Lýsir yfir neyðarástandi vegna jarðskjálftanna Sylvía Hall skrifar 6. júlí 2019 23:22 Gavin Newsom, ríkisstjóri Kaliforníu. Vísir/Getty Ríkisstjóri Kaliforníu, Gavin Newsom, hefur beðið íbúa að vera vakandi fyrir fleiri skjálftum í kjölfar þeirra sem riðu yfir svæðið síðustu daga. Þá hefur hann lýst yfir neyðarástandi en þetta kemur fram á vef The Guardian. Jarðskjálftinn í nótt mældist 7,1 að stærð en um er að ræða stærsta skjálfta sem mælst hefur á svæðinu í tvo áratugi. Á fimmtudag mældist skjálfti af stærðinni 6,4 en eftirskjálftar hafa verið fleiri sex hundruð talsins, sá stærsti 5,5. Engar fregnir af dauðsföllum hafa borist en töluvert tjón varð vegna skjálftanna. Viðbragðsaðilar meta nú tjónið en sprungur í byggingum og á vegum urðu vegna skjálftans og eitthvað var um vatnsleka og skemmdir á gasleiðslum. Ríkisstjórinn þakkaði viðbragðsaðilum fyrir störf sín og sagði íbúa fylkisins þurfa að vera undirbúna fyrir næsta skjálfta.Grateful for everyone working tirelessly on the recovery effort through the night and this morning. As Californians, we always have to be prepared for the next earthquake. Make sure you’re prepared here:https://t.co/huzttG2Y11 — Gavin Newsom (@GavinNewsom) July 6, 2019 Jarðskjálftafræðingurinn Lucy Jones segir vera um það bil tíu prósent líkur á því að skjálfti af stærðinni 7 muni ríða yfir fylkið á komandi viku. Þá væri líkurnar á skjálfta af stærðinni 5 að aukast og það væri nánast öruggt að íbúar myndu finna fyrir slíkum skjálfta á komandi dögum. „Líkur eru á því að við séum að fara að sjá fleiri jarðskjálfta á næstu fimm árum en hefur verið síðustu fimm ár,“ segir Jones. Bandaríkin Tengdar fréttir Slitu útsendingunni og hurfu undir borð Jarðskjálftinn sem mældist að stærðinni 7,1 á richter skók suðurhluta Kaliforníu á vesturströnd Bandaríkjanna í nótt. 6. júlí 2019 13:24 Segir að fólk sé byrjað að birgja sig upp af mat og vatni eftir öflugan jarðskjálfta Öflugur jarðskjálfti réð yfir Kaliforníu í nótt 6. júlí 2019 20:30 Stærsti jarðskjálfti sem skekið hefur Kalíforníu í tvo áratugi Jarðskjálfti sem mældist 7,1 á Richter skók suðurhluta Kaliforníu á vesturströnd Bandaríkjanna í nótt. Um er að ræða stærsta skjálfta sem mælst hefur á svæðinu í tvo áratugi. 6. júlí 2019 08:43 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Sjá meira
Ríkisstjóri Kaliforníu, Gavin Newsom, hefur beðið íbúa að vera vakandi fyrir fleiri skjálftum í kjölfar þeirra sem riðu yfir svæðið síðustu daga. Þá hefur hann lýst yfir neyðarástandi en þetta kemur fram á vef The Guardian. Jarðskjálftinn í nótt mældist 7,1 að stærð en um er að ræða stærsta skjálfta sem mælst hefur á svæðinu í tvo áratugi. Á fimmtudag mældist skjálfti af stærðinni 6,4 en eftirskjálftar hafa verið fleiri sex hundruð talsins, sá stærsti 5,5. Engar fregnir af dauðsföllum hafa borist en töluvert tjón varð vegna skjálftanna. Viðbragðsaðilar meta nú tjónið en sprungur í byggingum og á vegum urðu vegna skjálftans og eitthvað var um vatnsleka og skemmdir á gasleiðslum. Ríkisstjórinn þakkaði viðbragðsaðilum fyrir störf sín og sagði íbúa fylkisins þurfa að vera undirbúna fyrir næsta skjálfta.Grateful for everyone working tirelessly on the recovery effort through the night and this morning. As Californians, we always have to be prepared for the next earthquake. Make sure you’re prepared here:https://t.co/huzttG2Y11 — Gavin Newsom (@GavinNewsom) July 6, 2019 Jarðskjálftafræðingurinn Lucy Jones segir vera um það bil tíu prósent líkur á því að skjálfti af stærðinni 7 muni ríða yfir fylkið á komandi viku. Þá væri líkurnar á skjálfta af stærðinni 5 að aukast og það væri nánast öruggt að íbúar myndu finna fyrir slíkum skjálfta á komandi dögum. „Líkur eru á því að við séum að fara að sjá fleiri jarðskjálfta á næstu fimm árum en hefur verið síðustu fimm ár,“ segir Jones.
Bandaríkin Tengdar fréttir Slitu útsendingunni og hurfu undir borð Jarðskjálftinn sem mældist að stærðinni 7,1 á richter skók suðurhluta Kaliforníu á vesturströnd Bandaríkjanna í nótt. 6. júlí 2019 13:24 Segir að fólk sé byrjað að birgja sig upp af mat og vatni eftir öflugan jarðskjálfta Öflugur jarðskjálfti réð yfir Kaliforníu í nótt 6. júlí 2019 20:30 Stærsti jarðskjálfti sem skekið hefur Kalíforníu í tvo áratugi Jarðskjálfti sem mældist 7,1 á Richter skók suðurhluta Kaliforníu á vesturströnd Bandaríkjanna í nótt. Um er að ræða stærsta skjálfta sem mælst hefur á svæðinu í tvo áratugi. 6. júlí 2019 08:43 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Sjá meira
Slitu útsendingunni og hurfu undir borð Jarðskjálftinn sem mældist að stærðinni 7,1 á richter skók suðurhluta Kaliforníu á vesturströnd Bandaríkjanna í nótt. 6. júlí 2019 13:24
Segir að fólk sé byrjað að birgja sig upp af mat og vatni eftir öflugan jarðskjálfta Öflugur jarðskjálfti réð yfir Kaliforníu í nótt 6. júlí 2019 20:30
Stærsti jarðskjálfti sem skekið hefur Kalíforníu í tvo áratugi Jarðskjálfti sem mældist 7,1 á Richter skók suðurhluta Kaliforníu á vesturströnd Bandaríkjanna í nótt. Um er að ræða stærsta skjálfta sem mælst hefur á svæðinu í tvo áratugi. 6. júlí 2019 08:43