Enn ein sýningin hjá Harden, áttundi sigur Boston í röð og hörmungar Golden State halda áfram | Myndbönd Anton Ingi Leifsson skrifar 12. nóvember 2019 07:30 Boston menn fagna í nótt. Walker átti frábæran leik. vísir/getty Sex leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt. James Harden heldur áfram að fara á kostum og sigurganga Boston ætlar engan enda að taka. James Harden skoraði 39 stig og gaf níu stoðsendingar er Houston vann sex stiga sigur á New Orleans, 122-116, en þetta var fjórði sigur Houston í röð. Harden hefur farið frábærlega af stað á leiktíðinni og er þetta fjórði leikurinn í röð sem kappinn skorar 35 stig eða meira í einum leik. New Orleans hins vegar einungis unnið tvo af fyrstu tíu leikjunum.Beard and Brodie combine for 65pts to get the 4th straight win! pic.twitter.com/qgEWjspKZH — Houston Rockets (@HoustonRockets) November 12, 2019 Sigurganga Boston virðist engan enda ætla að taka en þeir unnu í nótt áttunda sigurinn í röð og eru búnir að vinna átta af fyrstu níu leikjunum. Þeir unnu tíu stiga sigur á Dallas, 116-106. Kemba Walker var stigahæstur hjá Boston með 29 stig en Luka Doncic gerði 34 stig fyrir Dallas auk þess sem hann gaf níu stoðsendingar.Marcus Smart turns defense into offense with the no-look, behind the back dime and earns your Heads Up Play of the Day! pic.twitter.com/sd9i2XlaDf — NBA TV (@NBATV) November 12, 2019 Það er allt í rugli hjá Golden State Warriors. Þeir töpuðu í nótt fjórða leiknum í röð og hafa einungis unnið tvo af fyrstu ellefu leikjunum en í nótt töpuðu þeir fyrir Utah, 122-108. D'Angelo Russell var einu sinni sem oftar stigahæstur hjá Golden State en hann gerði 33 stig. Rudy Robert gerði 25 stig fyrir gestina.@TeamLou23 (21 PTS) & @MONSTATREZZ (14 PTS, 11 REB) provide a spark off the bench, guiding the @LAClippers to victory at Staples Center! #ClipperNationpic.twitter.com/m063swthgj — NBA (@NBA) November 12, 2019Öll úrslit næturinnar: Minnesota - Detroit 120-114 Dallas - Boston 106-116 Memphis - San Antonio 113-109 Houston - New Orleans 122-116 Utah - Golden State 122-108 Toronto - LA Clippers 88-98the NBA standings after Monday night's action! pic.twitter.com/AiPby6BL7y — NBA (@NBA) November 12, 2019 NBA Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Sjá meira
Sex leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt. James Harden heldur áfram að fara á kostum og sigurganga Boston ætlar engan enda að taka. James Harden skoraði 39 stig og gaf níu stoðsendingar er Houston vann sex stiga sigur á New Orleans, 122-116, en þetta var fjórði sigur Houston í röð. Harden hefur farið frábærlega af stað á leiktíðinni og er þetta fjórði leikurinn í röð sem kappinn skorar 35 stig eða meira í einum leik. New Orleans hins vegar einungis unnið tvo af fyrstu tíu leikjunum.Beard and Brodie combine for 65pts to get the 4th straight win! pic.twitter.com/qgEWjspKZH — Houston Rockets (@HoustonRockets) November 12, 2019 Sigurganga Boston virðist engan enda ætla að taka en þeir unnu í nótt áttunda sigurinn í röð og eru búnir að vinna átta af fyrstu níu leikjunum. Þeir unnu tíu stiga sigur á Dallas, 116-106. Kemba Walker var stigahæstur hjá Boston með 29 stig en Luka Doncic gerði 34 stig fyrir Dallas auk þess sem hann gaf níu stoðsendingar.Marcus Smart turns defense into offense with the no-look, behind the back dime and earns your Heads Up Play of the Day! pic.twitter.com/sd9i2XlaDf — NBA TV (@NBATV) November 12, 2019 Það er allt í rugli hjá Golden State Warriors. Þeir töpuðu í nótt fjórða leiknum í röð og hafa einungis unnið tvo af fyrstu ellefu leikjunum en í nótt töpuðu þeir fyrir Utah, 122-108. D'Angelo Russell var einu sinni sem oftar stigahæstur hjá Golden State en hann gerði 33 stig. Rudy Robert gerði 25 stig fyrir gestina.@TeamLou23 (21 PTS) & @MONSTATREZZ (14 PTS, 11 REB) provide a spark off the bench, guiding the @LAClippers to victory at Staples Center! #ClipperNationpic.twitter.com/m063swthgj — NBA (@NBA) November 12, 2019Öll úrslit næturinnar: Minnesota - Detroit 120-114 Dallas - Boston 106-116 Memphis - San Antonio 113-109 Houston - New Orleans 122-116 Utah - Golden State 122-108 Toronto - LA Clippers 88-98the NBA standings after Monday night's action! pic.twitter.com/AiPby6BL7y — NBA (@NBA) November 12, 2019
NBA Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Sjá meira