Hvað syngur Benni? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 24. júlí 2019 14:15 Trommuleikarinn Benedikt Brynleifsson svarar spurningum Makamála í lagatitlum. Benedikt Brynleifsson eða Benni eins og hann er oftast kallaður er einn af þekktustu trommuleikurum landsins. Hann hefur spilað sem session leikari með fjölda hljómsveita í gegnum tíðina og er trommuleikari í hljómsveitinni 200 þúsund naglbítum. Þessa dagana er hann að undirbúa hina árlegu Fiskidagstónleika á Dalvík ásamt því að skipuleggja Masterclass í trommuleik sem hann verður með út um allt land í haust og vetur. Það er því í mörg horn að líta hjá Benna þessa dagana og er trommukjuðinn aldrei langt undan þar sem að hann er á fullu að spila meðfram þessum verkefnum. Makamál tóku létt spjall við Benna og fengu að spyrja hann aðeins um lífið og tilveruna. Svörin eru í formi lagatitla (feitletruð) og er hægt að nálgast Spotify playlista með öllum lögunum hér neðst í greininni. 1. Hver er Benni?Ég er svolítill go your own way strákur sem finnst gott að vera til. 2. Hvað er ást?Þegar I don't wanna miss a thing með henni og er algjörlega amazed. 3. Hvað er það sem heillar þig upp úr skónum? Það er eitt sem heillar mig alltaf upp úr skónum og það er when I see you smile. 4. Hjúskaparstaða?All by myself.5. Ertu rómantískur? Já, algjörlega. Ég set upp hungry eyes og græja bed of roses. 6. Hvað er það skemmtilegasta sem að þú gerir?Það er klárlega þegar ég er að play that funky music. 7. Þegar þú þarft að koma þér í gott skap?Opna fataskáp afturí, dressa mig upp og hitti góða vini. 8. Framtíðardraumar?Wouldn't it be nice að eiga lítið hús á Bali og liggja bara á ströndinni með the ones you love. 9. Lífsmottó?Láttu þér líða vel og dream big.10. Hvað er ástarsorg? Fyrir mér er það svona boulevard of broken dreams. 11. Hvernig hljómar draumadagurinn? Hann er klárlega í sól og sumaryl, feeling good vibrations. 12. Ef það yrði gerð bíómynd um þig, hvað myndi hún heita? Benedikt Brynleifsson - Rock'n'roll öll mín bestu ár. 13. Áttu eitthvað guilty pleasure sad song? Lag nr. 7 á Music Box plötu Mariah Carey, Without You. Geggjað lag og mörg unglingsáratár fallið. 14. Uppáhaldsstaður?Það er og verður alltaf Akureyri. 15. Einhver lokaskilaboð út í heiminn?Just smile and be nice, það gerir allt betra. Makamál þakka Benna kærlega fyrir spjallið og óska honum góðs gengis í komandi ævintýrum og verkefnum. Lítill fugl hvíslaði því að okkur að hægt væri að finna Instagram prófilinn hans hér. Tengdar fréttir Spurning vikunnar: Hver á að bera upp bónorðið? Þegar kemur að þeirri stund að biðja makans, í gankynhneigðum samböndum, er hefðin sú í vestrænum ríkjum að karlmaðurinn biðji konunnar. Ef konan þiggur bónorðið þá er talað um að parið sé trúlofað. Trúlofun er svo tímabilið frá bónorði að giftingu en einnig hefur skapast hefð í kringum það að trúlofunartímabilið vari ekki lengur en eitt ár. 19. júlí 2019 09:45 Mun fleiri karlmenn segjast bæði þiggja og gefa munnmök Makamál spurðu í síðustu viku hvort fólk stundaði munnmök. Settar voru inn tvær kannanir til að sjá hvort að það væri einhver munur á svörum eftir kynjum en tæplega 7000 manns tóku þátt í heildina. Athygli vakti að það voru töluvert fleiri karlmenn sem svöruðu könnuninni. 19. júlí 2019 13:00 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: Finnst skemmtilegt að veiða fisk og menn Makamál Ástin á götunni: Trúir þú á ást við fyrstu sýn? Makamál „Mikil áskorun að læra að vera ein eftir nítján ára sambúð“ Makamál Binni Glee fer ekki á stefnumót: „Ég er meira í RBB“ Makamál Sýnir ást sína með Weetos-kaupum seint að kvöldi Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Benedikt Brynleifsson eða Benni eins og hann er oftast kallaður er einn af þekktustu trommuleikurum landsins. Hann hefur spilað sem session leikari með fjölda hljómsveita í gegnum tíðina og er trommuleikari í hljómsveitinni 200 þúsund naglbítum. Þessa dagana er hann að undirbúa hina árlegu Fiskidagstónleika á Dalvík ásamt því að skipuleggja Masterclass í trommuleik sem hann verður með út um allt land í haust og vetur. Það er því í mörg horn að líta hjá Benna þessa dagana og er trommukjuðinn aldrei langt undan þar sem að hann er á fullu að spila meðfram þessum verkefnum. Makamál tóku létt spjall við Benna og fengu að spyrja hann aðeins um lífið og tilveruna. Svörin eru í formi lagatitla (feitletruð) og er hægt að nálgast Spotify playlista með öllum lögunum hér neðst í greininni. 