Nígerskur lektor leystur frá störfum eftir að hafa boðið nemendum góðar einkunnir í stað kynlífs Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 8. október 2019 18:09 Háskólinn í Lagos. getty/ Frédéric Soltan Háskólinn í Lagos hefur leyst lektor frá störfum eftir að myndband náðist af honum kynferðislega áreita fréttamann breska ríkisútvarpsins sem þóttist vera nemandi. Lektorinn, sem heitir Boniface Igbeneghu, er líka prestur og hefur kirkjan hans fordæmt hann síðan myndbandið var birt. Hann var einn nokkurra fræðimanna sem var myndaður í leyni í árslangri rannsókn BBC Africa Eye. Í myndinni, sem hefur vakið upp mikla umræðu á veraldarvefnum, voru meint kynferðisbrot nokkurra starfsmanna tveggja virtustu háskólanna í Vestur-Afríku rannsökuð. Fréttamaðurinn talaði einnig við stúdenta sem sökuðu starfsmennina um að hafa áreitt sig kynferðislega. Í myndinni spurði Igbeneghu fréttamanninn óviðeigandi spurninga og bað hana meðal annars að læsa skrifstofunni sinni og kyssa sig en hann áreitti hana einnig kynferðislega. Fréttamaðurinn þóttist vera sautján ára gamall nemandi og hótaði hann henni meðal annars að klaga hana til móður hennar ef hún „hlýddi“ ekki beiðnum hans. Nokkrir stúdentar sökuðu lektorinn um að hafa brotið á sér kynferðislega í myndinni. Einn fyrrverandi nemandi Igbeneghu sagði meðal annars að hún hafi gert tilraunir til sjálfsvígs ítrekað eftir að hann braut á henni. Eftir að myndin var birt hélt Háskólinn í Lagos neyðarfund á mánudag þar sem Igbeneghu var leystur frá störfum tafarlaust og er honum meinaður aðgangur að háskólasvæðinu. Í yfirlýsingu sagðist háskólinn vera miður sín vegna ásakannana og hét því að gera allt sem í hans valdi stæði til að rannsaka og berjast gegn ógninni sem stafaði af áreitinni innan skólans. Nígería Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Innlent Fleiri fréttir Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Sjá meira
Háskólinn í Lagos hefur leyst lektor frá störfum eftir að myndband náðist af honum kynferðislega áreita fréttamann breska ríkisútvarpsins sem þóttist vera nemandi. Lektorinn, sem heitir Boniface Igbeneghu, er líka prestur og hefur kirkjan hans fordæmt hann síðan myndbandið var birt. Hann var einn nokkurra fræðimanna sem var myndaður í leyni í árslangri rannsókn BBC Africa Eye. Í myndinni, sem hefur vakið upp mikla umræðu á veraldarvefnum, voru meint kynferðisbrot nokkurra starfsmanna tveggja virtustu háskólanna í Vestur-Afríku rannsökuð. Fréttamaðurinn talaði einnig við stúdenta sem sökuðu starfsmennina um að hafa áreitt sig kynferðislega. Í myndinni spurði Igbeneghu fréttamanninn óviðeigandi spurninga og bað hana meðal annars að læsa skrifstofunni sinni og kyssa sig en hann áreitti hana einnig kynferðislega. Fréttamaðurinn þóttist vera sautján ára gamall nemandi og hótaði hann henni meðal annars að klaga hana til móður hennar ef hún „hlýddi“ ekki beiðnum hans. Nokkrir stúdentar sökuðu lektorinn um að hafa brotið á sér kynferðislega í myndinni. Einn fyrrverandi nemandi Igbeneghu sagði meðal annars að hún hafi gert tilraunir til sjálfsvígs ítrekað eftir að hann braut á henni. Eftir að myndin var birt hélt Háskólinn í Lagos neyðarfund á mánudag þar sem Igbeneghu var leystur frá störfum tafarlaust og er honum meinaður aðgangur að háskólasvæðinu. Í yfirlýsingu sagðist háskólinn vera miður sín vegna ásakannana og hét því að gera allt sem í hans valdi stæði til að rannsaka og berjast gegn ógninni sem stafaði af áreitinni innan skólans.
Nígería Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Innlent Fleiri fréttir Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Sjá meira