Aðventumolar Árna í Árdal: Grafnar rjúpur Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 15. desember 2019 09:00 Vísir/Árni Á hverjum degi fram að jólum birtum við uppskrift frá Aðventumolum Árna í Árdal sem sýndir eru á Stöð 2 í desember. Árni Ólafur úr Hinu blómlega búi mun koma öllum í rétta hátíðarskapið og reiða fram einn rétt á dag fram að jólum. Með einskærri lífsgleði og eldmóð hefur Árni sérstakan hæfileika til að hrífa fólk með sér. Hér nær hann svo sannarlega að veita áhorfendum innblástur og töfrar fram bragðgóða og spennandi rétti alla aðventuna. Grafnar rjúpur má finna í uppskrift dagsins. Aðventumolann má sjá hér í spilaranum að neðan en uppskrift og leiðbeiningar er að finna neðar í fréttinni. Aðventumolar Árna í Árdal eru á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 19.10 alla daga fram að jólum nema á föstudögum eru þeir sýndir beint á eftir Allir geta dansað. Klippa: Grafnar rjúpur - Aðventumolar Árna í Árdal Innihald Grafnar rjúpur 4 rjúpnabringur 50 grömm sjávarsalt 10 grömm sykur 1 teskeið möluð fimm piparblanda 3 matskeiðar villibráðakrydd Krækiberjasósa 100 grömm krækiber 50 grömm púðursykur 1 teskeið villibráðakrydd Leiðbeiningar Grafnar rjúpur - Þerrið rjúpnabringurnar. Blandið salti og sykri saman í lítilli skál og stráið helmingnum í botninn á grunnu fati. Leggið rjúpnabringurnar ofan á saltblönduna og stráið restinni af saltblöndunni yfir. Leggið bökunarpappír ofan á bringurnar. Setjið annað minna fat ofan á bringurnar og fergið með nokkrum niðursuðudósum. Látið standa í kæli í um 5 klukkustundir eða eftir smekk en ég við að þær séu enn dálítið hráar í miðjunni. Skolið saltið af þeim undir rennandi köldu vatni og þerrið vel. Blandið piparblöndu og villibráðakryddinu saman í grunnu fati. Veltið bringunum upp úr kryddblöndunni og geymið í loftþéttu íláti inni í ísskáp. Látið standa yfir nótt. Skerið bringurnar í örþunnar sneiðar og berið fram. Krækiberjasósa - Setjið krækiberin og púðursykurinn í lítinn pott. Hitið yfir miðlungsháum hita þar til sykurinn er bráðnaður og berin byrjuð að springa. Maukið berin með töfrasprota og síið síðan sósuna í gegnum sigti. Hreinsið pottinn og setjið sósuna aftur í ásamt kryddunum. Látið sósuna malla þar til hún hefur þykknað töluvert. Setji í loftþétta krukku og látið kólna. Berið fram með gröfnu rjúpunni. Aðventumolar Árna í Árdal Jól Matur Tengdar fréttir Aðventumolar Árna í Árdal: Jólakokteillinn Tommi og Jenni Árni Ólafur úr Hinu blómlega búi mun koma öllum í rétta hátíðarskapið og reiða fram einn rétt á dag fram að jólum. 11. desember 2019 09:45 Aðventumolar Árna í Árdal: Súkkulaðitrufflur Árni Ólafur úr Hinu blómlega búi mun koma öllum í rétta hátíðarskapið og reiða fram einn rétt á dag fram að jólum. 12. desember 2019 09:15 Aðventumolar Árna í Árdal: Karamella Árni Ólafur úr Hinu blómlega búi mun koma öllum í rétta hátíðarskapið og reiða fram einn rétt á dag fram að jólum. 