Snjórinn er kominn - viltu vinna skíðakort fyrir fjölskylduna? Reykjavíkurborg- skíðasvæðin kynna 8. nóvember 2019 09:00 Elísa, Stefanía, Snædís og Óskar. Fjölskyldan stundar skíðaíþróttina af krafti og æfa Elísa og Snædís báðar með Skíðadeild Ármanns. Nú snjóar í fjöllin og styttist í skíðavertíðina. Hægt er að kaupa vetrarkort í Bláfjöll og Skálafell með 20% fjölskylduafslætti í vefsölu í nóvember. Heppin fjölskylda gæti fengið kortin sín endurgreidd en dregið verður úr leiknum í byrjun desember. Það eina sem þarf að gera er að kaupa vetrarkort fyrir fjölskyldu í nóvember og þú kemst í pottinn.Gæðastundir með fjölskyldunniMargir eiga dásamlegar minningar úr brekkunum með pabba og mömmu, afa og ömmu, jafnvel með nesti og kakó. Heimsókn á skíðasvæðin er í raun fágætt tækifæri til að blanda saman hollri útivist, hreyfingu, óborganlegri skemmtun og gæðatíma með fjölskyldunni. „Við fjölskyldan förum nánast alltaf í fjallið þegar opið er, þetta er lífsstíll. Það er gaman að geta verið öll saman og skíðaíþróttin er ein af fáum íþróttum þar sem foreldrar æfingakrakka eru ekki á hliðarlínunni heldur taka þátt í íþróttinni með krökkunum. Það hangir heldur enginn í símanum á skíðum, þetta styrkir böndin,“ segir Stefanía Sif Williamsdóttir en fjölskyldan nýtti sér vetrarkort á síðasta ári. Hún segir frábært að kaupa kort á vefnum og sleppa við raðirnar í byrjun vetrar. „Það er algjör snilld að klára þetta á vefnum áður en tímabilið byrjar. Þá erum við bara klár á fyrsta degi og laus við raðir. Svo er góður afsláttur þegar öll fjölskyldan er skráð í einu. Við nýttum kortið alveg til hins ýtrasta í fyrra og fórum örugglega nánast alla daga sem opið var.“Tilvalin jólagjöfFjölskyldupakkarnir sem í boði eru henta öllum fjölskyldustærðum. Einn fullorðinn og eitt barn eða ungmenni telst vera fjölskylda. Að hámarki geta fimm fullorðnir keypt saman. Fjölskyldukort eru til dæmis fullkomin afmælis- eða jólagjöf frá afa og ömmu sem nýtist í útvistina. Bláfjöll eru opin alla daga sem veður leyfir. Skálafell er opið um helgar frá 1. febrúar. Síðastliðin 5 ár hefur verið opið 66 daga að meðaltali á vetri í Bláfjöllum og stundum allt að 90 daga.Breytingar í brekkunum hafa haft mjög jákvæð áhrif á opnun undanfarin ár. Skíða- og brettaleiga er á staðnum og hægt að leigja allan búnað, en þar er jafnframt starfræktur skíða- og brettaskóli. Boðið er upp á rútuferðir úr Reykjavík þá daga sem opið er. Upplýsingar um skíðasvæðin og sala korta er á skidasvaedi.isÞessi kynning er unnin í samstarfi við Skíðasvæði Reykjavíkurborgar. Heilsa Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fleiri fréttir Smáralindin fylltist af bókþyrstum gestum Bókaumfjöllun: Einlæg og íhugul skáldævisaga Höfundar lesa upp úr bókum sínum í beinni í kvöld Bókadómur: Þörf bók um missi Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Skautadiskó til styrktar góðu málefni Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Sjá meira
Nú snjóar í fjöllin og styttist í skíðavertíðina. Hægt er að kaupa vetrarkort í Bláfjöll og Skálafell með 20% fjölskylduafslætti í vefsölu í nóvember. Heppin fjölskylda gæti fengið kortin sín endurgreidd en dregið verður úr leiknum í byrjun desember. Það eina sem þarf að gera er að kaupa vetrarkort fyrir fjölskyldu í nóvember og þú kemst í pottinn.Gæðastundir með fjölskyldunniMargir eiga dásamlegar minningar úr brekkunum með pabba og mömmu, afa og ömmu, jafnvel með nesti og kakó. Heimsókn á skíðasvæðin er í raun fágætt tækifæri til að blanda saman hollri útivist, hreyfingu, óborganlegri skemmtun og gæðatíma með fjölskyldunni. „Við fjölskyldan förum nánast alltaf í fjallið þegar opið er, þetta er lífsstíll. Það er gaman að geta verið öll saman og skíðaíþróttin er ein af fáum íþróttum þar sem foreldrar æfingakrakka eru ekki á hliðarlínunni heldur taka þátt í íþróttinni með krökkunum. Það hangir heldur enginn í símanum á skíðum, þetta styrkir böndin,“ segir Stefanía Sif Williamsdóttir en fjölskyldan nýtti sér vetrarkort á síðasta ári. Hún segir frábært að kaupa kort á vefnum og sleppa við raðirnar í byrjun vetrar. „Það er algjör snilld að klára þetta á vefnum áður en tímabilið byrjar. Þá erum við bara klár á fyrsta degi og laus við raðir. Svo er góður afsláttur þegar öll fjölskyldan er skráð í einu. Við nýttum kortið alveg til hins ýtrasta í fyrra og fórum örugglega nánast alla daga sem opið var.“Tilvalin jólagjöfFjölskyldupakkarnir sem í boði eru henta öllum fjölskyldustærðum. Einn fullorðinn og eitt barn eða ungmenni telst vera fjölskylda. Að hámarki geta fimm fullorðnir keypt saman. Fjölskyldukort eru til dæmis fullkomin afmælis- eða jólagjöf frá afa og ömmu sem nýtist í útvistina. Bláfjöll eru opin alla daga sem veður leyfir. Skálafell er opið um helgar frá 1. febrúar. Síðastliðin 5 ár hefur verið opið 66 daga að meðaltali á vetri í Bláfjöllum og stundum allt að 90 daga.Breytingar í brekkunum hafa haft mjög jákvæð áhrif á opnun undanfarin ár. Skíða- og brettaleiga er á staðnum og hægt að leigja allan búnað, en þar er jafnframt starfræktur skíða- og brettaskóli. Boðið er upp á rútuferðir úr Reykjavík þá daga sem opið er. Upplýsingar um skíðasvæðin og sala korta er á skidasvaedi.isÞessi kynning er unnin í samstarfi við Skíðasvæði Reykjavíkurborgar.
Heilsa Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fleiri fréttir Smáralindin fylltist af bókþyrstum gestum Bókaumfjöllun: Einlæg og íhugul skáldævisaga Höfundar lesa upp úr bókum sínum í beinni í kvöld Bókadómur: Þörf bók um missi Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Skautadiskó til styrktar góðu málefni Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Sjá meira