Mike Posner hefur lokið göngu sinni yfir Bandaríkin Sylvía Hall skrifar 20. október 2019 10:57 Söngvarinn er þekktastur fyrir smelli á borð við Cooler Than Me og I Took a Pill in Ibiza. Vísir/Getty Söngvarinn Mike Posner hefur nú lokið sex mánaða ferðalagi sínu þvert yfir Bandaríkin. Ganga söngvarans hófst á austurströndinni í New Jersey þann 15. apríl síðastliðinn og lauk í Kaliforníu þegar hann hafði náð til Venice Beach. Gangan er í heildina 4.588 kílómetrar að lengd og segist Posner vera breyttur maður eftir ferðalagið. Þegar hann var ekki að arka langar leiðir nýtti hann tímann í jóga og hugleiðslu.My name is Mike Posner and I walked across America. Keep Going. pic.twitter.com/4h7pPQTV9T — mikeposner (@MikePosner) October 18, 2019 Á leiðinni bauð hann fólki að ganga með sér ef það vildi og var eitt af helstu markmiðum hans að eyða meiri tíma í að hlusta á fólk. Á vefsíðu sinni segir hann markmiðið hafa verið þríþætt: „Að njóta þess að lifa mínu lífi og hjálpa öðrum að njóta þeirra“, „vera eins sannur við aðra og mögulegt er“ og að „hjálpa öðrum að upplifa stórfengleika“. Gönguferðin gekk ekki áfallalaust fyrir sig en í ágúst var Posner fluttur með sjúkraflugi á sjúkrahús í Colorado eftir að hafa verið bitinn af skröltormi. Það setti töluvert strik í reikninginn þar sem söngvarinn þurfti að vera í endurhæfingu í nokkrar vikur. Á meðan göngunni stóð gaf söngvarinn út ný lög og sagði hann þau endurspegla þroska sem hann hafði tekið út á ferðalagi sínu. Bandaríkin Mest lesið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Reykti pabba sinn Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Lífið Gervigreindin stýrði ferðinni Lífið Fleiri fréttir Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Sjá meira
Söngvarinn Mike Posner hefur nú lokið sex mánaða ferðalagi sínu þvert yfir Bandaríkin. Ganga söngvarans hófst á austurströndinni í New Jersey þann 15. apríl síðastliðinn og lauk í Kaliforníu þegar hann hafði náð til Venice Beach. Gangan er í heildina 4.588 kílómetrar að lengd og segist Posner vera breyttur maður eftir ferðalagið. Þegar hann var ekki að arka langar leiðir nýtti hann tímann í jóga og hugleiðslu.My name is Mike Posner and I walked across America. Keep Going. pic.twitter.com/4h7pPQTV9T — mikeposner (@MikePosner) October 18, 2019 Á leiðinni bauð hann fólki að ganga með sér ef það vildi og var eitt af helstu markmiðum hans að eyða meiri tíma í að hlusta á fólk. Á vefsíðu sinni segir hann markmiðið hafa verið þríþætt: „Að njóta þess að lifa mínu lífi og hjálpa öðrum að njóta þeirra“, „vera eins sannur við aðra og mögulegt er“ og að „hjálpa öðrum að upplifa stórfengleika“. Gönguferðin gekk ekki áfallalaust fyrir sig en í ágúst var Posner fluttur með sjúkraflugi á sjúkrahús í Colorado eftir að hafa verið bitinn af skröltormi. Það setti töluvert strik í reikninginn þar sem söngvarinn þurfti að vera í endurhæfingu í nokkrar vikur. Á meðan göngunni stóð gaf söngvarinn út ný lög og sagði hann þau endurspegla þroska sem hann hafði tekið út á ferðalagi sínu.
Bandaríkin Mest lesið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Reykti pabba sinn Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Lífið Gervigreindin stýrði ferðinni Lífið Fleiri fréttir Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Sjá meira