Arsenal nálægt því að "losna“ við Mesut Özil fram á vor Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. desember 2019 13:30 Mesut Özil biður fyrir leik Arsenal og Manchester City á dögunum. Getty/Stuart MacFarlane Talsverðar líkur eru á því að Mesut Özil verði lánaður til Tyrklands í janúarmánuði og spili þar fram á vor. Daily Mail segir frá því að Arsenal og Fenerbahce séu að ræða þann möguleika á að tyrkneska félagið fái Mesut Özil lánaðan út tímabilið. Fenerbahce mun þó væntanlega ekki borga öll launin hans Özil sem er einn launahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar eftir að hann skrifaði undir nýjan ofursamning. Arsenal hefur verið að leita að félagi til að fá Mesut Özil á láni og tyrknesku félögin hafa alltaf verið þar ofarlega á blaði. Arsenal midfielder Mesut Ozil edging nearer to leaving the Emirates on loan 'as move to Fenerbahce next month is very close' https://t.co/IQy13BJ5Ss— MailOnline Sport (@MailSport) December 19, 2019 Fenerbahce er eitt af fornfrægu félögum Tyrklands í Istanbul en liðið er í fimmta sætið deildarinnar og það stefnir í annað vonbrigðatímabil í röð. Fenerbahce varð meistari 2018 en náði bara sjötta sætinu í fyrra og missti af Evrópukeppni. Mesut Özil spilaði aðeins einn af fyrstu tíu deildarleikjum Arsenal á leiktíðinni en hefur byrjað síðustu sjö deildarleiki liðsins. Frammistaða hans hefur aftur á móti ekki verið upp á marga fiska en hann hefur ekki skorað og aðeins gefið eina stoðsendingu í þessum sjö síðustu leikjum. Það sem meira er að Arsenal hefur aðeins unnið einn deildarleik í vetur þar sem Mesut Özil hefur verið í byrjunarliðinu en það var 3-1 sigur liðsins á West ham á dögunum. Enski boltinn Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Sjá meira
Talsverðar líkur eru á því að Mesut Özil verði lánaður til Tyrklands í janúarmánuði og spili þar fram á vor. Daily Mail segir frá því að Arsenal og Fenerbahce séu að ræða þann möguleika á að tyrkneska félagið fái Mesut Özil lánaðan út tímabilið. Fenerbahce mun þó væntanlega ekki borga öll launin hans Özil sem er einn launahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar eftir að hann skrifaði undir nýjan ofursamning. Arsenal hefur verið að leita að félagi til að fá Mesut Özil á láni og tyrknesku félögin hafa alltaf verið þar ofarlega á blaði. Arsenal midfielder Mesut Ozil edging nearer to leaving the Emirates on loan 'as move to Fenerbahce next month is very close' https://t.co/IQy13BJ5Ss— MailOnline Sport (@MailSport) December 19, 2019 Fenerbahce er eitt af fornfrægu félögum Tyrklands í Istanbul en liðið er í fimmta sætið deildarinnar og það stefnir í annað vonbrigðatímabil í röð. Fenerbahce varð meistari 2018 en náði bara sjötta sætinu í fyrra og missti af Evrópukeppni. Mesut Özil spilaði aðeins einn af fyrstu tíu deildarleikjum Arsenal á leiktíðinni en hefur byrjað síðustu sjö deildarleiki liðsins. Frammistaða hans hefur aftur á móti ekki verið upp á marga fiska en hann hefur ekki skorað og aðeins gefið eina stoðsendingu í þessum sjö síðustu leikjum. Það sem meira er að Arsenal hefur aðeins unnið einn deildarleik í vetur þar sem Mesut Özil hefur verið í byrjunarliðinu en það var 3-1 sigur liðsins á West ham á dögunum.
Enski boltinn Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Sjá meira