Daníel og Ásta nálgast met Ómars og Jóns Bragi Þórðarson skrifar 30. júní 2019 17:00 Daníel og Ásta Sigurðarbörn unnu Hamingjurallið með 47 sekúndna forskot í næstu áhöfn. Guðný Guðmarsdóttir Rallaðar voru leiðir um Þorskafjarðaheiði, Eyrarfjall og Vatnsfjarðarnes og var keppnin hluti af dagskrá Hamingjudaga á Hólmavík. Baldur Arnar Hlöðversson og Heimir Snær Jónsson leiddu Íslandsmótið fyrir keppnina eftir sigur í fyrstu umferðinni. Þeir félagar þurftu þó að sætta sig við fjórða sætið í Hólmavík og töpuðu því forustunni í mótinu. Fimmtu urðu reynsluboltarnir Sigurður Bragi Guðmundsson og Ísak Guðjónsson á Mitsubishi Lancer Evolution 7, sameigin keppnisreynsla þeirra er 60 ár. Ragnar Bjarni Gröndal og Emelía Rut Hólmarsdóttir á Lancer Evo 6 enduðu þriðju og í öðru sæti komu Gunnar Karl Jóhannesson og Ísak Sigfússon á Lancer Evo 10. Þegar Gunnar fæddist árið 1996 hafði Sigurður Bragi keppt í ralli í ellefu ár. Hörkuslagur var um annað sætið og voru aðeins 47 sekúndur á milli Sigurðar Braga og Ísaks í fimmta sæti og Gunnar Karls og Ísaks í öðru sæti. Jósef og Guðni stóðu uppi sem sigurvegarar í AB Varahluta flokknumGuðný GuðmarsdóttirDaníel og Ásta í sérflokki um helginaÍ algjörum sérflokki í fyrsta sætinu komu systkynin Daníel og Ásta Sigurðarbörn á Mitsubishi Lancer Evo 8. Þau kepptu ekki í fyrstu umferðinni en virtust þó ekkert koma ryðguð til leiks. Forskot þeirra var tæp mínúta á annað sætið eftir þær sex sérleiðar sem eknar voru. Sigursælustu systkyni í íslenskri rallsögu eru bræðurnir Ómar og Jón Ragnarsynir með átján sigra og þrjá titla. Daníel og Ásta eru nú þegar komin með þrjá titla og var sigurinn um helgina sá sextándi á þeirra farsæla ferli sem hófst árið 2006. Fari svo að Daníel og Ásta sigri þær tvær keppnir sem eftir eru á tímabilinu munu þau því jafna met Ómars og Jóns í fjölda sigra og eiga góða möguleika á að bæta met þeirra í fjölda titla. Í AB Varahluta flokknum sigruðu Jósef Heimir Guðbjörnsson og Guðni Freyr Ómarsson á Subaru Impreza. Þeir hafa því unnið báðar keppnirnar í ár og hafa öruggt forskot í Íslandsmótinu í AB Varahluta flokknum. Úrslit helgarinnar þýða að Gunnar Karl og Ísak leiða nú Íslandsmótið, fjórum stigum á undan Baldri Arnari og Heimi. Tvær umferðir eru eftir, næsta keppni er hið alþjóðlega Rallý Reykjavík sem fer fram í lok ágúst. Íþróttir Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Rallaðar voru leiðir um Þorskafjarðaheiði, Eyrarfjall og Vatnsfjarðarnes og var keppnin hluti af dagskrá Hamingjudaga á Hólmavík. Baldur Arnar Hlöðversson og Heimir Snær Jónsson leiddu Íslandsmótið fyrir keppnina eftir sigur í fyrstu umferðinni. Þeir félagar þurftu þó að sætta sig við fjórða sætið í Hólmavík og töpuðu því forustunni í mótinu. Fimmtu urðu reynsluboltarnir Sigurður Bragi Guðmundsson og Ísak Guðjónsson á Mitsubishi Lancer Evolution 7, sameigin keppnisreynsla þeirra er 60 ár. Ragnar Bjarni Gröndal og Emelía Rut Hólmarsdóttir á Lancer Evo 6 enduðu þriðju og í öðru sæti komu Gunnar Karl Jóhannesson og Ísak Sigfússon á Lancer Evo 10. Þegar Gunnar fæddist árið 1996 hafði Sigurður Bragi keppt í ralli í ellefu ár. Hörkuslagur var um annað sætið og voru aðeins 47 sekúndur á milli Sigurðar Braga og Ísaks í fimmta sæti og Gunnar Karls og Ísaks í öðru sæti. Jósef og Guðni stóðu uppi sem sigurvegarar í AB Varahluta flokknumGuðný GuðmarsdóttirDaníel og Ásta í sérflokki um helginaÍ algjörum sérflokki í fyrsta sætinu komu systkynin Daníel og Ásta Sigurðarbörn á Mitsubishi Lancer Evo 8. Þau kepptu ekki í fyrstu umferðinni en virtust þó ekkert koma ryðguð til leiks. Forskot þeirra var tæp mínúta á annað sætið eftir þær sex sérleiðar sem eknar voru. Sigursælustu systkyni í íslenskri rallsögu eru bræðurnir Ómar og Jón Ragnarsynir með átján sigra og þrjá titla. Daníel og Ásta eru nú þegar komin með þrjá titla og var sigurinn um helgina sá sextándi á þeirra farsæla ferli sem hófst árið 2006. Fari svo að Daníel og Ásta sigri þær tvær keppnir sem eftir eru á tímabilinu munu þau því jafna met Ómars og Jóns í fjölda sigra og eiga góða möguleika á að bæta met þeirra í fjölda titla. Í AB Varahluta flokknum sigruðu Jósef Heimir Guðbjörnsson og Guðni Freyr Ómarsson á Subaru Impreza. Þeir hafa því unnið báðar keppnirnar í ár og hafa öruggt forskot í Íslandsmótinu í AB Varahluta flokknum. Úrslit helgarinnar þýða að Gunnar Karl og Ísak leiða nú Íslandsmótið, fjórum stigum á undan Baldri Arnari og Heimi. Tvær umferðir eru eftir, næsta keppni er hið alþjóðlega Rallý Reykjavík sem fer fram í lok ágúst.
Íþróttir Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira