Nemendafjöldi hefur margfaldast í sérskóla í Kópavogi Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 9. nóvember 2019 21:30 Steinunn Hafsteinsdóttir er ein stofnenda skólans.vísir/egill Í Kópavogi er grunnskólinn Arnarskóli starfræktur. Þetta er sjálfstætt starfandi sjálfseignarstofnun sem hóf starfsemi fyrir tveimur árum með tvo nemendur og nú eru komnir nítján nemendur og 36 starfsmenn. „Við erum með nemendur með þroskafrávik, einhverfu og alls kyns heilkenni. Þetta eru börn sem þurfa meiri stuðning í námi heldur en gengur og gerist,“ segir Steinunn Hafsteinsdóttir, fagstjóri og einn stofnenda skólans. Hún segir börnin koma alls staðar að, úr almenna skólakerfinu, sérskólum og sérdeildum. „Við veitum þjónustu allt árið, líka í sumar- og jólafríum ef það hentar fjölskyldunum,“ segir hún og þannig geta nemendur Arnarskóla í rútínu allt árið ef það hentar þeim. Stofnendur skólans unnu öll sem ráðgjafar í almennt skólakerfinu. „Og við sáum að það vantaði sérstaklega úrræði á sumrin. Það gekk kannski vel yfir veturinn með barnið en svo slitnaði upp úr á sumrin. Foreldrar lentu líka oft í vandræðum vegna vinnu og annað.“ Mikil fjölgun nemenda síðustu tvö ár sýnir að það hafi verið þörf á slíkum skóla. Flestir nemendur sem hafa sótt um hafa fengið pláss en sveitarfélögin greiða öll gjöld nemendaþ „Svo höfum við líka samþykkt nemendur en sveitarfélögin hafa ekki samþykkt að greiða með þeim.“ Dæmi eru um að Reykjavíkurborg hafi ekki samþykkt umsóknir og í skriflegu svari er útskýrt að það sé alltaf mat hverju sinni hvaða úrræði henti börnum. Hugmyndafræðin menntun án aðgreiningar sé höfð að leiðarljósi en sérdeildir innan almenna kerfisins þyki stundum henta best eða Klettaskóli. Einnig hafi umsóknum verið hafnað ef þær koma of seint þar sem búið sé að gera ráð fyrir börnunum í sérdeildum og ráðningar í skólakerfinu eftir því. Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Innlent Fleiri fréttir Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Sjá meira
Steinunn Hafsteinsdóttir er ein stofnenda skólans.vísir/egill Í Kópavogi er grunnskólinn Arnarskóli starfræktur. Þetta er sjálfstætt starfandi sjálfseignarstofnun sem hóf starfsemi fyrir tveimur árum með tvo nemendur og nú eru komnir nítján nemendur og 36 starfsmenn. „Við erum með nemendur með þroskafrávik, einhverfu og alls kyns heilkenni. Þetta eru börn sem þurfa meiri stuðning í námi heldur en gengur og gerist,“ segir Steinunn Hafsteinsdóttir, fagstjóri og einn stofnenda skólans. Hún segir börnin koma alls staðar að, úr almenna skólakerfinu, sérskólum og sérdeildum. „Við veitum þjónustu allt árið, líka í sumar- og jólafríum ef það hentar fjölskyldunum,“ segir hún og þannig geta nemendur Arnarskóla í rútínu allt árið ef það hentar þeim. Stofnendur skólans unnu öll sem ráðgjafar í almennt skólakerfinu. „Og við sáum að það vantaði sérstaklega úrræði á sumrin. Það gekk kannski vel yfir veturinn með barnið en svo slitnaði upp úr á sumrin. Foreldrar lentu líka oft í vandræðum vegna vinnu og annað.“ Mikil fjölgun nemenda síðustu tvö ár sýnir að það hafi verið þörf á slíkum skóla. Flestir nemendur sem hafa sótt um hafa fengið pláss en sveitarfélögin greiða öll gjöld nemendaþ „Svo höfum við líka samþykkt nemendur en sveitarfélögin hafa ekki samþykkt að greiða með þeim.“ Dæmi eru um að Reykjavíkurborg hafi ekki samþykkt umsóknir og í skriflegu svari er útskýrt að það sé alltaf mat hverju sinni hvaða úrræði henti börnum. Hugmyndafræðin menntun án aðgreiningar sé höfð að leiðarljósi en sérdeildir innan almenna kerfisins þyki stundum henta best eða Klettaskóli. Einnig hafi umsóknum verið hafnað ef þær koma of seint þar sem búið sé að gera ráð fyrir börnunum í sérdeildum og ráðningar í skólakerfinu eftir því.
Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Innlent Fleiri fréttir Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Sjá meira