Patrick Vieira sagður tilbúinn að taka við Arsenal liðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2019 10:00 Patrick Vieira og Arsene Wenger með enska meistarabikarinn. Getty/Stuart MacFarlane Patrick Vieira hefur sagt vinum sínum að hann sé tilbúinn að taka við liði Arsenal en nafn Vieira er víða á síðum ensku blaðanna í morgun. Ensku blöðin eru að velta fyrir sér framtíðarstjóra Arsenal en enska úrvalsdeildarfélagið leitar nú að eftirmanni Unai Emery. Freddie Ljungberg tók við tímabundið og Arsenal hefur aðeins náð í eitt stig í fyrstu tveimur leikjum hans eftir jafnteflið við Norwich og tap fyrir Brighton and Hove Albion. Arsenal spilar síðan við West Ham á útivelli í kvöld. Express segir að Mikel Arteta, aðstoðarmaður Pep Guaridola hjá Manchester City, sé efstur á óskalistanum en annar fyrrum leikmaður Arsenal er einnig mikið í umræðunni.Patrick Vieira is believed to have told friends he wants the Arsenal job. More gossip https://t.co/CvEtTCF8jr#bbcfootball#EPLpic.twitter.com/a1NNy0eA6P — BBC Sport (@BBCSport) December 9, 2019 Daily Star slær því upp að Frakkinn Patrick Vieira hafi sagt vinum sínum frá því að hann hafi áhuga á að taka við Arsenal liðinu og The Sunday Times segir frá því að Edu, yfirmaður knattspyrnumála hjá Arsenal, vilji einnig sjá Viera í stjórastólnum á Emirates Viera hefur verið knattspyrnustjóri OGC Nice frá því í júní 2018. Opinberlega segist hann ekki vilja fara en einhverji úr vinahóp hans hafa látið vita að áhuga hans á knattspyrnustjórastarfinu hjá Arsenal. „Þú getur aldrei látið sem ekkert sé þegar við erum að tala um félag þar sem þú eyddir níu árum ævi þinnar. Ég er samt með fulla einbeitingu á þessu verkefni mínu hjá Nice og mér líður vel hér. Þetta er spennandi,“ sagði Patrick Vieira við Canal+ Patrick Vieira var magnaður á tíma sínum með Arsenal frá 1996 til 2015 og var lykilmaður í liðinu sem tapaði ekki leik á leiktíðinni 2003-04. Viera vann ensku deildina þrisvar og enska bikarinn þrisvar með Arsenal. Arsenal hefur ekki orðið enskur meistari síðan að Patrick Vieira fór til Juventus sumarið 2005. Enski boltinn Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Salah vonsvikinn og segist líklega á förum Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Sjá meira
Patrick Vieira hefur sagt vinum sínum að hann sé tilbúinn að taka við liði Arsenal en nafn Vieira er víða á síðum ensku blaðanna í morgun. Ensku blöðin eru að velta fyrir sér framtíðarstjóra Arsenal en enska úrvalsdeildarfélagið leitar nú að eftirmanni Unai Emery. Freddie Ljungberg tók við tímabundið og Arsenal hefur aðeins náð í eitt stig í fyrstu tveimur leikjum hans eftir jafnteflið við Norwich og tap fyrir Brighton and Hove Albion. Arsenal spilar síðan við West Ham á útivelli í kvöld. Express segir að Mikel Arteta, aðstoðarmaður Pep Guaridola hjá Manchester City, sé efstur á óskalistanum en annar fyrrum leikmaður Arsenal er einnig mikið í umræðunni.Patrick Vieira is believed to have told friends he wants the Arsenal job. More gossip https://t.co/CvEtTCF8jr#bbcfootball#EPLpic.twitter.com/a1NNy0eA6P — BBC Sport (@BBCSport) December 9, 2019 Daily Star slær því upp að Frakkinn Patrick Vieira hafi sagt vinum sínum frá því að hann hafi áhuga á að taka við Arsenal liðinu og The Sunday Times segir frá því að Edu, yfirmaður knattspyrnumála hjá Arsenal, vilji einnig sjá Viera í stjórastólnum á Emirates Viera hefur verið knattspyrnustjóri OGC Nice frá því í júní 2018. Opinberlega segist hann ekki vilja fara en einhverji úr vinahóp hans hafa látið vita að áhuga hans á knattspyrnustjórastarfinu hjá Arsenal. „Þú getur aldrei látið sem ekkert sé þegar við erum að tala um félag þar sem þú eyddir níu árum ævi þinnar. Ég er samt með fulla einbeitingu á þessu verkefni mínu hjá Nice og mér líður vel hér. Þetta er spennandi,“ sagði Patrick Vieira við Canal+ Patrick Vieira var magnaður á tíma sínum með Arsenal frá 1996 til 2015 og var lykilmaður í liðinu sem tapaði ekki leik á leiktíðinni 2003-04. Viera vann ensku deildina þrisvar og enska bikarinn þrisvar með Arsenal. Arsenal hefur ekki orðið enskur meistari síðan að Patrick Vieira fór til Juventus sumarið 2005.
Enski boltinn Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Salah vonsvikinn og segist líklega á förum Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Sjá meira