1. Hver er Benni?Ég er svolítill go your own way strákur sem finnst gott að vera til. 2. Hvað er ást?Þegar I don't wanna miss a thing með henni og er algjörlega amazed. 3. Hvað er það sem heillar þig upp úr skónum? Það er eitt sem heillar mig alltaf upp úr skónum og það er when I see you smile. 4. Hjúskaparstaða?All by myself.5. Ertu rómantískur? Já, algjörlega. Ég set upp hungry eyes og græja bed of roses. 6. Hvað er það skemmtilegasta sem að þú gerir?Það er klárlega þegar ég er að play that funky music. 7. Þegar þú þarft að koma þér í gott skap?Opna fataskáp afturí, dressa mig upp og hitti góða vini. 8. Framtíðardraumar?Wouldn't it be nice að eiga lítið hús á Bali og liggja bara á ströndinni með the ones you love. 9. Lífsmottó?Láttu þér líða vel og dream big.10. Hvað er ástarsorg? Fyrir mér er það svona boulevard of broken dreams. 11. Hvernig hljómar draumadagurinn? Hann er klárlega í sól og sumaryl, feeling good vibrations. 12. Ef það yrði gerð bíómynd um þig, hvað myndi hún heita? Benedikt Brynleifsson - Rock'n'roll öll mín bestu ár. 13. Áttu eitthvað guilty pleasure sad song? Lag nr. 7 á Music Box plötu Mariah Carey, Without You. Geggjað lag og mörg unglingsáratár fallið. 14. Uppáhaldsstaður?Það er og verður alltaf Akureyri. 15. Einhver lokaskilaboð út í heiminn?Just smile and be nice, það gerir allt betra. Makamál þakka Benna kærlega fyrir spjallið og óska honum góðs gengis í komandi ævintýrum og verkefnum. Lítill fugl hvíslaði því að okkur að hægt væri að finna Instagram prófilinn hans hér.
Tengdar fréttir Spurning vikunnar: Hver á að bera upp bónorðið? Þegar kemur að þeirri stund að biðja makans, í gankynhneigðum samböndum, er hefðin sú í vestrænum ríkjum að karlmaðurinn biðji konunnar. Ef konan þiggur bónorðið þá er talað um að parið sé trúlofað. Trúlofun er svo tímabilið frá bónorði að giftingu en einnig hefur skapast hefð í kringum það að trúlofunartímabilið vari ekki lengur en eitt ár. 19. júlí 2019 09:45 Mun fleiri karlmenn segjast bæði þiggja og gefa munnmök Makamál spurðu í síðustu viku hvort fólk stundaði munnmök. Settar voru inn tvær kannanir til að sjá hvort að það væri einhver munur á svörum eftir kynjum en tæplega 7000 manns tóku þátt í heildina. Athygli vakti að það voru töluvert fleiri karlmenn sem svöruðu könnuninni. 19. júlí 2019 13:00 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: Finnst skemmtilegt að veiða fisk og menn Makamál Ástin á götunni: Trúir þú á ást við fyrstu sýn? Makamál „Mikil áskorun að læra að vera ein eftir nítján ára sambúð“ Makamál Binni Glee fer ekki á stefnumót: „Ég er meira í RBB“ Makamál Sýnir ást sína með Weetos-kaupum seint að kvöldi Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Spurning vikunnar: Hver á að bera upp bónorðið? Þegar kemur að þeirri stund að biðja makans, í gankynhneigðum samböndum, er hefðin sú í vestrænum ríkjum að karlmaðurinn biðji konunnar. Ef konan þiggur bónorðið þá er talað um að parið sé trúlofað. Trúlofun er svo tímabilið frá bónorði að giftingu en einnig hefur skapast hefð í kringum það að trúlofunartímabilið vari ekki lengur en eitt ár. 19. júlí 2019 09:45
Mun fleiri karlmenn segjast bæði þiggja og gefa munnmök Makamál spurðu í síðustu viku hvort fólk stundaði munnmök. Settar voru inn tvær kannanir til að sjá hvort að það væri einhver munur á svörum eftir kynjum en tæplega 7000 manns tóku þátt í heildina. Athygli vakti að það voru töluvert fleiri karlmenn sem svöruðu könnuninni. 19. júlí 2019 13:00