Minnka plastið um 85 prósent Birgir Olgeirsson skrifar 5. nóvember 2019 10:52 Hálfdán Óskarsson, framkvæmdastjóri Örnu. Vísir/Siffa Arna, laktósafría mjólkurvinnslan í Bolungarvík, hefur kynnt til leiks nýjar umhverfisvænni umbúðir fyrir þykku ab mjólk sína. Pappi er aðal hráefnið í dósinni sjálfri og lokið verður úr áli, auk þess sem að plastskeið og auka plastlok eru kvödd. Þannig segist Arna minnka plastnoktun um 85% miðað við hefðbundnar jógúrt eða skyrdósir. „Okkar stefna er að starfa í eins mikilli sátt við umhverfið og okkur er kostur” er haft eftir Hálfdáni Óskarssyni, framkvæmdarstjóra Örnu, í tilkynningu. „Nýju umbúðirnar okkar eru að fullu endurvinnanlegar, þær fara með öðrum pappa í endurvinnslu þótt að í þeim sé nettur plast kross til styrkingar. Á næstu mánuðum hyggjumst við færa alla jógúrt og skyr framleiðslu okkar í slíkar pappaumbúðir auk þess að við skiptum öllum plastbökkum út fyrir pappabakka” bætir Hálfdán við. Arna hóf framleiðslu á laktósafríum mjólkurvörum í Bolungarvík fyrir sex árum. Vöxtur í vöruframboði hefur verið mikill á þeim tíma. Arna býður nú upp á 38 vörur í ýmsum vöruflokkum, allt frá drykkjarmjólk til kryddosta. Bolungarvík Umhverfismál Mest lesið „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? Sjá meira
Arna, laktósafría mjólkurvinnslan í Bolungarvík, hefur kynnt til leiks nýjar umhverfisvænni umbúðir fyrir þykku ab mjólk sína. Pappi er aðal hráefnið í dósinni sjálfri og lokið verður úr áli, auk þess sem að plastskeið og auka plastlok eru kvödd. Þannig segist Arna minnka plastnoktun um 85% miðað við hefðbundnar jógúrt eða skyrdósir. „Okkar stefna er að starfa í eins mikilli sátt við umhverfið og okkur er kostur” er haft eftir Hálfdáni Óskarssyni, framkvæmdarstjóra Örnu, í tilkynningu. „Nýju umbúðirnar okkar eru að fullu endurvinnanlegar, þær fara með öðrum pappa í endurvinnslu þótt að í þeim sé nettur plast kross til styrkingar. Á næstu mánuðum hyggjumst við færa alla jógúrt og skyr framleiðslu okkar í slíkar pappaumbúðir auk þess að við skiptum öllum plastbökkum út fyrir pappabakka” bætir Hálfdán við. Arna hóf framleiðslu á laktósafríum mjólkurvörum í Bolungarvík fyrir sex árum. Vöxtur í vöruframboði hefur verið mikill á þeim tíma. Arna býður nú upp á 38 vörur í ýmsum vöruflokkum, allt frá drykkjarmjólk til kryddosta.
Bolungarvík Umhverfismál Mest lesið „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? Sjá meira