Fundu annan galla í stýrikerfi Boeing 737 MAX Sylvía Hall skrifar 26. júní 2019 22:54 Boeing hefur unnið að uppfærslu á hugbúnaði Max-vélanna eftir tvö mannskæð flugslys. Vísir/EPA Samkvæmt heimildum CNN hefur fundist annar galli í stýrikerfi Boeing 737 MAX sem þvingar flugvélar til að beina nefinu niður í flugi til þess að koma í veg fyrir ofris. Sambærilegur galli varð til þess að tvær flugvélar hröpuðu með fimm mánaða millibili. Alls létust 346 manns í slysunum sem urðu vegna búnaðarins MCAS sem settur var í vélarnar til þess að koma í veg fyrir ofris. Í kjölfarið voru vélarnar kyrrsettar um allan heim þar til prófanir hafa sýnt fram á að slíkt komi ekki fyrir aftur. Þessar prófanir hafa leitt í ljós nýjan líkan galla sem gæti seinkað því að flugvélarnar fari aftur í loftið. Áður hafði Boeing gefið það út að þau myndu lagfæra umræddan galla í MCAS búnaðinum sem myndi takmarka völd búnaðarins. Flugmálayfirvöld í Bandaríkjunum hafa ekki viljað staðfesta að þessi nýi galli hafi komið í ljós en hafa gefið það út að við prófun sé miðað við því að finna alla áhættuþætti. Nýlega hafi fundist „mögulegur galli“ sem Boeing ber skylda til að rannsaka nánar. Verkfræðingar Boeing vinna nú að því að leysa þetta vandamál og mun það að öllum líkindum valda meiri töfum með tilheyrandi fjártjóni fyrir fyrirtækið og flugfélög sem notast við vélarnar. Boeing Fréttir af flugi Tengdar fréttir Icelandair segir upp flugmönnum vegna 737 MAX vélanna Icelandair hefur slitið ráðningarsamningi við 24 flugmenn og stöðvað þjálfun 21 nýliða sem til stóð að hæfu störf sem flugmenn á Boeing 737 MAX vélar félagsins í sumar. 31. maí 2019 17:36 Fækka ferðum í sumar vegna MAX-vélanna Flugáætlun Icelandair hefur verið uppfærð í samræmi við það. 23. maí 2019 18:38 Varað við galla í vængjum Boeing 737 Bandarísk flugmálayfirvöld ætla að skipa Boeing að fjarlægja og skipta um hluta af vængjabúnaði á þriðja hundrað farþegaþotna. 3. júní 2019 12:34 Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Samkvæmt heimildum CNN hefur fundist annar galli í stýrikerfi Boeing 737 MAX sem þvingar flugvélar til að beina nefinu niður í flugi til þess að koma í veg fyrir ofris. Sambærilegur galli varð til þess að tvær flugvélar hröpuðu með fimm mánaða millibili. Alls létust 346 manns í slysunum sem urðu vegna búnaðarins MCAS sem settur var í vélarnar til þess að koma í veg fyrir ofris. Í kjölfarið voru vélarnar kyrrsettar um allan heim þar til prófanir hafa sýnt fram á að slíkt komi ekki fyrir aftur. Þessar prófanir hafa leitt í ljós nýjan líkan galla sem gæti seinkað því að flugvélarnar fari aftur í loftið. Áður hafði Boeing gefið það út að þau myndu lagfæra umræddan galla í MCAS búnaðinum sem myndi takmarka völd búnaðarins. Flugmálayfirvöld í Bandaríkjunum hafa ekki viljað staðfesta að þessi nýi galli hafi komið í ljós en hafa gefið það út að við prófun sé miðað við því að finna alla áhættuþætti. Nýlega hafi fundist „mögulegur galli“ sem Boeing ber skylda til að rannsaka nánar. Verkfræðingar Boeing vinna nú að því að leysa þetta vandamál og mun það að öllum líkindum valda meiri töfum með tilheyrandi fjártjóni fyrir fyrirtækið og flugfélög sem notast við vélarnar.
Boeing Fréttir af flugi Tengdar fréttir Icelandair segir upp flugmönnum vegna 737 MAX vélanna Icelandair hefur slitið ráðningarsamningi við 24 flugmenn og stöðvað þjálfun 21 nýliða sem til stóð að hæfu störf sem flugmenn á Boeing 737 MAX vélar félagsins í sumar. 31. maí 2019 17:36 Fækka ferðum í sumar vegna MAX-vélanna Flugáætlun Icelandair hefur verið uppfærð í samræmi við það. 23. maí 2019 18:38 Varað við galla í vængjum Boeing 737 Bandarísk flugmálayfirvöld ætla að skipa Boeing að fjarlægja og skipta um hluta af vængjabúnaði á þriðja hundrað farþegaþotna. 3. júní 2019 12:34 Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Icelandair segir upp flugmönnum vegna 737 MAX vélanna Icelandair hefur slitið ráðningarsamningi við 24 flugmenn og stöðvað þjálfun 21 nýliða sem til stóð að hæfu störf sem flugmenn á Boeing 737 MAX vélar félagsins í sumar. 31. maí 2019 17:36
Fækka ferðum í sumar vegna MAX-vélanna Flugáætlun Icelandair hefur verið uppfærð í samræmi við það. 23. maí 2019 18:38
Varað við galla í vængjum Boeing 737 Bandarísk flugmálayfirvöld ætla að skipa Boeing að fjarlægja og skipta um hluta af vængjabúnaði á þriðja hundrað farþegaþotna. 3. júní 2019 12:34