Fjölmenni á síðasta degi þar sem heimilt er að klífa Uluru Atli Ísleifsson skrifar 25. október 2019 07:35 Örtröð myndaðist á leiðinni upp á Uluru í morgun. epa Fjölmenni var saman komið við rætur fjallsins Uluru í Ástralíu í morgun, á þessum síðasta degi þar sem heimilt að er klífa fjallið. Stjórn þjóðgarðsins Uluru-Kata Tjuta samþykkti það einróma á fundi fyrir tveimur árum að banna göngur á fjallið sem er heilagt í hugum ástralskra frumbyggja.BBC segir frá því að einungis 16 prósent gesta hafi klifið fjallið árið 2017 þegar tilkynnt var um fyrirhugað bann. Á síðustu vikum hafi hins vegar verið stöðug og gríðarmikil umferð upp á fjallið. Gestir sem mættu í þjóðgarðinn í morgun þurftu að fresta för sinni upp á fjallið um nokkurn tíma vegna sterkra og hættusamra vinda.One day out from Uluru climb closure, this is the line at 7am. pic.twitter.com/fxs344H6fV — Oliver Gordon (@olgordon) October 23, 2019Anangu-fólkið hafði lengi barist fyrir því að stöðva umferð á steindranginn, sem áður var einnig þekktur undir nafninu Ayers Rock. Umhverfis- og öryggissjónarmið réðu því einnig að loka fjallinu fyrir umferð. Uluru er 348 metrar á hæð og þykir gangan upp brött og varasöm. Tugir gesta hafa látið lífið í hlíðum fjallsins síðustu sjötíu árum, ýmist vegna slysa, ofþornunar eða eftir að hafa fengið hitaslag. Hitastigið við fjallið getur farið upp í 47 gráður á sumrin.Fjallið Uluru er heilagt í hugum ástralskra frumbyggja.Vísir/getty Ástralía Tengdar fréttir Ástralir banna göngur upp á Uluru frá 2019 Stjórn þjóðgarðsins Uluru-Kata Tjuta samþykkti það einróma að banna göngur á fjallið sem er heilagt í hugum ástralskra frumbyggja. 1. nóvember 2017 12:21 Uluru þjóðgarðinum í Ástralíu lokað vegna metrigningar Fossar höfðu meðal annars myndast á Uluru steininum. 26. desember 2016 16:09 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Sjá meira
Fjölmenni var saman komið við rætur fjallsins Uluru í Ástralíu í morgun, á þessum síðasta degi þar sem heimilt að er klífa fjallið. Stjórn þjóðgarðsins Uluru-Kata Tjuta samþykkti það einróma á fundi fyrir tveimur árum að banna göngur á fjallið sem er heilagt í hugum ástralskra frumbyggja.BBC segir frá því að einungis 16 prósent gesta hafi klifið fjallið árið 2017 þegar tilkynnt var um fyrirhugað bann. Á síðustu vikum hafi hins vegar verið stöðug og gríðarmikil umferð upp á fjallið. Gestir sem mættu í þjóðgarðinn í morgun þurftu að fresta för sinni upp á fjallið um nokkurn tíma vegna sterkra og hættusamra vinda.One day out from Uluru climb closure, this is the line at 7am. pic.twitter.com/fxs344H6fV — Oliver Gordon (@olgordon) October 23, 2019Anangu-fólkið hafði lengi barist fyrir því að stöðva umferð á steindranginn, sem áður var einnig þekktur undir nafninu Ayers Rock. Umhverfis- og öryggissjónarmið réðu því einnig að loka fjallinu fyrir umferð. Uluru er 348 metrar á hæð og þykir gangan upp brött og varasöm. Tugir gesta hafa látið lífið í hlíðum fjallsins síðustu sjötíu árum, ýmist vegna slysa, ofþornunar eða eftir að hafa fengið hitaslag. Hitastigið við fjallið getur farið upp í 47 gráður á sumrin.Fjallið Uluru er heilagt í hugum ástralskra frumbyggja.Vísir/getty
Ástralía Tengdar fréttir Ástralir banna göngur upp á Uluru frá 2019 Stjórn þjóðgarðsins Uluru-Kata Tjuta samþykkti það einróma að banna göngur á fjallið sem er heilagt í hugum ástralskra frumbyggja. 1. nóvember 2017 12:21 Uluru þjóðgarðinum í Ástralíu lokað vegna metrigningar Fossar höfðu meðal annars myndast á Uluru steininum. 26. desember 2016 16:09 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Sjá meira
Ástralir banna göngur upp á Uluru frá 2019 Stjórn þjóðgarðsins Uluru-Kata Tjuta samþykkti það einróma að banna göngur á fjallið sem er heilagt í hugum ástralskra frumbyggja. 1. nóvember 2017 12:21
Uluru þjóðgarðinum í Ástralíu lokað vegna metrigningar Fossar höfðu meðal annars myndast á Uluru steininum. 26. desember 2016 16:09