Jólaísinn hennar Evu Laufeyjar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 17. desember 2019 21:30 Mynd/evalaufeykjaran.is Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir er einstaklega fær í eldhúsinu og í kringum jólin töfrar hún fram dásamlegar uppskriftir af eftirréttum. Hér deilir hún með lesendum Vísis uppskrift af sínum uppáhalds jólaís. Þessi eftirréttur hentar einstaklega vel núna um hátíðarnar. Við gefum Evu Laufey orðið. Jólaísinn er alltaf sérstaklega góður og fyrsti skammturinn rann ljúflega niður í matargesti kvöldsins sem voru sammála um að þetta væri besti ís sem þau höfðu smakkað og ekki fer fjölskyldan mín að plata Ég þori að veðja að þið eigið eftir að verða jafn hrifin og ég skora á ykkur að prófa þessa uppskrift sem allra fyrst. Lindor súkkulaðiísinn Fyrir 6 – 8 · 20 Lindor súkkulaðikúlur (ég notaði rauðu kúlurnar) · 1 msk rjómi · 10 eggjarauður · 10 msk sykur · 500 ml rjómi · 2 tsk vanilludropar Aðferð: Bræðið 10 súkkulaðikúlur yfir vatnsbaði. Þeytið eggjarauður og sykur saman þar til blandan verður létt og ljós. Saxið niður 10 súkkulaðikúlur mjög smátt. Þeytið rjóma og blandið honum saman við eggja-og sykurblönduna með sleikju. Því næst fer súkkulaðið saman við og hrærið öllu varlega saman og hellið ísnum í form. Frystið þar til ísinn er frosinn í gegn. Berið ísinn gjarnan fram með heitri súkkulaðisósu og ferskum berjum. Lindor súkkulaðisósa · 150 g Lindor kúlur (rauðu kúlurnar) · 2 dl rjómi Aðferð: Setjið hráefnin saman í pott og leyfið kúlunum að bráðna í rjómanum við vægan hita. Hrærið í á meðan og berið sósuna strax fram ísnum. Eftirréttir Eva Laufey Ís Jól Jólamatur Uppskriftir Tengdar fréttir Toblerone-jólaterta Dásamleg ný uppskrift frá Evu Laufey. 24. nóvember 2019 11:00 „Ein besta ákvörðun sem ég hef tekið“ Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir fann þörf til þess að læra eitthvað nýtt og skellti sér erlendis í námskeið. 9. desember 2019 07:00 Uppskrift: Beef Wellington Jólamaturinn minn í öllu sinni veldi. Dúnmjúk og safarík nautalund með sveppafyllingu, vafin í hráskinku og pökkuð inn í gómsætt smjördeig. 8. desember 2019 22:00 Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Frægar í fantaformi Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir er einstaklega fær í eldhúsinu og í kringum jólin töfrar hún fram dásamlegar uppskriftir af eftirréttum. Hér deilir hún með lesendum Vísis uppskrift af sínum uppáhalds jólaís. Þessi eftirréttur hentar einstaklega vel núna um hátíðarnar. Við gefum Evu Laufey orðið. Jólaísinn er alltaf sérstaklega góður og fyrsti skammturinn rann ljúflega niður í matargesti kvöldsins sem voru sammála um að þetta væri besti ís sem þau höfðu smakkað og ekki fer fjölskyldan mín að plata Ég þori að veðja að þið eigið eftir að verða jafn hrifin og ég skora á ykkur að prófa þessa uppskrift sem allra fyrst. Lindor súkkulaðiísinn Fyrir 6 – 8 · 20 Lindor súkkulaðikúlur (ég notaði rauðu kúlurnar) · 1 msk rjómi · 10 eggjarauður · 10 msk sykur · 500 ml rjómi · 2 tsk vanilludropar Aðferð: Bræðið 10 súkkulaðikúlur yfir vatnsbaði. Þeytið eggjarauður og sykur saman þar til blandan verður létt og ljós. Saxið niður 10 súkkulaðikúlur mjög smátt. Þeytið rjóma og blandið honum saman við eggja-og sykurblönduna með sleikju. Því næst fer súkkulaðið saman við og hrærið öllu varlega saman og hellið ísnum í form. Frystið þar til ísinn er frosinn í gegn. Berið ísinn gjarnan fram með heitri súkkulaðisósu og ferskum berjum. Lindor súkkulaðisósa · 150 g Lindor kúlur (rauðu kúlurnar) · 2 dl rjómi Aðferð: Setjið hráefnin saman í pott og leyfið kúlunum að bráðna í rjómanum við vægan hita. Hrærið í á meðan og berið sósuna strax fram ísnum.
Eftirréttir Eva Laufey Ís Jól Jólamatur Uppskriftir Tengdar fréttir Toblerone-jólaterta Dásamleg ný uppskrift frá Evu Laufey. 24. nóvember 2019 11:00 „Ein besta ákvörðun sem ég hef tekið“ Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir fann þörf til þess að læra eitthvað nýtt og skellti sér erlendis í námskeið. 9. desember 2019 07:00 Uppskrift: Beef Wellington Jólamaturinn minn í öllu sinni veldi. Dúnmjúk og safarík nautalund með sveppafyllingu, vafin í hráskinku og pökkuð inn í gómsætt smjördeig. 8. desember 2019 22:00 Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Frægar í fantaformi Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
„Ein besta ákvörðun sem ég hef tekið“ Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir fann þörf til þess að læra eitthvað nýtt og skellti sér erlendis í námskeið. 9. desember 2019 07:00
Uppskrift: Beef Wellington Jólamaturinn minn í öllu sinni veldi. Dúnmjúk og safarík nautalund með sveppafyllingu, vafin í hráskinku og pökkuð inn í gómsætt smjördeig. 8. desember 2019 22:00