Litla föndurhornið: Hvert fór tíminn? Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 23. desember 2019 08:45 Mynd/Kristbjörg Ólafsdóttir Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið, vikulegan lið hér á Vísi. Í desember ætlar hún að deila einu föndri á dag með lesendum Vísis alveg fram að jólum. Við gefum Kristbjörgu orðið. Mynd/Vísir Verkefnið í dag er ekki bein föndur, þó að ég hafi tekið fram límbyssuna mína, heldur meira sálfræði. Mannshugurinn er nefnilega svo ótrúlegur. Stundum blikkar augunum og heilt ár er liðið og maður hugsar bíddu, hvert hvarf tíminn?. Þannig að af hverju ekki útbúa eitthvað til að muna góðu stundirnar? Ég ætla að nota þennan blómavasa (keyptur í Hjálpræðishernum, auðvitað) og svona tréskilti sem ég skrifaði á með krítarpenna 2020. Ég límdi skiltið á vasann með límbyssunni minni, keypti mér litla minnisbók og penna, og ég er tilbúin til að skrifa niður eina góða minningu á hverjum degi. Ég hef ekki tíma til að skrifa dagbók, þó að ég glöð vildi, mamma og pabbi hafa haldið dagbók í yfir 40 ár. En ég get skrifað niður eina setningu á meðan kartöflurnar sjóða eða ég læt son minn lesa heima. Og eftir árið þá get ég virkilega séð hvert tíminn hvarf. Mynd/Kristbjörg Ólafsdóttir Föndur Jól Litla föndurhornið Tengdar fréttir Litla föndurhornið: Björgun kertaluktar Jólaföndur 19. desember 2019 frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 19. desember 2019 11:00 Litla föndurhornið: Endurunninn jólakrans Jólaföndur 21. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttir. 21. desember 2019 22:00 Litla föndurhornið: Innrammað snjókorn Jólaföndur 20. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 20. desember 2019 13:00 Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Lífið Fleiri fréttir Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Sjá meira
Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið, vikulegan lið hér á Vísi. Í desember ætlar hún að deila einu föndri á dag með lesendum Vísis alveg fram að jólum. Við gefum Kristbjörgu orðið. Mynd/Vísir Verkefnið í dag er ekki bein föndur, þó að ég hafi tekið fram límbyssuna mína, heldur meira sálfræði. Mannshugurinn er nefnilega svo ótrúlegur. Stundum blikkar augunum og heilt ár er liðið og maður hugsar bíddu, hvert hvarf tíminn?. Þannig að af hverju ekki útbúa eitthvað til að muna góðu stundirnar? Ég ætla að nota þennan blómavasa (keyptur í Hjálpræðishernum, auðvitað) og svona tréskilti sem ég skrifaði á með krítarpenna 2020. Ég límdi skiltið á vasann með límbyssunni minni, keypti mér litla minnisbók og penna, og ég er tilbúin til að skrifa niður eina góða minningu á hverjum degi. Ég hef ekki tíma til að skrifa dagbók, þó að ég glöð vildi, mamma og pabbi hafa haldið dagbók í yfir 40 ár. En ég get skrifað niður eina setningu á meðan kartöflurnar sjóða eða ég læt son minn lesa heima. Og eftir árið þá get ég virkilega séð hvert tíminn hvarf. Mynd/Kristbjörg Ólafsdóttir
Föndur Jól Litla föndurhornið Tengdar fréttir Litla föndurhornið: Björgun kertaluktar Jólaföndur 19. desember 2019 frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 19. desember 2019 11:00 Litla föndurhornið: Endurunninn jólakrans Jólaföndur 21. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttir. 21. desember 2019 22:00 Litla föndurhornið: Innrammað snjókorn Jólaföndur 20. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 20. desember 2019 13:00 Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Lífið Fleiri fréttir Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Sjá meira
Litla föndurhornið: Björgun kertaluktar Jólaföndur 19. desember 2019 frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 19. desember 2019 11:00
Litla föndurhornið: Endurunninn jólakrans Jólaföndur 21. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttir. 21. desember 2019 22:00
Litla föndurhornið: Innrammað snjókorn Jólaföndur 20. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 20. desember 2019 13:00