast má við að hátt í tíu þristar verði á ferðinni í kringum Reykjavíkurflugvöll, ýmist að taka á loft eða að lenda. Strax núna á tólfta tímanum er gert ráð fyrir að þristurinn, sem neyddist til að lenda í Keflavík seint í gærkvöldi, flytji sig yfir til Reykjavíkur.Herþristurinn Placid Lassie var sá fyrsti sem lenti í Reykjavík í gærkvöldi.Stöð 2/KMU.Þá áformar áhöfn eins þristanna, sem lentu í Reykjavík í gærkvöldi, að fljúga áfram til Skotlands í dag. Líklegt þykir að hún fari á loft um miðjan dag. Einn stakur þristur er á leiðinni til Íslands frá Kangerlussuaq á Grænlandi og áætlar lendingu í Reykjavík klukkan 16.25. Íslenski þristurinn Páll Sveinsson gæti birst yfir borginni í kvöld, ef vonir Þristavina rætast um að viðgerð hans á Akureyri ljúki í dag.Þrír þristar á Reykjavíkurflugvelli í gærkvöldi.Stöð 2/KMU.Óvissa ríkir hins vegar um komu hóps sex þrista, sem lentu í Goose Bay í Kanada í gærkvöldi. Búist var við þeim til Reykjavíkur síðdegis eða í kvöld. Núna herma fregnir að ísing á flugleiðinni milli Labrador og Grænlands hafi frestað brottför vélanna frá Goose Bay. Áhafnir bíði þar átekta og muni hugsanlega aðeins reyna að komast til Narsarsuaq í dag.
Fréttir af flugi Reykjavík Tengdar fréttir Þristarnir streyma inn til Reykjavíkur Alls fjórtán flugvélar frá stríðsárunum, svokallaðir þristar, millilenda á Íslandi næstu tvo sólarhringa á leið sinni frá Bandaríkjunum til Evrópu til að minnast innrásarinnar í Normandí. 20. maí 2019 23:15 Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Sjá meira
Þristarnir streyma inn til Reykjavíkur Alls fjórtán flugvélar frá stríðsárunum, svokallaðir þristar, millilenda á Íslandi næstu tvo sólarhringa á leið sinni frá Bandaríkjunum til Evrópu til að minnast innrásarinnar í Normandí. 20. maí 2019 23:15