Spurning vikunnar: Deilir þú kynferðislegum fantasíum með makanum? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 20. september 2019 20:00 Ætli ótti fólks við að deila kynferðislegum fantasíum sínum með maka sínum geri það að verkum að fólk verði kynferðislega ófullnægt í samböndum sínum? Getty Flestir hafa einhverjar fantasíur varðandi kynlíf þó að þær geti auðvitað verið eins misjafnar og fólk er flest. En ætli fólk sé almennt óhrætt við að deila fantasíum sínum með makanum? Þegar rætt er um kynlífsvanda eða sambandsvanda para er niðurstaðan oftast sú að grunnorsökin liggi í samskiptum. Fólk virðist hafa þá tilhneigingu í samböndum að hætta að tjá sig með tímanum og detti í þá gryfju að ætlast til þess að makinn eigi að vita hvernig þér líður eða hvað þú ert að hugsa. Í kynlífi er þetta mjög algengt og samkvæmt kynfræðingum er helsta ástæða kynlífsvanda para, tjáningaleysi eða erfiðleikar með samskipti. Fólk er einfaldlega ekki að tala nóg um kynlíf, þarfir sínar og væntingar. Hvað fantasíur varðar þá eru eðilega sumar fantasíur alltaf bara fantasíur en hver veit nema að makinn þinn deili sömu fantasíu og þú en þori ekki að tjá sig um það? Og hver veit nema tal um fantasíur geti kveikt einhverja glóð eða opnað á eitthvað nýtt og spennandi? Við vitum allavega ekki neitt fyrir víst nema að við tölum saman, en til þess verður auðvitað að vera traust. Fólk getur eðlilega orðið hrætt við viðbrögð makans þegar talað er um fantasíur og óttinn við það að samtalið geti haft slæm áhrif frekar en góð er líklega ein helsta orsök þess að fólk kýs að gera það ekki. Spurning vikunnar er runnin út frá þessum pælingum og er beint að fólki sem er í sambandi. Deilir þú kynferðislegum fantasíum með makanum?Könnunin er skipt eftir kynjum. Svo að athugið að svara þeirri könnun sem á við þitt kyn. KARLAR SVARA HÉR:KONUR SVARA HÉR: Makamál vilja skora á fólk að senda hugleiðingar um fantasíur á netfangið [email protected]. Spurning vikunnar Tengdar fréttir Sönn íslensk makamál: Rándýr réttur, ódýr stemmning Eitt af því erfiðasta við að fara á stefnumót fannst mér vera þessi þrúgandi stund þegar kom að því að borga reikninginn. Ég hafði ekki verið í þessum stefnumótabransa síðan ég var unglingur svo að ég kunni nákvæmlega ekkert á þessar óskráðu reglur varðandi reikninginn, voru þær einhverjar? 16. september 2019 23:15 Flestir segja fyrrverandi maka vera vandamál í núverandi sambandi Makamál spurðu í síðustu viku hvort að fyrrverandi maki væri vandamál í núverandi sambandi og voru niðurstöðurnar voru frekar afgerandi. 20. september 2019 21:00 Einhleypan: Ætlaði að giftast Birgittu Haukdal eða Daniel Radcliffe Oddur Atlason, rekstarstjóri á Petersensvítunni og sérlegur áhugamaður um almennan lúxus, er Einhleypa vikunnar á Makamálum. 19. september 2019 21:15 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Nokkuð algengt að fólk feli rafræn samskipti fyrir maka sínum Makamál Af hverju ættir þú að knúsa í þig? Makamál Íris og Lucas á CooCoo's Nest: „Við þóttumst vera rík einu sinni í mánuði“ Makamál Heiðdís Rós vill komast á Forbes listann Makamál Spurning vikunnar: Hefur þú heyrt um sambandsformið fjölástir (polyamory)? Makamál Spurning vikunnar: Hefur þú „dömpað“ einhverjum í gegnum skilaboð? Makamál Einhleypan Helgi Jean: Segir draumastefnumótið enda með óléttu Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Flestir hafa einhverjar fantasíur varðandi kynlíf þó að þær geti auðvitað verið eins misjafnar og fólk er flest. En ætli fólk sé almennt óhrætt við að deila fantasíum sínum með makanum? Þegar rætt er um kynlífsvanda eða sambandsvanda para er niðurstaðan