Lebron James og fjölskylda á vergangi vegna skógareldanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2019 14:30 LeBron James með dóttur sinni fyrir þremur árum. Getty/Thearon W. Henderson Skógareldarnir í Kaliforníu hafa mikil áhrif á fólk á svæðinu og meðal þeirra er Lebron James. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Kaliforníu vegna skógareldanna sem geisa í norðanverðri Kaliforníu eins og Vísir sagði frá. Hátt í tvö hundruð þúsund manns hefur nú verið skipað að yfirgefa heimili sín í norðanverðri Kaliforníu vegna skógareldanna. Nú er komið í ljós að körfuboltastjarnan LeBron James er einn af þeim sem þurfti að yfirgefa húsið sitt. LeBron James lét vita af því á Twitter að hann sé í raun á vergangi með fjölskyldu sína til að finna stað til að gista á eftir að rýma þurfti húsið þeirra. Lebron James á þrjú börn með konu sinni Savannah Brinson, strákana LeBron Jr. (fæddur 2004), Bryce (fæddur 2007) og stelpuna Zhuri (fædd 2014).Man these LA aren’t no joke. Had to emergency evacuate my house and I’ve been driving around with my family trying to get rooms. No luck so far! — LeBron James (@KingJames) October 28, 2019 „Þessir skógareldar í Los Angeles eru ekkert grín. Þurfti að rýma húsið snarlega og ég hef verið að keyra um með fjölskyldu mína til að finna samarstað. Hef ekki haft heppnina með mér hingað til,“ skrifaði Lebron James. Lebron James er reyndar fyrir löngu kominn í hóp ofurríka fólksins í Bandaríkjunum og ætti því að eiga efni á hótelgistingu. Það má búast við því að stærsti hluti hinna sé ekki eins góðri stöðu og hann. LeBron gæti verið að bjóða upp á smá gagnrýni á netinu með að skrifa eins dramatíska færslu og hér fyrir ofan. Bandaríkin Gróðureldar í Kaliforníu NBA Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Sjá meira
Skógareldarnir í Kaliforníu hafa mikil áhrif á fólk á svæðinu og meðal þeirra er Lebron James. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Kaliforníu vegna skógareldanna sem geisa í norðanverðri Kaliforníu eins og Vísir sagði frá. Hátt í tvö hundruð þúsund manns hefur nú verið skipað að yfirgefa heimili sín í norðanverðri Kaliforníu vegna skógareldanna. Nú er komið í ljós að körfuboltastjarnan LeBron James er einn af þeim sem þurfti að yfirgefa húsið sitt. LeBron James lét vita af því á Twitter að hann sé í raun á vergangi með fjölskyldu sína til að finna stað til að gista á eftir að rýma þurfti húsið þeirra. Lebron James á þrjú börn með konu sinni Savannah Brinson, strákana LeBron Jr. (fæddur 2004), Bryce (fæddur 2007) og stelpuna Zhuri (fædd 2014).Man these LA aren’t no joke. Had to emergency evacuate my house and I’ve been driving around with my family trying to get rooms. No luck so far! — LeBron James (@KingJames) October 28, 2019 „Þessir skógareldar í Los Angeles eru ekkert grín. Þurfti að rýma húsið snarlega og ég hef verið að keyra um með fjölskyldu mína til að finna samarstað. Hef ekki haft heppnina með mér hingað til,“ skrifaði Lebron James. Lebron James er reyndar fyrir löngu kominn í hóp ofurríka fólksins í Bandaríkjunum og ætti því að eiga efni á hótelgistingu. Það má búast við því að stærsti hluti hinna sé ekki eins góðri stöðu og hann. LeBron gæti verið að bjóða upp á smá gagnrýni á netinu með að skrifa eins dramatíska færslu og hér fyrir ofan.
Bandaríkin Gróðureldar í Kaliforníu NBA Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Sjá meira