Leikmenn Real biðja Neymar um að koma til Madrid Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 12. ágúst 2019 20:00 Neymar hefur mætt Real Madrid nokkrum sinnum á ferlinum. Klæðist hann hvítu treyjunni áður en sumarið er úti? vísir/Getty Leikmenn Real Madrid keppast við að reyna að sannfæra Neymar um að færa sig um set til Spánar. Neymar hefur verið ítrekað orðaður í burtu frá Paris Saint-Germain í sumar. Yfirmaður íþróttamála hjá PSG hefur sagt að Neymar sé falur fyrir rétta uppphæð og eiga bæði Barcelona og Real Madrid í samningaviðræðum um möguleg kaup á Brasilíumanninum. Endurkoma til Barcelona hefur verið talin líklegust en keppinautarnir í Real hafa gert sig líklega að næla í Neymar undan farið, sérstaklega í ljósi þess að samband þeirra sem ráða hjá Barcelona og PSG er ekki sérlega gott eftir söluna á Neymar fyrir tveimur árum. Samkvæmt ESPN hafa leikmenn Real Madrid verið duglegir við að hringja í Neymar og láta hann vita að honum verði tekið með opnum örmum á Santiago Bernabeu. Það er hins vegar talið ólíklegt að Real geti fundið 222 milljónir evra í rassvasanum til þess að borga fyrir Neymar. Til þess að bæta aðeins í peningasjóðinn þyrfti Real að ná að losa sig við Gareth Bale og James Rodriguez. Keppni í La Liga hefst um næstu helgi þar sem Real Madrid sækir Celta Vigo heim í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 laugardaginn 17. ágúst. Spænski boltinn Tengdar fréttir PSG staðfestir að félagaskipti Neymar séu „komin lengra en áður“ PSG hefur nú staðfest að brasilíska stórstjarnan, Neymar, gæti verið á leiðinni frá félaginu og að frönsku meistararnir séu í viðræðum við önnur félög. 10. ágúst 2019 21:45 Tuchel skilur gremju stuðningsmanna PSG í garð Neymar Sá þýski er á báðum áttum hvað Neymar varðar. 12. ágúst 2019 17:00 Barcelona orðið þreytt á „óþarflega erfiðum“ forráðamönnum PSG í Neymar-málinu Sagan endalausa um Neymar heldur áfram. 12. ágúst 2019 09:00 Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Sjá meira
Leikmenn Real Madrid keppast við að reyna að sannfæra Neymar um að færa sig um set til Spánar. Neymar hefur verið ítrekað orðaður í burtu frá Paris Saint-Germain í sumar. Yfirmaður íþróttamála hjá PSG hefur sagt að Neymar sé falur fyrir rétta uppphæð og eiga bæði Barcelona og Real Madrid í samningaviðræðum um möguleg kaup á Brasilíumanninum. Endurkoma til Barcelona hefur verið talin líklegust en keppinautarnir í Real hafa gert sig líklega að næla í Neymar undan farið, sérstaklega í ljósi þess að samband þeirra sem ráða hjá Barcelona og PSG er ekki sérlega gott eftir söluna á Neymar fyrir tveimur árum. Samkvæmt ESPN hafa leikmenn Real Madrid verið duglegir við að hringja í Neymar og láta hann vita að honum verði tekið með opnum örmum á Santiago Bernabeu. Það er hins vegar talið ólíklegt að Real geti fundið 222 milljónir evra í rassvasanum til þess að borga fyrir Neymar. Til þess að bæta aðeins í peningasjóðinn þyrfti Real að ná að losa sig við Gareth Bale og James Rodriguez. Keppni í La Liga hefst um næstu helgi þar sem Real Madrid sækir Celta Vigo heim í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 laugardaginn 17. ágúst.
Spænski boltinn Tengdar fréttir PSG staðfestir að félagaskipti Neymar séu „komin lengra en áður“ PSG hefur nú staðfest að brasilíska stórstjarnan, Neymar, gæti verið á leiðinni frá félaginu og að frönsku meistararnir séu í viðræðum við önnur félög. 10. ágúst 2019 21:45 Tuchel skilur gremju stuðningsmanna PSG í garð Neymar Sá þýski er á báðum áttum hvað Neymar varðar. 12. ágúst 2019 17:00 Barcelona orðið þreytt á „óþarflega erfiðum“ forráðamönnum PSG í Neymar-málinu Sagan endalausa um Neymar heldur áfram. 12. ágúst 2019 09:00 Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Sjá meira
PSG staðfestir að félagaskipti Neymar séu „komin lengra en áður“ PSG hefur nú staðfest að brasilíska stórstjarnan, Neymar, gæti verið á leiðinni frá félaginu og að frönsku meistararnir séu í viðræðum við önnur félög. 10. ágúst 2019 21:45
Tuchel skilur gremju stuðningsmanna PSG í garð Neymar Sá þýski er á báðum áttum hvað Neymar varðar. 12. ágúst 2019 17:00
Barcelona orðið þreytt á „óþarflega erfiðum“ forráðamönnum PSG í Neymar-málinu Sagan endalausa um Neymar heldur áfram. 12. ágúst 2019 09:00