oftast sú að grunnorsökin liggi í samskiptum. Fólk virðist hafa þá tilhneigingu í samböndum að hætta að tjá sig með tímanum og detti í þá gryfju að ætlast til þess að makinn eigi að vita hvernig þér líður eða hvað þú ert að hugsa. Í kynlífi er þetta mjög algengt og samkvæmt kynfræðingum er helsta ástæða kynlífsvanda para, tjáningaleysi eða erfiðleikar með samskipti. Fólk er einfaldlega ekki að tala nóg um kynlíf, þarfir sínar og væntingar. Hvað fantasíur varðar þá eru eðilega sumar fantasíur alltaf bara fantasíur en hver veit nema að makinn þinn deili sömu fantasíu og þú en þori ekki að tjá sig um það? Og hver veit nema tal um fantasíur geti kveikt einhverja glóð eða opnað á eitthvað nýtt og spennandi? Við vitum allavega ekki neitt fyrir víst nema að við tölum saman, en til þess verður auðvitað að vera traust. Fólk getur eðlilega orðið hrætt við viðbrögð makans þegar talað er um fantasíur og óttinn við það að samtalið geti haft slæm áhrif frekar en góð er líklega ein helsta orsök þess að fólk kýs að gera það ekki. Spurning vikunnar er runnin út frá þessum pælingum og er beint að fólki sem er í sambandi. Deilir þú kynferðislegum fantasíum með makanum?Könnunin er skipt eftir kynjum. Svo að athugið að svara þeirri könnun sem á við þitt kyn. KARLAR SVARA HÉR:KONUR SVARA HÉR: Makamál vilja skora á fólk að senda hugleiðingar um fantasíur á netfangið [email protected].
Spurning vikunnar Tengdar fréttir Sönn íslensk makamál: Rándýr réttur, ódýr stemmning Eitt af því erfiðasta við að fara á stefnumót fannst mér vera þessi þrúgandi stund þegar kom að því að borga reikninginn. Ég hafði ekki verið í þessum stefnumótabransa síðan ég var unglingur svo að ég kunni nákvæmlega ekkert á þessar óskráðu reglur varðandi reikninginn, voru þær einhverjar? 16. september 2019 23:15 Flestir segja fyrrverandi maka vera vandamál í núverandi sambandi Makamál spurðu í síðustu viku hvort að fyrrverandi maki væri vandamál í núverandi sambandi og voru niðurstöðurnar voru frekar afgerandi. 20. september 2019 21:00 Einhleypan: Ætlaði að giftast Birgittu Haukdal eða Daniel Radcliffe Oddur Atlason, rekstarstjóri á Petersensvítunni og sérlegur áhugamaður um almennan lúxus, er Einhleypa vikunnar á Makamálum. 19. september 2019 21:15 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Nokkuð algengt að fólk feli rafræn samskipti fyrir maka sínum Makamál Af hverju ættir þú að knúsa í þig? Makamál Íris og Lucas á CooCoo's Nest: „Við þóttumst vera rík einu sinni í mánuði“ Makamál Heiðdís Rós vill komast á Forbes listann Makamál Spurning vikunnar: Hefur þú heyrt um sambandsformið fjölástir (polyamory)? Makamál Spurning vikunnar: Hefur þú „dömpað“ einhverjum í gegnum skilaboð? Makamál Einhleypan Helgi Jean: Segir draumastefnumótið enda með óléttu Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Sönn íslensk makamál: Rándýr réttur, ódýr stemmning Eitt af því erfiðasta við að fara á stefnumót fannst mér vera þessi þrúgandi stund þegar kom að því að borga reikninginn. Ég hafði ekki verið í þessum stefnumótabransa síðan ég var unglingur svo að ég kunni nákvæmlega ekkert á þessar óskráðu reglur varðandi reikninginn, voru þær einhverjar? 16. september 2019 23:15
Flestir segja fyrrverandi maka vera vandamál í núverandi sambandi Makamál spurðu í síðustu viku hvort að fyrrverandi maki væri vandamál í núverandi sambandi og voru niðurstöðurnar voru frekar afgerandi. 20. september 2019 21:00
Einhleypan: Ætlaði að giftast Birgittu Haukdal eða Daniel Radcliffe Oddur Atlason, rekstarstjóri á Petersensvítunni og sérlegur áhugamaður um almennan lúxus, er Einhleypa vikunnar á Makamálum. 19. september 2019 21:15