Lionel Messi vill framlengja við Barcelona og spila þar út ferilinn Anton Ingi Leifsson skrifar 11. október 2019 12:30 Messi verður áfram í Barcelona, að öllum líkindum út ferilinn. vísir/getty Lionel Messi, Argentínumaðurinn í liði Barcelona, segir að hann vilji byrja ræða við spænska stórliðið um nýjan samning. Núverandi samningur Messi við félagið rennur út sumarið 2021 og gæti hann þá yfirgefið félagið frítt eins og kom fram á dögunum í viðtali við forseta Barcelona. Argentínumaðurinn segir þó að hann vilji ekkert fara frá félaginu og má telja líklegt að félagið og Messi setjast að samningaborðinu á næstu dögum eða vikum.WATCH: We could get used to Lionel Messi's red carpet appearances. The #Barcelona veteran attended the premiere of #CirqueDuSoleil production about his life. #MessiCirque#Messipic.twitter.com/MOcdNq19xW — Sportstar (@sportstarweb) October 11, 2019 „Ef þeir vilja mig þá er ég mjög ánægður. Hugmynd mín er að vera hér að eilífu. Það hefur alltaf verið þannig og mun vera þannig áfram. Ekkert hefur breyst,“ sagði Messi við RAC-1. Messi sagði í viðtali við Marca á dögunum að árið 2013 hafi hann verið nærri því að fara frá félaginu eftir vandræði gagnvart skattaryfirvöldum. Það hafi þó leyst að endingu og Messi ákveðið að vera áfram hjá Barcelona en Messi hefur verið hjá Barcelona síðan hann var fjórtán ára gamall. Spænski boltinn Tengdar fréttir Messi óttaðist að Neymar myndi fara til Real Madrid Neymar vildi ólmur yfirgefa PSG en það tókst ekki eftir mikið fjaðraðfok. 9. október 2019 11:30 Messi íhugaði að yfirgefa Barcelona eftir að hafa verið dæmdur fyrir skattsvik Argentínumaðurinn var nærri því að yfirgefa Barcelona árið 2013. 9. október 2019 14:30 Capello vildi Messi til Juventus: „Spurði Rijkaard hvort að við gætum fengið hann lánaðan“ Fabio Capello, fyrrum knattspyrnustjórinn, segir að hann hafi reynt að fá Lionel Messi til Juventus þegar hann var stjóri liðsins. 4. október 2019 11:00 Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Sjá meira
Lionel Messi, Argentínumaðurinn í liði Barcelona, segir að hann vilji byrja ræða við spænska stórliðið um nýjan samning. Núverandi samningur Messi við félagið rennur út sumarið 2021 og gæti hann þá yfirgefið félagið frítt eins og kom fram á dögunum í viðtali við forseta Barcelona. Argentínumaðurinn segir þó að hann vilji ekkert fara frá félaginu og má telja líklegt að félagið og Messi setjast að samningaborðinu á næstu dögum eða vikum.WATCH: We could get used to Lionel Messi's red carpet appearances. The #Barcelona veteran attended the premiere of #CirqueDuSoleil production about his life. #MessiCirque#Messipic.twitter.com/MOcdNq19xW — Sportstar (@sportstarweb) October 11, 2019 „Ef þeir vilja mig þá er ég mjög ánægður. Hugmynd mín er að vera hér að eilífu. Það hefur alltaf verið þannig og mun vera þannig áfram. Ekkert hefur breyst,“ sagði Messi við RAC-1. Messi sagði í viðtali við Marca á dögunum að árið 2013 hafi hann verið nærri því að fara frá félaginu eftir vandræði gagnvart skattaryfirvöldum. Það hafi þó leyst að endingu og Messi ákveðið að vera áfram hjá Barcelona en Messi hefur verið hjá Barcelona síðan hann var fjórtán ára gamall.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Messi óttaðist að Neymar myndi fara til Real Madrid Neymar vildi ólmur yfirgefa PSG en það tókst ekki eftir mikið fjaðraðfok. 9. október 2019 11:30 Messi íhugaði að yfirgefa Barcelona eftir að hafa verið dæmdur fyrir skattsvik Argentínumaðurinn var nærri því að yfirgefa Barcelona árið 2013. 9. október 2019 14:30 Capello vildi Messi til Juventus: „Spurði Rijkaard hvort að við gætum fengið hann lánaðan“ Fabio Capello, fyrrum knattspyrnustjórinn, segir að hann hafi reynt að fá Lionel Messi til Juventus þegar hann var stjóri liðsins. 4. október 2019 11:00 Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Sjá meira
Messi óttaðist að Neymar myndi fara til Real Madrid Neymar vildi ólmur yfirgefa PSG en það tókst ekki eftir mikið fjaðraðfok. 9. október 2019 11:30
Messi íhugaði að yfirgefa Barcelona eftir að hafa verið dæmdur fyrir skattsvik Argentínumaðurinn var nærri því að yfirgefa Barcelona árið 2013. 9. október 2019 14:30
Capello vildi Messi til Juventus: „Spurði Rijkaard hvort að við gætum fengið hann lánaðan“ Fabio Capello, fyrrum knattspyrnustjórinn, segir að hann hafi reynt að fá Lionel Messi til Juventus þegar hann var stjóri liðsins. 4. október 2019 11:00