Lækna-Tómas rakst á rebba sem borðar brauð og hlustar á Bylgjuna Vésteinn Örn Pétursson skrifar 14. ágúst 2019 14:30 Ekkert lítið sætur og góður þessi. Tómas Guðbjartsson Læknirinn Tómas Guðbjartsson, sem oft er þekktur sem Lækna-Tómas, birti fyrr í dag Facebook-færslu þar sem hann segist hafa rekist á ref sem er vinveittari en gengur og gerist. Tómas er um þessar mundir á ferðalagi og rakst á rebba í Ketildölum í Arnarfirði. „Þegar ég byrjaði að grilla seint í gærkvöldi við tjaldið mitt í Ketildölum fékk ég óvænta heimsókn sem stóð í tæpar tvær klst. Reykur barst af grillinu og úr bílnum hljómaði Bylgjan með Kaleo og Góss. Ef ég slökkti á græjunum eða skipti yfir á RÁS 2 hlaup Rebbi í burtu, en kom aftur um leið og búið var að stilla aftur á Bylgjuna,“ skrifar Tómas. Með færslunni fylgir myndband af refnum og tvær myndir. Tómas segist hafa verið með dýrindis grillkjöt úr Melabúðinni sem refurinn hafi torgað með bestu lyst, svo góðri að hann hafi raunar aðeins fengið að halda hálfa lærissneið fyrir sjálfan sig. „Grillaðan aspas vildi hann hins vegar ekki sjá en sporðrenndi hins vegar heilum pakka af normalbrauði, hamborgaranum og báðum hamborgarbrauðunum,“ heldur Tómas áfram og segist oft hafa séð gæfar tófur á Hornströndum, þá sér í lagi í Hlöðuvík, en hvergi annars staðar á Vestfjörðum. Hvað þá í hálfs metra fjarlægð eins og refinn sem heimsótti hann í gærkvöldi. „Ótrúleg upplifun og erfitt að sofna - enda var ég hálf svangur eftir aspasmáltíðina miklu.“ Dýr Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Læknirinn Tómas Guðbjartsson, sem oft er þekktur sem Lækna-Tómas, birti fyrr í dag Facebook-færslu þar sem hann segist hafa rekist á ref sem er vinveittari en gengur og gerist. Tómas er um þessar mundir á ferðalagi og rakst á rebba í Ketildölum í Arnarfirði. „Þegar ég byrjaði að grilla seint í gærkvöldi við tjaldið mitt í Ketildölum fékk ég óvænta heimsókn sem stóð í tæpar tvær klst. Reykur barst af grillinu og úr bílnum hljómaði Bylgjan með Kaleo og Góss. Ef ég slökkti á græjunum eða skipti yfir á RÁS 2 hlaup Rebbi í burtu, en kom aftur um leið og búið var að stilla aftur á Bylgjuna,“ skrifar Tómas. Með færslunni fylgir myndband af refnum og tvær myndir. Tómas segist hafa verið með dýrindis grillkjöt úr Melabúðinni sem refurinn hafi torgað með bestu lyst, svo góðri að hann hafi raunar aðeins fengið að halda hálfa lærissneið fyrir sjálfan sig. „Grillaðan aspas vildi hann hins vegar ekki sjá en sporðrenndi hins vegar heilum pakka af normalbrauði, hamborgaranum og báðum hamborgarbrauðunum,“ heldur Tómas áfram og segist oft hafa séð gæfar tófur á Hornströndum, þá sér í lagi í Hlöðuvík, en hvergi annars staðar á Vestfjörðum. Hvað þá í hálfs metra fjarlægð eins og refinn sem heimsótti hann í gærkvöldi. „Ótrúleg upplifun og erfitt að sofna - enda var ég hálf svangur eftir aspasmáltíðina miklu.“
Dýr Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira