Firmino betri en De Bruyne, Hazard og Kane en enginn þeirra inn á topp tíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2019 13:00 Roberto Firmino fagnar sigurmarki sínu í gær. Getty/ Eurasia Sport Images Guardian heldur áfram að telja niður á hundrað manna lista sínum yfir bestu knattspyrnumenn heims í dag og nú er komið í ljós hverjir sitja í sætum 11 til 100. Hetja Liverpool manna frá því á HM félagsliða í gær, Roberto Firmino, er í 11. sætinu og því hæstur af þeim sem hafa verið tilkynntir. Roberto Firmino kom inn á sem varamaður á móti Monterrey og skaut Liverpool inn í úrslitaleikinn í uppbótatíma. The 100 best male footballers in the world 2019: 100-11 https://t.co/WHndaPGut6— Guardian sport (@guardian_sport) December 19, 2019 Roberto Firmino er því ofar á listanum en menn eins og Kevin De Bruyne (12. sæti), Eden Hazard (14. sæti) og Harry Kane (15. sæti). Það efast fáir um mikilvægi Roberto Firmino fyrir Liverpool þrátt fyrir að þeir Sadio Mané og Mohamed Salah skori mun meira og fái mun meiri athygli. „Án hans hreyfingar, vinnusemi og sendinga þá væru þeir Sadio Mané og Mohamed Salah ekki eins beittir,“ segir í umfjöllun Guardian. Þar er líkað vitnar í Jürgen Klopp og þau orð hans að það sé enginn framherji í heiminum eins og Firmino. Meðal annarrra tíðinda á listanum yfir menn í ellefta til hundraðasta sæti má nefna að Andrew Robertson (23. sæti) er fyrir ofan Antoine Griezmann (25. sæti) og Luis Suárez (26. sæti), Norðmaðurinn Erling Braut Haaland (53. sæti) er fyrir ofan Paul Pogba (55. sæti) og Jordan Henderson (74. sæti) er fyrir ofan Marco Verratti (81. sæti) og Dele Alli (89. sæti). Það má sjá lista yfir leikmann 11 til 100 á listanum með því að smella hér. Enski boltinn Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Sjá meira
Guardian heldur áfram að telja niður á hundrað manna lista sínum yfir bestu knattspyrnumenn heims í dag og nú er komið í ljós hverjir sitja í sætum 11 til 100. Hetja Liverpool manna frá því á HM félagsliða í gær, Roberto Firmino, er í 11. sætinu og því hæstur af þeim sem hafa verið tilkynntir. Roberto Firmino kom inn á sem varamaður á móti Monterrey og skaut Liverpool inn í úrslitaleikinn í uppbótatíma. The 100 best male footballers in the world 2019: 100-11 https://t.co/WHndaPGut6— Guardian sport (@guardian_sport) December 19, 2019 Roberto Firmino er því ofar á listanum en menn eins og Kevin De Bruyne (12. sæti), Eden Hazard (14. sæti) og Harry Kane (15. sæti). Það efast fáir um mikilvægi Roberto Firmino fyrir Liverpool þrátt fyrir að þeir Sadio Mané og Mohamed Salah skori mun meira og fái mun meiri athygli. „Án hans hreyfingar, vinnusemi og sendinga þá væru þeir Sadio Mané og Mohamed Salah ekki eins beittir,“ segir í umfjöllun Guardian. Þar er líkað vitnar í Jürgen Klopp og þau orð hans að það sé enginn framherji í heiminum eins og Firmino. Meðal annarrra tíðinda á listanum yfir menn í ellefta til hundraðasta sæti má nefna að Andrew Robertson (23. sæti) er fyrir ofan Antoine Griezmann (25. sæti) og Luis Suárez (26. sæti), Norðmaðurinn Erling Braut Haaland (53. sæti) er fyrir ofan Paul Pogba (55. sæti) og Jordan Henderson (74. sæti) er fyrir ofan Marco Verratti (81. sæti) og Dele Alli (89. sæti). Það má sjá lista yfir leikmann 11 til 100 á listanum með því að smella hér.
Enski boltinn Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Sjá meira