Helmingur karlmanna sjaldan eða aldrei kynferðislega fullnægður í sambandi sínu 6. september 2019 13:15 Ef marka má niðurstöður úr könnun Makamála má draga þá ályktun að helmingur karlmanna sé sjaldan eða aldrei kynferðislega fullnægður í sambandinu sínu. Getty Í síðustu viku spurðu Makamál hversu kynferðislega fullnægt fólk væri i sambandinu sínu. Settar voru upp tvær kannanir og fólk beðið um að svara eftir kyni. Að vera kynferðislega fullnægður í sambandi er ekki endilega tengt því hversu oft þú færð fullnægingu heldur hversu fullnægjandi kynlífið er fyrir þig og þínar þarfir. Við höfum öll mismunandi þarfir og langanir sem geta varðað tíðni kynlífs, kynhegðun, fantasíur og fleira og ekki alltaf sem fólk passar saman að þessu leiti. Sambandsvandi para getur oft stafað af því að fólk er ekki að ná saman í kynlífinu og segja sambandsráðgjafar að rót vandans stafi oftast af samskiptaleysi. Það er því miklvægt að fólk geti átt heiðarleg samskipti og átt samræður við maka sinn um langanir sínar og þarfir tengdar kynlífi. Höfum í huga að makinn þinn les ekki hugsanir þínar. Makamál velta því fyrir sér hvort að karlmenn eigi jafnvel erfiðara með að opna sig um langanir sínar og þrár varðandi kynlíf og ná þar af leiðandi ekki að koma þeim til skila til maka síns.Alls 4500 manns tóku þátt í könnuninni og athygli vakti að mikill meirihluti voru karlmenn, 2600 karlmenn svöruðu á móti 1900 konum. Ef marka má niðurstöður úr könnuninni má draga þá ályktun að karlmenn séu almennt ekki eins kynferðislega fullnægðir í sambandinu sínu eins og konur þar sem helmingur karlmanna svara því að vera sjaldan eða aldrei kynferðislega fullnægðir í samböndunum sínum á móti þriðjungi kvenna. Hægt er að skoða ítarlegri niðurstöður könnunarinnar hér fyrir neðan, en töluverður munur var í svörum á milli kynja.KARLMENN: Já, er fullnægður - 25% Oftast fullnægður - 27% Sjaldan fullnægður - 35% Nei, aldrei fullnægður - 13%KONUR: Já, er fullnægð - 36% Oftast fullnægð - 29% Sjaldan fullnægð - 23% Nei, aldrei fullnægð - 12% Makamál mættu í Brennsluna á FM957 í morgun og fóru yfir spurningu næstu viku og ræddu niðurstöðurnar úr þessari könnun. Spurning vikunnar Tengdar fréttir Móðurmál: Marín Manda um þriðju meðgönguna, fæðinguna og ástina Fagurkerinn og nútímafræðingurinn Marín Manda eignaðist sitt þriðja barn á dögunum. Litla, fallega og fullkomna stelpu. Kærastinn hennar er Hannes Frímann Hrólfsson, framkvæmdastjóri hjá Kviku, og er þetta þeirra fyrsta barn saman. 5. september 2019 19:30 Rúmfræði: Endaþarmsörvun er ekki hommakynlíf "Það er mikilvægt að gera sér grein fyrir þvi að kynlíf er allskonar og það er ekkert sem heitir kynlíf fyrir homma eða kynlíf fyrir lesbíur.“ Þetta segir Sigga Dögg kynfræðingur í viðtali sem Makmál tóku við hana á dögunum um endaþarmsörvun og fordóma. 5. september 2019 22:45 Spurning vikunnar: Ef haldið er framhjá, skiptir máli hvoru kyninu það er með? Makamál birtu pistil í vikunni sem heitir Óhefðbundið framhjáhald og er unninn út frá bréfi sem okkur barst frá lesanda. Spurning vikunnar er að þessu sinni því tengd hugleiðingum út frá þessum pistli. 6. september 2019 10:00 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Bjóst ekki við því að fá að upplifa aðra meðgöngu Makamál Hrotur geti valdið heyrnaskaða og miklum vandamálum í sambandinu Makamál Viltu gifast Beta? Makamál Ástin á götunni: Trúir þú á ást við fyrstu sýn? Makamál Einhleypan: Finnst skemmtilegt að veiða fisk og menn Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Í síðustu viku spurðu Makamál hversu kynferðislega fullnægt fólk væri i sambandinu sínu. Settar voru upp tvær kannanir og fólk beðið um að svara eftir kyni. Að vera kynferðislega fullnægður í sambandi er ekki endilega tengt því hversu oft þú færð fullnægingu heldur hversu fullnægjandi kynlífið er fyrir þig og þínar þarfir. Við höfum öll