Carragher um jöfnunarmark Arsenal: „VAR eins og það gerist best“ Anton Ingi Leifsson skrifar 1. október 2019 07:30 Aubameyang skorar jöfnunarmarkið en Ashley Young vill að dæmt verði rangstaða. vísir/getty Jamie Carragher, sparkspekingur Sky Sports, segir að VARsjáin hafi skilað sínu í stórleik Man. Utd og Arsenal á Old Trafford í gær. Pierre-Emerick Aubameyang slapp einn í gegn og jafnaði metin í 2-2 eftir hörmuleg mistök Axel Tuanzebe en aðstoðardómarinn flaggaði rangstöðu. Kevin Friend beið eftir að VARsjáin myndi kíkja á atvikið aftur og í endursýningu sást að Aubameyang var aldrei rangstæður. Markið var því dæmt gott og gilt. „Þú sást að dómarinn lét flautuna upp í munninn og það var það sem Solskjær var að kvarta yfir á hliðarlínunni,“ sagði Carragher eftir leikinn við Sky Sports.VAR at its best!!!!! #MANARS — Jamie Carragher (@Carra23) September 30, 2019 „Ég er ekki viss um að hann sé í frábærri aðstöðu til að sjá það frá hliðarlínunni. VAR hefur vakið mikið umtal á tímabilinu en þetta var VAR eins og það gerist best. Þess vegna eru þeir með þetta.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Keane: Þurfa að styðja Solskjær í gegnum nokkra félagsskiptaglugga Roy Keane studdi við bakið á Ole Gunnar Solskjær eftir 1-1 jafntefli Manchester United og Arsenal á Old Trafford í gærkvöld. 1. október 2019 06:00 VAR gaf Arsenal jöfnunarmark á Old Trafford Manchester United og Arsenal skildu jöfn í stórleik á Old Trafford í kvöld. 30. september 2019 21:00 De Gea: Strákarnir verða að spila betur David de Gea var ekki sáttur með að Manchester United hefði ekki náð að vinna Arsenal er liðin mættust á Old Trafford í kvöld. 30. september 2019 21:26 Mest lesið Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Sjá meira
Jamie Carragher, sparkspekingur Sky Sports, segir að VARsjáin hafi skilað sínu í stórleik Man. Utd og Arsenal á Old Trafford í gær. Pierre-Emerick Aubameyang slapp einn í gegn og jafnaði metin í 2-2 eftir hörmuleg mistök Axel Tuanzebe en aðstoðardómarinn flaggaði rangstöðu. Kevin Friend beið eftir að VARsjáin myndi kíkja á atvikið aftur og í endursýningu sást að Aubameyang var aldrei rangstæður. Markið var því dæmt gott og gilt. „Þú sást að dómarinn lét flautuna upp í munninn og það var það sem Solskjær var að kvarta yfir á hliðarlínunni,“ sagði Carragher eftir leikinn við Sky Sports.VAR at its best!!!!! #MANARS — Jamie Carragher (@Carra23) September 30, 2019 „Ég er ekki viss um að hann sé í frábærri aðstöðu til að sjá það frá hliðarlínunni. VAR hefur vakið mikið umtal á tímabilinu en þetta var VAR eins og það gerist best. Þess vegna eru þeir með þetta.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Keane: Þurfa að styðja Solskjær í gegnum nokkra félagsskiptaglugga Roy Keane studdi við bakið á Ole Gunnar Solskjær eftir 1-1 jafntefli Manchester United og Arsenal á Old Trafford í gærkvöld. 1. október 2019 06:00 VAR gaf Arsenal jöfnunarmark á Old Trafford Manchester United og Arsenal skildu jöfn í stórleik á Old Trafford í kvöld. 30. september 2019 21:00 De Gea: Strákarnir verða að spila betur David de Gea var ekki sáttur með að Manchester United hefði ekki náð að vinna Arsenal er liðin mættust á Old Trafford í kvöld. 30. september 2019 21:26 Mest lesið Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Sjá meira
Keane: Þurfa að styðja Solskjær í gegnum nokkra félagsskiptaglugga Roy Keane studdi við bakið á Ole Gunnar Solskjær eftir 1-1 jafntefli Manchester United og Arsenal á Old Trafford í gærkvöld. 1. október 2019 06:00
VAR gaf Arsenal jöfnunarmark á Old Trafford Manchester United og Arsenal skildu jöfn í stórleik á Old Trafford í kvöld. 30. september 2019 21:00
De Gea: Strákarnir verða að spila betur David de Gea var ekki sáttur með að Manchester United hefði ekki náð að vinna Arsenal er liðin mættust á Old Trafford í kvöld. 30. september 2019 21:26