Fleygðu kaffibolla og kókflösku milli bíla Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. ágúst 2019 08:06 Það sauð upp úr á Reykjanesbraut í gær. Vísir/Vilhelm Tveimur ökumönnum lenti saman á Reykjanesbraut síðdegis í gær, ef marka má dagbók lögreglu. Annar þeirra er sagður hafa snöggreiðst þegar hann sá hvernig hinn hagaði sér í umferðinni. Mennirnir eiga að hafa átt í stuttum samskiptum hvor við annan á rauðu ljósi, sem voru þó ekki til þess fallin að sefa þann arga. Í bræði sinni á ökumaðurinn að hafa kastað kaffibolla út um rúðuna og í bíl „vitleysingsins í umferðinni,“ eins og sá reiði á að hafa lýst honum. Að hans sögn á vitleysingurinn meðal annars að hafa „ekið á strætóakrein og tekið fram úr fimm bifreiðum.“ Pirraði ökumaðurinn segist hafa furðað sig á þessu og því gefið sig á tal við ökuþórinn á rauðu ljósi til að komast að því hvað honum gengi til. Þeim spjalltilraunum var þó tekið fálega - ökuníðingurinn á að hafa sagt að hinn afskiptasami ökumaður „væri ekki lögreglan,“ hrækt á bifreið hans og kastað gosflösku sem hafnaði inni í bílnum. Þá fyrst fauk í forvitna ökumanninn sem á að hafa kastað flöskunni til baka, síðan gripið kaffibolla sem fór sömu leið - „og varð ákoma eftir.“ Bílar Lögreglumál Samgöngur Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Fleiri fréttir Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Sjá meira
Tveimur ökumönnum lenti saman á Reykjanesbraut síðdegis í gær, ef marka má dagbók lögreglu. Annar þeirra er sagður hafa snöggreiðst þegar hann sá hvernig hinn hagaði sér í umferðinni. Mennirnir eiga að hafa átt í stuttum samskiptum hvor við annan á rauðu ljósi, sem voru þó ekki til þess fallin að sefa þann arga. Í bræði sinni á ökumaðurinn að hafa kastað kaffibolla út um rúðuna og í bíl „vitleysingsins í umferðinni,“ eins og sá reiði á að hafa lýst honum. Að hans sögn á vitleysingurinn meðal annars að hafa „ekið á strætóakrein og tekið fram úr fimm bifreiðum.“ Pirraði ökumaðurinn segist hafa furðað sig á þessu og því gefið sig á tal við ökuþórinn á rauðu ljósi til að komast að því hvað honum gengi til. Þeim spjalltilraunum var þó tekið fálega - ökuníðingurinn á að hafa sagt að hinn afskiptasami ökumaður „væri ekki lögreglan,“ hrækt á bifreið hans og kastað gosflösku sem hafnaði inni í bílnum. Þá fyrst fauk í forvitna ökumanninn sem á að hafa kastað flöskunni til baka, síðan gripið kaffibolla sem fór sömu leið - „og varð ákoma eftir.“
Bílar Lögreglumál Samgöngur Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Fleiri fréttir Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Sjá meira