mismunandi þarfir og langanir sem geta varðað tíðni kynlífs, kynhegðun, fantasíur og fleira og ekki alltaf sem fólk passar saman að þessu leiti. Sambandsvandi para getur oft stafað af því að fólk er ekki að ná saman í kynlífinu og segja sambandsráðgjafar að rót vandans stafi oftast af samskiptaleysi. Það er því miklvægt að fólk geti átt heiðarleg samskipti og átt samræður við maka sinn um langanir sínar og þarfir tengdar kynlífi. Höfum í huga að makinn þinn les ekki hugsanir þínar. Makamál velta því fyrir sér hvort að karlmenn eigi jafnvel erfiðara með að opna sig um langanir sínar og þrár varðandi kynlíf og ná þar af leiðandi ekki að koma þeim til skila til maka síns.Alls 4500 manns tóku þátt í könnuninni og athygli vakti að mikill meirihluti voru karlmenn, 2600 karlmenn svöruðu á móti 1900 konum. Ef marka má niðurstöður úr könnuninni má draga þá ályktun að karlmenn séu almennt ekki eins kynferðislega fullnægðir í sambandinu sínu eins og konur þar sem helmingur karlmanna svara því að vera sjaldan eða aldrei kynferðislega fullnægðir í samböndunum sínum á móti þriðjungi kvenna. Hægt er að skoða ítarlegri niðurstöður könnunarinnar hér fyrir neðan, en töluverður munur var í svörum á milli kynja.KARLMENN: Já, er fullnægður - 25% Oftast fullnægður - 27% Sjaldan fullnægður - 35% Nei, aldrei fullnægður - 13%KONUR: Já, er fullnægð - 36% Oftast fullnægð - 29% Sjaldan fullnægð - 23% Nei, aldrei fullnægð - 12% Makamál mættu í Brennsluna á FM957 í morgun og fóru yfir spurningu næstu viku og ræddu niðurstöðurnar úr þessari könnun.
Spurning vikunnar Tengdar fréttir Móðurmál: Marín Manda um þriðju meðgönguna, fæðinguna og ástina Fagurkerinn og nútímafræðingurinn Marín Manda eignaðist sitt þriðja barn á dögunum. Litla, fallega og fullkomna stelpu. Kærastinn hennar er Hannes Frímann Hrólfsson, framkvæmdastjóri hjá Kviku, og er þetta þeirra fyrsta barn saman. 5. september 2019 19:30 Rúmfræði: Endaþarmsörvun er ekki hommakynlíf "Það er mikilvægt að gera sér grein fyrir þvi að kynlíf er allskonar og það er ekkert sem heitir kynlíf fyrir homma eða kynlíf fyrir lesbíur.“ Þetta segir Sigga Dögg kynfræðingur í viðtali sem Makmál tóku við hana á dögunum um endaþarmsörvun og fordóma. 5. september 2019 22:45 Spurning vikunnar: Ef haldið er framhjá, skiptir máli hvoru kyninu það er með? Makamál birtu pistil í vikunni sem heitir Óhefðbundið framhjáhald og er unninn út frá bréfi sem okkur barst frá lesanda. Spurning vikunnar er að þessu sinni því tengd hugleiðingum út frá þessum pistli. 6. september 2019 10:00 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Bjóst ekki við því að fá að upplifa aðra meðgöngu Makamál Hrotur geti valdið heyrnaskaða og miklum vandamálum í sambandinu Makamál Viltu gifast Beta? Makamál Ástin á götunni: Trúir þú á ást við fyrstu sýn? Makamál Einhleypan: Finnst skemmtilegt að veiða fisk og menn Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Móðurmál: Marín Manda um þriðju meðgönguna, fæðinguna og ástina Fagurkerinn og nútímafræðingurinn Marín Manda eignaðist sitt þriðja barn á dögunum. Litla, fallega og fullkomna stelpu. Kærastinn hennar er Hannes Frímann Hrólfsson, framkvæmdastjóri hjá Kviku, og er þetta þeirra fyrsta barn saman. 5. september 2019 19:30
Rúmfræði: Endaþarmsörvun er ekki hommakynlíf "Það er mikilvægt að gera sér grein fyrir þvi að kynlíf er allskonar og það er ekkert sem heitir kynlíf fyrir homma eða kynlíf fyrir lesbíur.“ Þetta segir Sigga Dögg kynfræðingur í viðtali sem Makmál tóku við hana á dögunum um endaþarmsörvun og fordóma. 5. september 2019 22:45
Spurning vikunnar: Ef haldið er framhjá, skiptir máli hvoru kyninu það er með? Makamál birtu pistil í vikunni sem heitir Óhefðbundið framhjáhald og er unninn út frá bréfi sem okkur barst frá lesanda. Spurning vikunnar er að þessu sinni því tengd hugleiðingum út frá þessum pistli. 6. september 2019 10:00