Netverjar grínast með vonskuveður: „Ófærð season 4“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 11. desember 2019 00:42 Björgunarsveitir voru að störfum í allan dag og munu vera í viðbragðsstöðu í nótt. vísir/vilhelm Netverjar leituðu á Twitter í dag og í kvöld og grínuðust með veðrið og gerðu margir netverjar grín að óveðursfréttaflutningi íslenskra miðla 22- fréttir í kvöld eru amazing comedy. Veðrið sem aldrei kom en allir fréttamenn í úlpum að öskra í mækinn í smá roki.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) December 10, 2019 Það var nú bara æfing hjá oldboys @throtturrvk kl. 21 í dalnum. Lítið mál. #lifipic.twitter.com/mbX4FYJgQZ— Stefán Hrafn Hagalín (@StefanHagalin) December 10, 2019 Hvernig getum verið viss um að það sé vont veður ef Kristján Már mætir ekki í gula vestrinu??— Arnar Hólmarsson (@Arnarhol) December 10, 2019 Það er eitthvað sem segir mer að barneignir í Ágúst / Sept verði með meira móti 2020 eftir daginn í dag. Allir uppteknu foreldrarnir neyddust til að vera saman eina kvöldstund í miðri viku. #vedurofsinn— Simmi Vil (@simmivil) December 10, 2019 Pro tip: Þegar maður er með vindinn í bakið þá er mjög gott að valhoppa. Held að valhopp hafi mögulega verið notað þannig af forfeðrum okkar þegar þau fóru með brodd, hnoðmör og ábresti milli bæja í allskonar veðrum. Valhopp í vindi er hið fullkomna- Go with the blow.— MeganIce (@margrethugrun) December 10, 2019 Það er verið að skjóta upp flugeldum hérna í Kópavogi. Er þetta eitthvað Lord of the Rings dæmi til að láta vita að lægðin sé væntanleg? Er einhver í biðstöðu í Garðabæ með opinn Troðna pakka ef þessi staða kemur upp? pic.twitter.com/2M5Mn5Ei70— Gunnar nokkur (@gunnare) December 10, 2019 Er þetta óveður sem allir eru að tala um ekki bara einhver pólitískur rétttrúnaður? Það er fullt af vísindamönnum sem hafa engin sönnunargögn fyrir neinu óveðri. Hundruðir ef ekki þúsundir. Svo er maður bara kallaður rasisti ef maður bendir á það, ha!#lægðin— Helgi Hrafn G. (@helgihg) December 10, 2019 Rúðan í eldhúsglugganum svignar svo mikið í verstu hviðunum að við erum búin að hlaða húsgögnum fyrir hann og skilgreina eldhúsið sem hættusvæði. Þetta er versta veður sem ég man eftir #lægðin#rauðviðvörun— Þórunn Ólafsdóttir (@Thorunnolafsd) December 10, 2019 Ég elska vont veður. Einu vonbrigðin eru að það er aldrei nógu vont. Veðurstofan hitar mann upp með einhverjum mislitum viðvörunum, segir manni að tjóðra niður lausamuni og halda börnunum heima og svo kemur bara smá rok.— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) December 9, 2019 NASA var að gefa út að þess megi vænta að massíf hljóðbylgja muni berast frá Íslandi alla leið til Ástralíu þegar allir kallakallar landsins segja samtímis "það ekkert að'essu veðri" á slaginu 15:00 GMT í dag.— Gunnar P. Hauksson (@gunnarph) December 10, 2019 Ófærð season 4 Pólski sendiherrann er myrtur af fagmanni. Borgin lokast útaf veðri. Andri verður að leysa málið í blindbyl og áður en því slotar. Dóttir hans skemmir fyrir og er glötuð every step of the way. Your welcome.— Halldór Halldórsson (@DNADORI) December 10, 2019 Gaurinn í hjóladressinu sem tók með mér lyftuna í morgun titraði bókstaflega af eftirvæntingu yfir hvort ég myndi spyrja hann "hva, ætla menn bara að hjóla í þessu veðri?"— Gunnar P. Hauksson (@gunnarph) December 10, 2019 Óveður 10. og 11. desember 2019 Samfélagsmiðlar Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Sjá meira
