Sigurmark Firmino í framlengingu tryggði Liverpool sigurinn á HM félagsliða Anton Ingi Leifsson skrifar 21. desember 2019 20:02 Firmino fagnar sigurmarkinu. vísir/getty Liverpool er heimsmeistari félagsliða árið 2019 eftir að liðið vann 1-0 sigur á brasilíska liðinu, Flamengo, í framlengdum leik í Katar í dag. Leikurinn fór fjörlega af stað. Mikill kraftur var í Liverpool-liðinu og eftir einungis 38 sekúndur fékk Roberto Firmino dauðafæri sem hann klúðraði. Naby Keita fékk svo gott færi og Trent Alexander-Arnold átti þrumuskot sem fór framhjá en allar þessar tilraunir komu á fyrstu fimm mínútum leiksins. Ekki náðu þeir að skora og markalaust í hálfleik. Liverpool have had the best of the opening exchanges against Flamengo. Firmino, Alexander-Arnold and Keita all having chances to open the scoring. Live https://t.co/owBFaBXi1F#bbcfootball#lfc#CWCuppic.twitter.com/wAmG1YCOMU— BBC Sport (@BBCSport) December 21, 2019 Síðari hálfleikurinn var rólegri en sá fyrri en þó ágætis skemtun. Það dró svo til tíðinda í uppbótartíma er dómari leiksins, Abdulrahman Al Jassim, benti á vítapunktinn er Sadio Mane féll eftir samskipti við Rafinha. Eftir að hafa dæmt vítið ákvað Al Jassim að kíkja á atvikið í gegnum myndbandsupptöku. Úr því varð niðurstaðan að ekkert víti var dæmt. Lokatölur í venulegum leiktíma markalaust jafntefli og því þurfti að framlengja.Penalty? Free kick? Red card? You decide. pic.twitter.com/AG4Q87TLX8— SPORF (@Sporf) December 21, 2019 Fyrsta og eina mark leiksins kom svo á 99. mínútu. Eftir magnaða skyndisókn sendi Sadio Mane boltann inn fyrir á Roberto Firmino, sem lék á markvörðinn og kom boltanum í netið. Gífurlegur fögnuður braust út. Brassarnir bættu við sóknarmönnum en það voru Evrópumeistararnir sem voru nær því að bæta við merki en Brassarnir að jafna metin. Ekkert mark var skorað og Liverpool því heimsmeistari félagsliða árið 2019.BREAKING: Liverpool have won the Club World Cup 2019!— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 21, 2019 Enski boltinn Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Salah vonsvikinn og segist líklega á förum Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Sjá meira
Liverpool er heimsmeistari félagsliða árið 2019 eftir að liðið vann 1-0 sigur á brasilíska liðinu, Flamengo, í framlengdum leik í Katar í dag. Leikurinn fór fjörlega af stað. Mikill kraftur var í Liverpool-liðinu og eftir einungis 38 sekúndur fékk Roberto Firmino dauðafæri sem hann klúðraði. Naby Keita fékk svo gott færi og Trent Alexander-Arnold átti þrumuskot sem fór framhjá en allar þessar tilraunir komu á fyrstu fimm mínútum leiksins. Ekki náðu þeir að skora og markalaust í hálfleik. Liverpool have had the best of the opening exchanges against Flamengo. Firmino, Alexander-Arnold and Keita all having chances to open the scoring. Live https://t.co/owBFaBXi1F#bbcfootball#lfc#CWCuppic.twitter.com/wAmG1YCOMU— BBC Sport (@BBCSport) December 21, 2019 Síðari hálfleikurinn var rólegri en sá fyrri en þó ágætis skemtun. Það dró svo til tíðinda í uppbótartíma er dómari leiksins, Abdulrahman Al Jassim, benti á vítapunktinn er Sadio Mane féll eftir samskipti við Rafinha. Eftir að hafa dæmt vítið ákvað Al Jassim að kíkja á atvikið í gegnum myndbandsupptöku. Úr því varð niðurstaðan að ekkert víti var dæmt. Lokatölur í venulegum leiktíma markalaust jafntefli og því þurfti að framlengja.Penalty? Free kick? Red card? You decide. pic.twitter.com/AG4Q87TLX8— SPORF (@Sporf) December 21, 2019 Fyrsta og eina mark leiksins kom svo á 99. mínútu. Eftir magnaða skyndisókn sendi Sadio Mane boltann inn fyrir á Roberto Firmino, sem lék á markvörðinn og kom boltanum í netið. Gífurlegur fögnuður braust út. Brassarnir bættu við sóknarmönnum en það voru Evrópumeistararnir sem voru nær því að bæta við merki en Brassarnir að jafna metin. Ekkert mark var skorað og Liverpool því heimsmeistari félagsliða árið 2019.BREAKING: Liverpool have won the Club World Cup 2019!— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 21, 2019
Enski boltinn Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Salah vonsvikinn og segist líklega á förum Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Sjá meira