Ellefu marka sigur Blika í Sarajevó Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. ágúst 2019 11:00 Berglind Björg skoraði fernu gegn Dragon. vísir/daníel Íslands- og bikarmeistarar Breiðabliks rústuðu Dragon frá Norður-Makedóníu, 11-0, í öðrum leik sínum í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í morgun. Leikið er í Sarajevó. Blikar hafa unnið báða leiki sína í riðlinum með markatölunni 15-1. Á miðvikudaginn vann Breiðablik Tel Aviv, 4-1. Breiðablik mætir Sarajevó í lokaumferð riðlakeppninnar á þriðjudaginn og verður það væntanlega úrslitaleikur um hvort liðið kemst í 32-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Breiðablik var með gríðarlega mikla yfirburði í leiknum í dag eins og lokatölurnar gefa til kynna. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir braut ísinn strax á 6. mínútu þegar hún kom Blikum yfir. Hildur Antonsdóttir bætti öðru marki við á 25. mínútu og þremur mínútum síðar skoraði Berglind Björg Þorvaldsdóttir úr vítaspyrnu. Selma Sól Magnúsdóttir skoraði svo fjórða mark Breiðabliks á lokamínútu fyrri hálfleiks. Berglind Björg skoraði fimmta mark Blika á 51. mínútu og Hildur það sjötta á 63. mínútu. Aðeins mínútu síðar skoraði Berglind Björg þriðja mark sitt og sjöunda mark Breiðabliks. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoraði áttunda markið á 69. mínútu og á síðustu átta mínútunum komu þrjú mörk. Berglind Björg skoraði sitt fjórða mark á 82. mínútu, Alexandra Jóhannsdóttir tíunda mark Blika á 85. mínútu og Selma Sól það ellefta tveimur mínútum síðar. Lokatölur 11-0, Breiðabliki í vil. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Blikastúlkur byrja vel í Meistaradeildinni í ár Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu 4-1 sigur á ísraelsku meisturunum í ASA Tel Aviv í fyrsta leik sínum í undankeppni Meistaradeild Evrópu en riðill Blika er spilaður í Bosníu og Hersegóvínu. 7. ágúst 2019 10:50 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Sjá meira
Íslands- og bikarmeistarar Breiðabliks rústuðu Dragon frá Norður-Makedóníu, 11-0, í öðrum leik sínum í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í morgun. Leikið er í Sarajevó. Blikar hafa unnið báða leiki sína í riðlinum með markatölunni 15-1. Á miðvikudaginn vann Breiðablik Tel Aviv, 4-1. Breiðablik mætir Sarajevó í lokaumferð riðlakeppninnar á þriðjudaginn og verður það væntanlega úrslitaleikur um hvort liðið kemst í 32-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Breiðablik var með gríðarlega mikla yfirburði í leiknum í dag eins og lokatölurnar gefa til kynna. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir braut ísinn strax á 6. mínútu þegar hún kom Blikum yfir. Hildur Antonsdóttir bætti öðru marki við á 25. mínútu og þremur mínútum síðar skoraði Berglind Björg Þorvaldsdóttir úr vítaspyrnu. Selma Sól Magnúsdóttir skoraði svo fjórða mark Breiðabliks á lokamínútu fyrri hálfleiks. Berglind Björg skoraði fimmta mark Blika á 51. mínútu og Hildur það sjötta á 63. mínútu. Aðeins mínútu síðar skoraði Berglind Björg þriðja mark sitt og sjöunda mark Breiðabliks. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoraði áttunda markið á 69. mínútu og á síðustu átta mínútunum komu þrjú mörk. Berglind Björg skoraði sitt fjórða mark á 82. mínútu, Alexandra Jóhannsdóttir tíunda mark Blika á 85. mínútu og Selma Sól það ellefta tveimur mínútum síðar. Lokatölur 11-0, Breiðabliki í vil.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Blikastúlkur byrja vel í Meistaradeildinni í ár Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu 4-1 sigur á ísraelsku meisturunum í ASA Tel Aviv í fyrsta leik sínum í undankeppni Meistaradeild Evrópu en riðill Blika er spilaður í Bosníu og Hersegóvínu. 7. ágúst 2019 10:50 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Sjá meira
Blikastúlkur byrja vel í Meistaradeildinni í ár Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu 4-1 sigur á ísraelsku meisturunum í ASA Tel Aviv í fyrsta leik sínum í undankeppni Meistaradeild Evrópu en riðill Blika er spilaður í Bosníu og Hersegóvínu. 7. ágúst 2019 10:50