Netverjar leituðu á Twitter í dag og í kvöld og grínuðust með veðrið og gerðu margir netverjar grín að óveðursfréttaflutningi íslenskra miðla 22- fréttir í kvöld eru amazing comedy. Veðrið sem aldrei kom en allir fréttamenn í úlpum að öskra í mækinn í smá roki.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) December 10, 2019 Það var nú bara æfing hjá oldboys @throtturrvk kl. 21 í dalnum. Lítið mál. #lifipic.twitter.com/mbX4FYJgQZ— Stefán Hrafn Hagalín (@StefanHagalin) December 10, 2019 Hvernig getum verið viss um að það sé vont veður ef Kristján Már mætir ekki í gula vestrinu??— Arnar Hólmarsson (@Arnarhol) December 10, 2019 Það er eitthvað sem segir mer að barneignir í Ágúst / Sept verði með meira móti 2020 eftir daginn í dag. Allir uppteknu foreldrarnir neyddust til að vera saman eina kvöldstund í miðri viku. #vedurofsinn— Simmi Vil (@simmivil) December 10, 2019 Pro tip: Þegar maður er með vindinn í bakið þá er mjög gott að valhoppa. Held að valhopp hafi mögulega verið notað þannig af forfeðrum okkar þegar þau fóru með brodd, hnoðmör og ábresti milli bæja í allskonar veðrum. Valhopp í vindi er hið fullkomna- Go with the blow.— MeganIce (@margrethugrun) December 10, 2019 Það er verið að skjóta upp flugeldum hérna í Kópavogi. Er þetta eitthvað Lord of the Rings dæmi til að láta vita að lægðin sé væntanleg? Er einhver í biðstöðu í Garðabæ með opinn Troðna pakka ef þessi staða kemur upp? pic.twitter.com/2M5Mn5Ei70— Gunnar nokkur (@gunnare) December 10, 2019 Er þetta óveður sem allir eru að tala um ekki bara einhver pólitískur rétttrúnaður? Það er fullt af vísindamönnum sem hafa engin sönnunargögn fyrir neinu óveðri. Hundruðir ef ekki þúsundir. Svo er maður bara kallaður rasisti ef maður bendir á það, ha!#lægðin— Helgi Hrafn G. (@helgihg) December 10, 2019 Rúðan í eldhúsglugganum svignar svo mikið í verstu hviðunum að við erum búin að hlaða húsgögnum fyrir hann og skilgreina eldhúsið sem hættusvæði. Þetta er versta veður sem ég man eftir #lægðin#rauðviðvörun— Þórunn Ólafsdóttir (@Thorunnolafsd) December 10, 2019 Ég elska vont veður. Einu vonbrigðin eru að það er aldrei nógu vont. Veðurstofan hitar mann upp með einhverjum mislitum viðvörunum, segir manni að tjóðra niður lausamuni og halda börnunum heima og svo kemur bara smá rok.— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) December 9, 2019 NASA var að gefa út að þess megi vænta að massíf hljóðbylgja muni berast frá Íslandi alla leið til Ástralíu þegar allir kallakallar landsins segja samtímis "það ekkert að'essu veðri" á slaginu 15:00 GMT í dag.— Gunnar P. Hauksson (@gunnarph) December 10, 2019 Ófærð season 4 Pólski sendiherrann er myrtur af fagmanni. Borgin lokast útaf veðri. Andri verður að leysa málið í blindbyl og áður en því slotar. Dóttir hans skemmir fyrir og er glötuð every step of the way. Your welcome.— Halldór Halldórsson (@DNADORI) December 10, 2019 Gaurinn í hjóladressinu sem tók með mér lyftuna í morgun titraði bókstaflega af eftirvæntingu yfir hvort ég myndi spyrja hann "hva, ætla menn bara að hjóla í þessu veðri?"— Gunnar P. Hauksson (@gunnarph) December 10, 2019
Óveður 10. og 11. desember 2019 Samfélagsmiðlar Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Sjá meira