Dramatík þegar Brasilía tryggði sér heimsmeistaratitilinn i U17 Arnar Geir Halldórsson skrifar 18. nóvember 2019 11:00 Þrír bestu leikmenn mótsins vísir/getty Heimsmeistaramótið í fótbolta hjá landsliðum skipuðum leikmönnum 17 ára og yngri hefur farið fram í Brasilíu undanfarnar vikur en þvi lauk í nótt með úrslitaleik heimamanna gegn Mexíkó. Mexíkó komst yfir á 66.mínútu en Brassarnir náðu að koma til baka. Jöfnuðu metin úr vítaspyrnu á 84.mínútu og á fjórðu mínútu uppbótartíma tryggði Lazaro Vinicius Marques þeim sigurinn. Besti leikmaður mótsins var Gabriel Veron, sem leikur með Brasilíu en allir leikmenn brasilíska liðsins eru á mála hjá félagsliðum í heimalandinu. Franska ungstirnið Adil Aouchiche, sem er á mála hjá PSG, var valinn næstbesti leikmaður mótsins en Frakkar enduðu í 3.sæti. Þetta er í fjórða sinn sem þessi mikla knattspyrnuþjóð verður heimsmeistari í þessum aldursflokki en það gerðist síðast árið 2003. Aðeins ein þjóð hefur oftar orðið heimsmeistari U17 ára en það eru Nígeríumenn sem hafa unnið keppnina fimm sinnum.#U17TD ¡Lazaro ed volea le da la vuelta al marcador y sentencia el encuentro! México 1-2 Brasil pic.twitter.com/7UXxX2ocHG— Telemundo Deportes (@TelemundoSports) November 17, 2019 Brasilía Fótbolti Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Fleiri fréttir Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Sjá meira
Heimsmeistaramótið í fótbolta hjá landsliðum skipuðum leikmönnum 17 ára og yngri hefur farið fram í Brasilíu undanfarnar vikur en þvi lauk í nótt með úrslitaleik heimamanna gegn Mexíkó. Mexíkó komst yfir á 66.mínútu en Brassarnir náðu að koma til baka. Jöfnuðu metin úr vítaspyrnu á 84.mínútu og á fjórðu mínútu uppbótartíma tryggði Lazaro Vinicius Marques þeim sigurinn. Besti leikmaður mótsins var Gabriel Veron, sem leikur með Brasilíu en allir leikmenn brasilíska liðsins eru á mála hjá félagsliðum í heimalandinu. Franska ungstirnið Adil Aouchiche, sem er á mála hjá PSG, var valinn næstbesti leikmaður mótsins en Frakkar enduðu í 3.sæti. Þetta er í fjórða sinn sem þessi mikla knattspyrnuþjóð verður heimsmeistari í þessum aldursflokki en það gerðist síðast árið 2003. Aðeins ein þjóð hefur oftar orðið heimsmeistari U17 ára en það eru Nígeríumenn sem hafa unnið keppnina fimm sinnum.#U17TD ¡Lazaro ed volea le da la vuelta al marcador y sentencia el encuentro! México 1-2 Brasil pic.twitter.com/7UXxX2ocHG— Telemundo Deportes (@TelemundoSports) November 17, 2019
Brasilía Fótbolti Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Fleiri fréttir Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Sjá meira