Blaðamenn greiða atkvæði um verkfall á miðvikudaginn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. október 2019 12:09 Formaður Blaðamannafélgsins kynnti stöðuna fyrir hluta blaðamanna fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar sem og dagskrárgerðarfólki í Blaðamannafélagi Íslands á dögunum visir/vilhelm Samþykkt hefur verið af stjórn og samninganefnd Blaðamannafélags Íslands að efna til atkvæðagreiðslu um fjórar vinnustöðvarnir í næsta mánuði. Félagsmenn greiða atkvæði á miðvikudaginn.Á vef Blaðamannafélagsins segir að komið sé að ögurstundu, tíu mánuðir séu frá því að síðastgildandi kjarasamningi hafi lokið og sjö mánuðir séu síðan kjarasamningar hafi verið gerðir á almennum vinnumarkaði. Hvorki hafi gengið né rekið í viðræðum við Samtökum atvinnulífsins. Alls er lagt upp með að farið verði í vinnustöðvarnir á föstudögum í nóvemer. Tillögurnar gera ráð fyrir að fyrstu þrjá föstudagana í nóvember muni blaða- og fréttamenn á netmiðlum og ljósmyndarar og tökumenn sem eru meðlimir í Blaðamannafélagi leggja niður vinnu. Lengist vinnustöðvunin um fjórar klukkustundir í hvert skipti,Atkvæðaseðillinn lítur svona út.Fjórða og síðasta vinnustöðvunin beinist að prentmiðlum og er þá lagt upp með að blaðamenn sem sinna störfum við prentútgáfu Morgunblaðsins og Fréttablaðsins leggi niður störf, auk ljósmyndara og tökumanna. „Fjórða verkfalliðtekur eingöngu til þeirra sem starfa á prentmiðlum og ljósmyndara og tökumanna, en netmiðlarnir verða í loftinu. Þannig undirstrikum við mikilvægi upplýsingakerfisins og nauðsyn þess að það sé ávallt starfandi og deilum byrðunum.“Tekið skal fram að blaðamenn Vísis eru flestir félagar í Blaðamannafélagi Íslands. Fjölmiðlar Kjaramál Vinnumarkaður Tengdar fréttir Grunnlaun blaðamanna átakanlega léleg í öllum samanburði Formaður Blaðamannafélags Íslands segir stefna í skæruverkföll. 21. október 2019 16:49 Slitu viðræðum við Samtök atvinnulífsins og undirbúa aðgerðir Hjálmar Jónsson, formaður Blaðamannafélags Íslands, segir að tilboðið hefði verið með öllu óviðunandi. Þar hefði ekki verið að finna neitt af áhersluatriðum sem blaðamannafélagið sett fram. 27. september 2019 17:54 Formaðurinn hvetur blaðamenn til verkfalla Blaðamenn hafa ekki farið í verkfall í rúmlega 40 ár og myndi vinnustöðvun því þurfa að taka mið af gjörbreyttu fjölmiðlalandslagi. 28. september 2019 18:30 Verkföll gætu stöðvað blaðaútgáfu á svörtum föstudegi Aðgerðaáætlun vegna hugsanlegra verkfalla Blaðamannafélagsins er í mótun en er orðin nokkuð endanleg. 24. október 2019 06:00 Mest lesið Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Samþykkt hefur verið af stjórn og samninganefnd Blaðamannafélags Íslands að efna til atkvæðagreiðslu um fjórar vinnustöðvarnir í næsta mánuði. Félagsmenn greiða atkvæði á miðvikudaginn.Á vef Blaðamannafélagsins segir að komið sé að ögurstundu, tíu mánuðir séu frá því að síðastgildandi kjarasamningi hafi lokið og sjö mánuðir séu síðan kjarasamningar hafi verið gerðir á almennum vinnumarkaði. Hvorki hafi gengið né rekið í viðræðum við Samtökum atvinnulífsins. Alls er lagt upp með að farið verði í vinnustöðvarnir á föstudögum í nóvemer. Tillögurnar gera ráð fyrir að fyrstu þrjá föstudagana í nóvember muni blaða- og fréttamenn á netmiðlum og ljósmyndarar og tökumenn sem eru meðlimir í Blaðamannafélagi leggja niður vinnu. Lengist vinnustöðvunin um fjórar klukkustundir í hvert skipti,Atkvæðaseðillinn lítur svona út.Fjórða og síðasta vinnustöðvunin beinist að prentmiðlum og er þá lagt upp með að blaðamenn sem sinna störfum við prentútgáfu Morgunblaðsins og Fréttablaðsins leggi niður störf, auk ljósmyndara og tökumanna. „Fjórða verkfalliðtekur eingöngu til þeirra sem starfa á prentmiðlum og ljósmyndara og tökumanna, en netmiðlarnir verða í loftinu. Þannig undirstrikum við mikilvægi upplýsingakerfisins og nauðsyn þess að það sé ávallt starfandi og deilum byrðunum.“Tekið skal fram að blaðamenn Vísis eru flestir félagar í Blaðamannafélagi Íslands.
Fjölmiðlar Kjaramál Vinnumarkaður Tengdar fréttir Grunnlaun blaðamanna átakanlega léleg í öllum samanburði Formaður Blaðamannafélags Íslands segir stefna í skæruverkföll. 21. október 2019 16:49 Slitu viðræðum við Samtök atvinnulífsins og undirbúa aðgerðir Hjálmar Jónsson, formaður Blaðamannafélags Íslands, segir að tilboðið hefði verið með öllu óviðunandi. Þar hefði ekki verið að finna neitt af áhersluatriðum sem blaðamannafélagið sett fram. 27. september 2019 17:54 Formaðurinn hvetur blaðamenn til verkfalla Blaðamenn hafa ekki farið í verkfall í rúmlega 40 ár og myndi vinnustöðvun því þurfa að taka mið af gjörbreyttu fjölmiðlalandslagi. 28. september 2019 18:30 Verkföll gætu stöðvað blaðaútgáfu á svörtum föstudegi Aðgerðaáætlun vegna hugsanlegra verkfalla Blaðamannafélagsins er í mótun en er orðin nokkuð endanleg. 24. október 2019 06:00 Mest lesið Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Grunnlaun blaðamanna átakanlega léleg í öllum samanburði Formaður Blaðamannafélags Íslands segir stefna í skæruverkföll. 21. október 2019 16:49
Slitu viðræðum við Samtök atvinnulífsins og undirbúa aðgerðir Hjálmar Jónsson, formaður Blaðamannafélags Íslands, segir að tilboðið hefði verið með öllu óviðunandi. Þar hefði ekki verið að finna neitt af áhersluatriðum sem blaðamannafélagið sett fram. 27. september 2019 17:54
Formaðurinn hvetur blaðamenn til verkfalla Blaðamenn hafa ekki farið í verkfall í rúmlega 40 ár og myndi vinnustöðvun því þurfa að taka mið af gjörbreyttu fjölmiðlalandslagi. 28. september 2019 18:30
Verkföll gætu stöðvað blaðaútgáfu á svörtum föstudegi Aðgerðaáætlun vegna hugsanlegra verkfalla Blaðamannafélagsins er í mótun en er orðin nokkuð endanleg. 24. október 2019 06:00