13. desember 2019 09:00 Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Frægar í fantaformi Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Á hverjum degi fram að jólum birtum við uppskrift frá Aðventumolum Árna í Árdal sem sýndir eru á Stöð 2 í desember. Árni Ólafur úr Hinu blómlega búi mun koma öllum í rétta hátíðarskapið og reiða fram einn rétt á dag fram að jólum. Með einskærri lífsgleði og eldmóð hefur Árni sérstakan hæfileika til að hrífa fólk með sér. Hér nær hann svo sannarlega að veita áhorfendum innblástur og töfrar fram bragðgóða og spennandi rétti alla aðventuna. Grafnar rjúpur má finna í uppskrift dagsins. Aðventumolann má sjá hér í spilaranum að neðan en uppskrift og leiðbeiningar er að finna neðar í fréttinni. Aðventumolar Árna í Árdal eru á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 19.10 alla daga fram að jólum nema á föstudögum eru þeir sýndir beint á eftir Allir geta dansað. Klippa: Grafnar rjúpur - Aðventumolar Árna í Árdal Innihald Grafnar rjúpur 4 rjúpnabringur 50 grömm sjávarsalt 10 grömm sykur 1 teskeið möluð fimm piparblanda 3 matskeiðar villibráðakrydd Krækiberjasósa 100 grömm krækiber 50 grömm púðursykur 1 teskeið villibráðakrydd Leiðbeiningar Grafnar rjúpur - Þerrið rjúpnabringurnar. Blandið salti og sykri saman í lítilli skál og stráið helmingnum í botninn á grunnu fati. Leggið rjúpnabringurnar ofan á saltblönduna og stráið restinni af saltblöndunni yfir. Leggið bökunarpappír ofan á bringurnar. Setjið annað minna fat ofan á bringurnar og fergið með nokkrum niðursuðudósum. Látið standa í kæli í um 5 klukkustundir eða eftir smekk en ég við að þær séu enn dálítið hráar í miðjunni. Skolið saltið af þeim undir rennandi köldu vatni og þerrið vel. Blandið piparblöndu og villibráðakryddinu saman í grunnu fati. Veltið bringunum upp úr kryddblöndunni og geymið í loftþéttu íláti inni í ísskáp. Látið standa yfir nótt. Skerið bringurnar í örþunnar sneiðar og berið fram. Krækiberjasósa - Setjið krækiberin og púðursykurinn í lítinn pott. Hitið yfir miðlungsháum hita þar til sykurinn er bráðnaður og berin byrjuð að springa. Maukið berin með töfrasprota og síið síðan sósuna í gegnum sigti. Hreinsið pottinn og setjið sósuna aftur í ásamt kryddunum. Látið sósuna malla þar til hún hefur þykknað töluvert. Setji í loftþétta krukku og látið kólna. Berið fram með gröfnu rjúpunni.
Aðventumolar Árna í Árdal Jól Matur Tengdar fréttir Aðventumolar Árna í Árdal: Jólakokteillinn Tommi og Jenni Árni Ólafur úr Hinu blómlega búi mun koma öllum í rétta hátíðarskapið og reiða fram einn rétt á dag fram að jólum. 11. desember 2019 09:45 Aðventumolar Árna í Árdal: Súkkulaðitrufflur Árni Ólafur úr Hinu blómlega búi mun koma öllum í rétta hátíðarskapið og reiða fram einn rétt á dag fram að jólum. 12. desember 2019 09:15 Aðventumolar Árna í Árdal: Karamella Árni Ólafur úr Hinu blómlega búi mun koma öllum í rétta hátíðarskapið og reiða fram einn rétt á dag fram að jólum. 13. desember 2019 09:00 Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Frægar í fantaformi Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Aðventumolar Árna í Árdal: Jólakokteillinn Tommi og Jenni Árni Ólafur úr Hinu blómlega búi mun koma öllum í rétta hátíðarskapið og reiða fram einn rétt á dag fram að jólum. 11. desember 2019 09:45
Aðventumolar Árna í Árdal: Súkkulaðitrufflur Árni Ólafur úr Hinu blómlega búi mun koma öllum í rétta hátíðarskapið og reiða fram einn rétt á dag fram að jólum. 12. desember 2019 09:15
Aðventumolar Árna í Árdal: Karamella Árni Ólafur úr Hinu blómlega búi mun koma öllum í rétta hátíðarskapið og reiða fram einn rétt á dag fram að jólum. 13. desember 2019 09:00