Ráðist verður í endurheimt gróðurfars í Vopnafirði Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Jóhann K. Jóhannsson skrifa 6. október 2019 19:55 Elsa Möller, skógfræðingur og verkefnastjóri skógræktar í Vopnafirði. Stöð 2 Á næstu árum verður reynt að breyta og bæta landsvæði nærri Selá við Vopnafjörð. Ráðist verður í nýskógrækt og endurheimt gróðurfars. Verkefnið er hluti af verkefni Jim Ratcliffes við verndun laxastofnsins á svæðinu. Eins og áður hefur komið fram hefur auðkýfingurinn og fjárfestirinn Jim Ratcliffe keypt landsvæði með þekktum laxveiðiám á Norðausturlandi í gegnum fjárfestingafélagið sitt INEOS Group. Uppbygging hans er sögð hluti af aðgerðum til verndar laxinum, sem áætlaðar eru á næstu fimm árum, og snúa að því að útvíkka hrygningarsvæði laxins með byggingu nýrra laxastiga í Hafralónsá, Hofsá og Miðfjarðará í Vopnafirði. Þá er fyrirhugað að frjóvguðum hrognum verði sleppt í þessum ám í miklu magni, auk Selár.Hluti þessara aðgerða snýr að gróðurfari á svæðinu og hefur skógræktarsvið Vopnafjarðarhrepps verið fengið til þess að reyna að breyta og bæta landsvæði nærri laxveiðiám með endurheimt gróðurfars og nýskógrækt í huga til þess að bæta lífsskilyrði laxa á svæðinu. „Þetta er mjög flókið verkefni og þetta er mjög stór verkefni og spennandi og ég held að þetta sé fyrsta verkefnið hér á Íslandi sem er sett af stað af einkaaðila,“ segir Elsa Möller, skógfræðingur og verkefnisstjóri skógræktar í Vopnafirði. Elsa bendir á að til sé nokkur þekking erlendis, um áhrif eyðingar trjáa með fram ám, en lítil vitneskja sé um áhrif nýskógræktar. Hún segir veðurfarið á Norðausturlandi sérstakt í ljósi þess að sumar þar er stutt og veturnir langir sem hafi áhrif á gróðurfar. Á svæðinu sé mun kaldara en annars staðar. „Þetta langtímaverkefni. Við vitum mjög margt um hvað gerist ef maður tekur skóg í burtu frá árfarveginum sem hefur mjög neikvæð áhrif og gerist býsna hratt en við vitum bara mjög lítið um hvað gerist við árfarveg ef við plöntum í kringum hann og þetta er eitthvað sem ég mun aldrei sjá árangurinn af. En við verðum að byrja og við verðum að sjá hvað gerist og kannski gætum við bætt lífríkið kannski mun þetta verða til bóta til framtíðar,“ segir Elsa. Skógrækt og landgræðsla Vopnafjörður Tengdar fréttir Ein aðalástæðan fyrir jarðarkaupum Ratcliffes er að vernda íslenska laxinn Fulltrúi breska auðjöfursins Jim Ratcliffes segir eina aðal ástæðu þess að hann fjárfesti í jörðum hér á landi, að vernda íslenska laxastofninn og umhverfi hans. 12. ágúst 2019 18:45 Íslandsvinurinn Jim Ratcliffe kom yfirtökunni á Nice í gegnum kerfið Þriðji ríkasti maður Bretland hefur nú formlega bætt við einu fótboltafélagi á langan eignalista sinn. 22. ágúst 2019 12:00 Tilgangur Jim Ratcliffe sagður bara einn Breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe vinnur nú að uppbyggingu lax og lífríkis í ám á Norðausturlandi. Talsmaður hans segir Íslendinga ekki þurfa að hafa neinar áhyggjur af fyrirætlunum hans því verkefnið sé bara eitt. Að bjarga laxastofninum á svæðinu. 23. september 2019 22:30 Víðtæk áhrif á Atlantshafslax af áformum Ratcliffes ólíkleg Formaður Landssambands veiðifélaga telur ekki ólíklegt að fyrirhugaðar framkvæmdir Jims Ratcliffe gætu haft jákvæð áhrif í þeim ám sem framkvæmdirnar snúa að. Hins vegar geri þær lítið fyrir stofninn í heild sinni. Sveitarstjórnarrráðherra undrast seinagang í stjórnsýslunni og vill lagafrumvarp í haust. 7. ágúst 2019 06:15 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Fleiri fréttir Kappræður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Sjá meira
