Segir greinargerð ríkislögmanns grimma Sylvía Hall skrifar 22. september 2019 19:58 Hanna Katrín Friðriksson. Vísir/Vilhelm Hanna Katrín Friðriksson, þingmaður Viðreisnar, segir þá stöðu sem er komin upp í máli sakborninganna í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum vera eins og kjaftshögg fyrir aðila málsins. Hún tekur undir orð Rósu Bjarkar Brynjólfsdóttur, þingmanns Vinstri grænna, að það sé óásættanlegt að fólk þyrfti að leita ítrekað réttar síns í dómsölum yfir svo langan tíma. Hanna Katrín og Rósa Björk voru gestir Heimis Más Péturssonar í þjóðmálaþættinum Víglínan í dag þar sem þau ræddu stöðu mála í Guðmundar- og Gerfinnsmálinu. „Mér finnst það óumdeilanlegt að það hefði verið hægt að gera betur þarna og verið hægt að gera kröfu til stjórnvalda að gera þetta betur. Það kom fram í máli Ragnars að það voru aðrar upphæðir uppi á borðinu, ekki sú sem boðin var sem endanleg ítrasta krafa, það var verið að upphæðir sem hefðu getað lent málinu hefði það verið tekið áfram,“ segir Hanna Katrín. Hún segir greinargerð ríkislögmanns í málinu vera grimma. Það sé ekki hægt að líta svo á að ríkislögmaður sé einn ábyrgur fyrir greinargerðinni þar sem hann er ekki sjálfstæð stofnun. Ríkisstjórnin beri einnig ábyrgð.Sjá einnig: Segir ríkið hafna nútímavísindum til þess að „fara sem verst með sakborningana“ „Það er greinargerðin sem er málsvörn ríkisstjórnarinnar í þessu máli og það er hún sem segir allt sem segja þarf um afstöðuna. Ég vona að henni verði breytt en það er þannig, þetta er málsvörn ríkisstjórnarinnar í þessu máli,“ segir Hanna Katrín og ítrekar ábyrgð ríkisstjórnarinnar. „Ef að menn ætla að halda því fram að fulltrúar ríkisstjórnarinnar hafi ekki séð þessa greinargerð, þá bara koma þeir fram og segja það. Það hefur enginn sagt það.“ Rósa Björk útilokar ekki að stjórnvöld grípi inn í með þeim hætti sem mögulegt er og að hennar sögn er það hálfnauðsynlegt. Greinargerðin sé ekki í samræmi við fyrri ummæli forsætisráðherra. „Ég held að það þurfi að stíga inn þarna. Greinargerðin og hluti af greinargerðinni og sú agressífa lína og tónn sem þar er gefinn er í engu samræmi afsökunarbeiðni forsætisráðherra og þann sáttavilja sem hún sýndi með því að koma á fót sáttanefnd,“ segir Rósa Björk. Dómsmál Guðmundar- og Geirfinnsmálin Víglínan Tengdar fréttir Svimaði við lestur greinargerðar ríkislögmanns Lögmaður Guðjóns Skarphéðinssonar segir ríkið ekki fylgja reglum hins siðaða samfélags í málsvörn sinni gagnvart kröfum Guðjóns um bætur vegna ólöglegrar frelsissviptingar hans í Geirfinnsmálinu. 20. september 2019 21:00 Nýjustu vendingar í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu furðulegar, sorglegar og með ólíkindum að mati þingmanna Þrír þingmenn segja nýjustu vendingar í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum ýmist vera sorglegar, furðulegar eða með ólíkindum. Guðmundur Andri Thorsson, þingmaður Samfylkingarinnar, segir settan ríkislögmann láta eins og ekkert hafi gerst í málinu frá árinu 1990. 22. september 2019 11:39 Misbauð beiðni Erlu Bolladóttur um bætur og hittust í fyrsta skipti í 43 ár Þrír menn sem sátu saklausir í gæsluvarðhaldi í 105 daga árið 1976 grunaðir um að hafa orðið Geirfinni Einarssyni að bana telja alls ekki réttlætanlegt að greiða Erlu Bolladóttur bætur vegna dóms sem hún hlaut fyrir rangar sakargiftir. 20. september 2019 10:51 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Erlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Fleiri fréttir Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Sjá meira
