Gáfu skólafélaga sem hefur verið lagður í einelti alla ævi föt og enduðu hjá Ellen með Will Smith Stefán Árni Pálsson skrifar 23. september 2019 16:30 Will Smith heldur betur sáttur með drengina. Töluvert hefur verið fjallað um skólafélagana Kristopher, Antwain og Michael síðustu daga í erlendum miðlum en myndband af þeim Kristopher og Antwain að gefa Michael fatnað á skólaganginum hefur gengið um netheima. Ástæðan fyrir því er að Michael hefur lengi vel verið lagður í einelti og til að mynda mikið gert grín að honum fyrir það að vera oft í sömu fötunum. Þremenningarnir mættu í spjallþátt Ellen á dögunum til að ræða málin og fengu þeir heldur óvænta heimsókn frá sjálfum Will Smith. Bæði Kristopher og Antwain höfðu sjálfið tekið þátt í eineltinu í fyrstu skólavikunni með því að hlægja að skólafélaga sínum þegar verið var að stríða honum. Þeir sáu eftir því og vildu gefa honum gjöf sem afsökunarbeiðni. Hjá Ellen kom í ljós að Michael hefur verið lagður í einelti alla ævi. Smith mætti óvænt í þáttinn og gaf þeim öllum fulla töskum af fötum og skóm. Ekki nóg með það var ákveðið að gefa öllum 600 nemendum skólans það sama. Ellen fékk síðan einn af styrktaraðilum þáttarins til að gefa hverjum dreng 10.000 dollara eða því sem samsvarar 1,2 milljónir íslenskar krónur. Hér að neðan má sjá innslagið úr spjallþætti Ellen.Best Video You Will See Today: After schoolmate Michael Todd is bullied for wearing the same clothes, Kristopher Graham and Antwan Garrett gave him new clothes and shoes pic.twitter.com/LAJUZjZKQZ— Reese Waters (@reesewaters) September 17, 2019 Ellen Hollywood Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Töluvert hefur verið fjallað um skólafélagana Kristopher, Antwain og Michael síðustu daga í erlendum miðlum en myndband af þeim Kristopher og Antwain að gefa Michael fatnað á skólaganginum hefur gengið um netheima. Ástæðan fyrir því er að Michael hefur lengi vel verið lagður í einelti og til að mynda mikið gert grín að honum fyrir það að vera oft í sömu fötunum. Þremenningarnir mættu í spjallþátt Ellen á dögunum til að ræða málin og fengu þeir heldur óvænta heimsókn frá sjálfum Will Smith. Bæði Kristopher og Antwain höfðu sjálfið tekið þátt í eineltinu í fyrstu skólavikunni með því að hlægja að skólafélaga sínum þegar verið var að stríða honum. Þeir sáu eftir því og vildu gefa honum gjöf sem afsökunarbeiðni. Hjá Ellen kom í ljós að Michael hefur verið lagður í einelti alla ævi. Smith mætti óvænt í þáttinn og gaf þeim öllum fulla töskum af fötum og skóm. Ekki nóg með það var ákveðið að gefa öllum 600 nemendum skólans það sama. Ellen fékk síðan einn af styrktaraðilum þáttarins til að gefa hverjum dreng 10.000 dollara eða því sem samsvarar 1,2 milljónir íslenskar krónur. Hér að neðan má sjá innslagið úr spjallþætti Ellen.Best Video You Will See Today: After schoolmate Michael Todd is bullied for wearing the same clothes, Kristopher Graham and Antwan Garrett gave him new clothes and shoes pic.twitter.com/LAJUZjZKQZ— Reese Waters (@reesewaters) September 17, 2019
Ellen Hollywood Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira