Pedro í sögubækurnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. maí 2019 12:30 Pedro, maður stórleikjanna. vísir/getty Eftir sigur Chelsea á Arsenal í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í gær er Pedro Rodríguez eini fótboltamaðurinn í sögunni sem hefur unnið Meistaradeild Evrópu, Evrópudeildina, ensku úrvalsdeildina, HM og EM.Champions League Europa League Premier League World Cup European Championship Pedro becomes the first to win them all He's also won: Spanish Super Cup UEFA Supercup La Liga Spanish Cup Club World Cup FA Cup pic.twitter.com/oCS0LcC8kf — Goal (@goal) May 30, 2019 Pedro skoraði eitt marka Chelsea í úrslitaleiknum gegn Arsenal. Chelsea vann leikinn, 4-1, en öll mörkin komu í seinni hálfleik. Pedro vann Evrópudeildina og ensku úrvalsdeildina með Chelsea, Meistaradeildina með Barcelona og HM og EM með spænska landsliðinu. Pedro er jafnframt sá eini í sögunni sem hefur skorað í úrslitaleikjum Meistara- og Evrópudeildarinnar og í Ofurbikar Evrópu. Spánverjinn skoraði fyrir Barcelona í 3-1 sigri á Manchester United í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 2011 og fyrir Barcelona í Ofurbikar Evrópu 2009 og 2015.Only 4 players had previously scored in 2 European finals...last night Pedro became the first player in history to have scored in all 3 European finals! UEFA Super Cup: 2009/2015 UEFA Champions League: 2011 UEFA Europa League: 2019 Underratedpic.twitter.com/EfqUW9F9cS — Footy Accumulators (@FootyAccums) May 30, 2019 Pedro, sem er 31 árs, hefur átt afar farsælan feril. Hann varð t.a.m. fimm sinnum Spánarmeistari með Barcelona og hefur orðið bikarmeistari með bæði Barcelona og Chelsea. Evrópudeild UEFA Spánn Tengdar fréttir Chelsea vann Evrópudeildina Chelsea er sigurvegari Evrópudeildarinnar 2019 eftir sigur á Arsenal í úrslitaleiknum í Bakú í Aserbaísjan í kvöld. Arsenal mun því ekki spila í Meistaradeild Evrópu næsta vetur. 29. maí 2019 21:00 Komin dagsetning á hvenær Hazard verður kynntur hjá Real Það virðist fátt geta komið í veg fyrir að Eden Hazard gangi í raðir Real Madrid og spænska félagið hefur meira að segja ákveðið hvenær það ætli að kynna leikmanninn fyrir stuðningsmönnum sínum. 29. maí 2019 13:00 Hazard: „Ég held þetta sé kveðjustund“ Eden Hazard sagði úrslitaleik Evrópudeildarinnar hafa verið kveðjustund sína hjá Chelsea. Hazard skoraði tvö af mörkum Chelsea í 4-1 sigrinum á Arsenal. 29. maí 2019 21:07 Giroud: „Stoltur að hafa unnið þennan titil með Chelsea“ Olivier Giroud sagði það hafa verið sérstakt að vinna titil með Chelsea með sigri á sínum gömlu félögum í Arsenal í úrslitaleik. 29. maí 2019 21:30 Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira
Eftir sigur Chelsea á Arsenal í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í gær er Pedro Rodríguez eini fótboltamaðurinn í sögunni sem hefur unnið Meistaradeild Evrópu, Evrópudeildina, ensku úrvalsdeildina, HM og EM.Champions League Europa League Premier League World Cup European Championship Pedro becomes the first to win them all He's also won: Spanish Super Cup UEFA Supercup La Liga Spanish Cup Club World Cup FA Cup pic.twitter.com/oCS0LcC8kf — Goal (@goal) May 30, 2019 Pedro skoraði eitt marka Chelsea í úrslitaleiknum gegn Arsenal. Chelsea vann leikinn, 4-1, en öll mörkin komu í seinni hálfleik. Pedro vann Evrópudeildina og ensku úrvalsdeildina með Chelsea, Meistaradeildina með Barcelona og HM og EM með spænska landsliðinu. Pedro er jafnframt sá eini í sögunni sem hefur skorað í úrslitaleikjum Meistara- og Evrópudeildarinnar og í Ofurbikar Evrópu. Spánverjinn skoraði fyrir Barcelona í 3-1 sigri á Manchester United í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 2011 og fyrir Barcelona í Ofurbikar Evrópu 2009 og 2015.Only 4 players had previously scored in 2 European finals...last night Pedro became the first player in history to have scored in all 3 European finals! UEFA Super Cup: 2009/2015 UEFA Champions League: 2011 UEFA Europa League: 2019 Underratedpic.twitter.com/EfqUW9F9cS — Footy Accumulators (@FootyAccums) May 30, 2019 Pedro, sem er 31 árs, hefur átt afar farsælan feril. Hann varð t.a.m. fimm sinnum Spánarmeistari með Barcelona og hefur orðið bikarmeistari með bæði Barcelona og Chelsea.
Evrópudeild UEFA Spánn Tengdar fréttir Chelsea vann Evrópudeildina Chelsea er sigurvegari Evrópudeildarinnar 2019 eftir sigur á Arsenal í úrslitaleiknum í Bakú í Aserbaísjan í kvöld. Arsenal mun því ekki spila í Meistaradeild Evrópu næsta vetur. 29. maí 2019 21:00 Komin dagsetning á hvenær Hazard verður kynntur hjá Real Það virðist fátt geta komið í veg fyrir að Eden Hazard gangi í raðir Real Madrid og spænska félagið hefur meira að segja ákveðið hvenær það ætli að kynna leikmanninn fyrir stuðningsmönnum sínum. 29. maí 2019 13:00 Hazard: „Ég held þetta sé kveðjustund“ Eden Hazard sagði úrslitaleik Evrópudeildarinnar hafa verið kveðjustund sína hjá Chelsea. Hazard skoraði tvö af mörkum Chelsea í 4-1 sigrinum á Arsenal. 29. maí 2019 21:07 Giroud: „Stoltur að hafa unnið þennan titil með Chelsea“ Olivier Giroud sagði það hafa verið sérstakt að vinna titil með Chelsea með sigri á sínum gömlu félögum í Arsenal í úrslitaleik. 29. maí 2019 21:30 Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira
Chelsea vann Evrópudeildina Chelsea er sigurvegari Evrópudeildarinnar 2019 eftir sigur á Arsenal í úrslitaleiknum í Bakú í Aserbaísjan í kvöld. Arsenal mun því ekki spila í Meistaradeild Evrópu næsta vetur. 29. maí 2019 21:00
Komin dagsetning á hvenær Hazard verður kynntur hjá Real Það virðist fátt geta komið í veg fyrir að Eden Hazard gangi í raðir Real Madrid og spænska félagið hefur meira að segja ákveðið hvenær það ætli að kynna leikmanninn fyrir stuðningsmönnum sínum. 29. maí 2019 13:00
Hazard: „Ég held þetta sé kveðjustund“ Eden Hazard sagði úrslitaleik Evrópudeildarinnar hafa verið kveðjustund sína hjá Chelsea. Hazard skoraði tvö af mörkum Chelsea í 4-1 sigrinum á Arsenal. 29. maí 2019 21:07
Giroud: „Stoltur að hafa unnið þennan titil með Chelsea“ Olivier Giroud sagði það hafa verið sérstakt að vinna titil með Chelsea með sigri á sínum gömlu félögum í Arsenal í úrslitaleik. 29. maí 2019 21:30