Hanna Katrín Friðriksson, þingmaður Viðreisnar, segir þá stöðu sem er komin upp í máli sakborninganna í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum vera eins og kjaftshögg fyrir aðila málsins. Hún tekur undir orð Rósu Bjarkar Brynjólfsdóttur, þingmanns Vinstri grænna, að það sé óásættanlegt að fólk þyrfti að leita ítrekað réttar síns í dómsölum yfir svo langan tíma. Hanna Katrín og Rósa Björk voru gestir Heimis Más Péturssonar í þjóðmálaþættinum Víglínan í dag þar sem þau ræddu stöðu mála í Guðmundar- og Gerfinnsmálinu. „Mér finnst það óumdeilanlegt að það hefði verið hægt að gera betur þarna og verið hægt að gera kröfu til stjórnvalda að gera þetta betur. Það kom fram í máli Ragnars að það voru aðrar upphæðir uppi á borðinu, ekki sú sem boðin var sem endanleg ítrasta krafa, það var verið að upphæðir sem hefðu getað lent málinu hefði það verið tekið áfram,“ segir Hanna Katrín. Hún segir greinargerð ríkislögmanns í málinu vera grimma. Það sé ekki hægt að líta svo á að ríkislögmaður sé einn ábyrgur fyrir greinargerðinni þar sem hann er ekki sjálfstæð stofnun. Ríkisstjórnin beri einnig ábyrgð.Sjá einnig: Segir ríkið hafna nútímavísindum til þess að „fara sem verst með sakborningana“ „Það er greinargerðin sem er málsvörn ríkisstjórnarinnar í þessu máli og það er hún sem segir allt sem segja þarf um afstöðuna. Ég vona að henni verði breytt en það er þannig, þetta er málsvörn ríkisstjórnarinnar í þessu máli,“ segir Hanna Katrín og ítrekar ábyrgð ríkisstjórnarinnar. „Ef að menn ætla að halda því fram að fulltrúar ríkisstjórnarinnar hafi ekki séð þessa greinargerð, þá bara koma þeir fram og segja það. Það hefur enginn sagt það.“ Rósa Björk útilokar ekki að stjórnvöld grípi inn í með þeim hætti sem mögulegt er og að hennar sögn er það hálfnauðsynlegt. Greinargerðin sé ekki í samræmi við fyrri ummæli forsætisráðherra. „Ég held að það þurfi að stíga inn þarna. Greinargerðin og hluti af greinargerðinni og sú agressífa lína og tónn sem þar er gefinn er í engu samræmi afsökunarbeiðni forsætisráðherra og þann sáttavilja sem hún sýndi með því að koma á fót sáttanefnd,“ segir Rósa Björk.
Dómsmál Guðmundar- og Geirfinnsmálin Víglínan Tengdar fréttir Svimaði við lestur greinargerðar ríkislögmanns Lögmaður Guðjóns Skarphéðinssonar segir ríkið ekki fylgja reglum hins siðaða samfélags í málsvörn sinni gagnvart kröfum Guðjóns um bætur vegna ólöglegrar frelsissviptingar hans í Geirfinnsmálinu. 20. september 2019 21:00 Nýjustu vendingar í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu furðulegar, sorglegar og með ólíkindum að mati þingmanna Þrír þingmenn segja nýjustu vendingar í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum ýmist vera sorglegar, furðulegar eða með ólíkindum. Guðmundur Andri Thorsson, þingmaður Samfylkingarinnar, segir settan ríkislögmann láta eins og ekkert hafi gerst í málinu frá árinu 1990. 22. september 2019 11:39 Misbauð beiðni Erlu Bolladóttur um bætur og hittust í fyrsta skipti í 43 ár Þrír menn sem sátu saklausir í gæsluvarðhaldi í 105 daga árið 1976 grunaðir um að hafa orðið Geirfinni Einarssyni að bana telja alls ekki réttlætanlegt að greiða Erlu Bolladóttur bætur vegna dóms sem hún hlaut fyrir rangar sakargiftir. 20. september 2019 10:51 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Erlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Fleiri fréttir Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Sjá meira
Svimaði við lestur greinargerðar ríkislögmanns Lögmaður Guðjóns Skarphéðinssonar segir ríkið ekki fylgja reglum hins siðaða samfélags í málsvörn sinni gagnvart kröfum Guðjóns um bætur vegna ólöglegrar frelsissviptingar hans í Geirfinnsmálinu. 20. september 2019 21:00
Nýjustu vendingar í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu furðulegar, sorglegar og með ólíkindum að mati þingmanna Þrír þingmenn segja nýjustu vendingar í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum ýmist vera sorglegar, furðulegar eða með ólíkindum. Guðmundur Andri Thorsson, þingmaður Samfylkingarinnar, segir settan ríkislögmann láta eins og ekkert hafi gerst í málinu frá árinu 1990. 22. september 2019 11:39
Misbauð beiðni Erlu Bolladóttur um bætur og hittust í fyrsta skipti í 43 ár Þrír menn sem sátu saklausir í gæsluvarðhaldi í 105 daga árið 1976 grunaðir um að hafa orðið Geirfinni Einarssyni að bana telja alls ekki réttlætanlegt að greiða Erlu Bolladóttur bætur vegna dóms sem hún hlaut fyrir rangar sakargiftir. 20. september 2019 10:51