Á næstu árum verður reynt að breyta og bæta landsvæði nærri Selá við Vopnafjörð. Ráðist verður í nýskógrækt og endurheimt gróðurfars. Verkefnið er hluti af verkefni Jim Ratcliffes við verndun laxastofnsins á svæðinu. Eins og áður hefur komið fram hefur auðkýfingurinn og fjárfestirinn Jim Ratcliffe keypt landsvæði með þekktum laxveiðiám á Norðausturlandi í gegnum fjárfestingafélagið sitt INEOS Group. Uppbygging hans er sögð hluti af aðgerðum til verndar laxinum, sem áætlaðar eru á næstu fimm árum, og snúa að því að útvíkka hrygningarsvæði laxins með byggingu nýrra laxastiga í Hafralónsá, Hofsá og Miðfjarðará í Vopnafirði. Þá er fyrirhugað að frjóvguðum hrognum verði sleppt í þessum ám í miklu magni, auk Selár.Hluti þessara aðgerða snýr að gróðurfari á svæðinu og hefur skógræktarsvið Vopnafjarðarhrepps verið fengið til þess að reyna að breyta og bæta landsvæði nærri laxveiðiám með endurheimt gróðurfars og nýskógrækt í huga til þess að bæta lífsskilyrði laxa á svæðinu. „Þetta er mjög flókið verkefni og þetta er mjög stór verkefni og spennandi og ég held að þetta sé fyrsta verkefnið hér á Íslandi sem er sett af stað af einkaaðila,“ segir Elsa Möller, skógfræðingur og verkefnisstjóri skógræktar í Vopnafirði. Elsa bendir á að til sé nokkur þekking erlendis, um áhrif eyðingar trjáa með fram ám, en lítil vitneskja sé um áhrif nýskógræktar. Hún segir veðurfarið á Norðausturlandi sérstakt í ljósi þess að sumar þar er stutt og veturnir langir sem hafi áhrif á gróðurfar. Á svæðinu sé mun kaldara en annars staðar. „Þetta langtímaverkefni. Við vitum mjög margt um hvað gerist ef maður tekur skóg í burtu frá árfarveginum sem hefur mjög neikvæð áhrif og gerist býsna hratt en við vitum bara mjög lítið um hvað gerist við árfarveg ef við plöntum í kringum hann og þetta er eitthvað sem ég mun aldrei sjá árangurinn af. En við verðum að byrja og við verðum að sjá hvað gerist og kannski gætum við bætt lífríkið kannski mun þetta verða til bóta til framtíðar,“ segir Elsa.
Skógrækt og landgræðsla Vopnafjörður Tengdar fréttir Ein aðalástæðan fyrir jarðarkaupum Ratcliffes er að vernda íslenska laxinn Fulltrúi breska auðjöfursins Jim Ratcliffes segir eina aðal ástæðu þess að hann fjárfesti í jörðum hér á landi, að vernda íslenska laxastofninn og umhverfi hans. 12. ágúst 2019 18:45 Íslandsvinurinn Jim Ratcliffe kom yfirtökunni á Nice í gegnum kerfið Þriðji ríkasti maður Bretland hefur nú formlega bætt við einu fótboltafélagi á langan eignalista sinn. 22. ágúst 2019 12:00 Tilgangur Jim Ratcliffe sagður bara einn Breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe vinnur nú að uppbyggingu lax og lífríkis í ám á Norðausturlandi. Talsmaður hans segir Íslendinga ekki þurfa að hafa neinar áhyggjur af fyrirætlunum hans því verkefnið sé bara eitt. Að bjarga laxastofninum á svæðinu. 23. september 2019 22:30 Víðtæk áhrif á Atlantshafslax af áformum Ratcliffes ólíkleg Formaður Landssambands veiðifélaga telur ekki ólíklegt að fyrirhugaðar framkvæmdir Jims Ratcliffe gætu haft jákvæð áhrif í þeim ám sem framkvæmdirnar snúa að. Hins vegar geri þær lítið fyrir stofninn í heild sinni. Sveitarstjórnarrráðherra undrast seinagang í stjórnsýslunni og vill lagafrumvarp í haust. 7. ágúst 2019 06:15 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Fleiri fréttir Kappræður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Sjá meira
Ein aðalástæðan fyrir jarðarkaupum Ratcliffes er að vernda íslenska laxinn Fulltrúi breska auðjöfursins Jim Ratcliffes segir eina aðal ástæðu þess að hann fjárfesti í jörðum hér á landi, að vernda íslenska laxastofninn og umhverfi hans. 12. ágúst 2019 18:45
Íslandsvinurinn Jim Ratcliffe kom yfirtökunni á Nice í gegnum kerfið Þriðji ríkasti maður Bretland hefur nú formlega bætt við einu fótboltafélagi á langan eignalista sinn. 22. ágúst 2019 12:00
Tilgangur Jim Ratcliffe sagður bara einn Breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe vinnur nú að uppbyggingu lax og lífríkis í ám á Norðausturlandi. Talsmaður hans segir Íslendinga ekki þurfa að hafa neinar áhyggjur af fyrirætlunum hans því verkefnið sé bara eitt. Að bjarga laxastofninum á svæðinu. 23. september 2019 22:30
Víðtæk áhrif á Atlantshafslax af áformum Ratcliffes ólíkleg Formaður Landssambands veiðifélaga telur ekki ólíklegt að fyrirhugaðar framkvæmdir Jims Ratcliffe gætu haft jákvæð áhrif í þeim ám sem framkvæmdirnar snúa að. Hins vegar geri þær lítið fyrir stofninn í heild sinni. Sveitarstjórnarrráðherra undrast seinagang í stjórnsýslunni og vill lagafrumvarp í haust. 7. ágúst 2019 06:15