Daníel áfram með karlalið Grindavíkur en Jóhann hættur með kvennaliðið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. maí 2020 11:07 Daníel Guðni Guðmundsson verður áfram með Grindavík þrátt fyrir að félagið hafi reynt að fá annan þjálfara. vísir/bára Daníel Guðni Guðmundsson verður áfram þjálfari karlaliðs Grindavíkur í körfubolta. Jóhann Árni Ólafsson er hins vegar hættur sem þjálfari kvennaliðsins. Þetta staðfesti Ingibergur Þ. Jónsson, formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur, í samtali við Vísi. Að sögn Ingibergs ræddu Grindvíkingar við Finn Frey Stefánsson um að taka við starfi þjálfara karlaliðsins og yfirþjálfara yngri flokka. Hann gaf þeim hins vegar afsvar og tók við karlaliði Vals. „Við reyndum þetta fyrir ári síðan en þá var yfirþjálfarastaðan ekki laus. Hún var laus núna þannig að við ætluðum að fá hann í þennan heildarpakka. Við hefðum aldrei farið í hann bara sem meistaraflokksþjálfara eða bara yfirþjálfara,“ sagði Ingibergur. Daníel verður því áfram með Grindavík. Hann tók liðinu fyrir síðasta tímabil og á tvö ár eftir af samningi sínum við félagið. Grindvíkingar voru í 8. sæti Domino's deildar karla þegar keppni var hætt vegna kórónuveirufaraldursins. Þá komst liðið í bikarúrslit þar sem það tapaði fyrir Stjörnunni. Jóhann Árni Ólafsson er hættur með kvennalið Grindavíkur eftir tveggja ára starf.vísir/daníel Jóhann verður ekki áfram með kvennaliðið sem féll úr Domino's deild kvenna í vetur. Hann stýrði Grindavík upp úr 1. deildinni á sínu fyrsta tímabili með liðið. Grindvíkingar eru því í leit að þjálfara fyrir kvennaliðið og yfirþjálfara yngri flokka. Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Ræddu við Finn með Daníel á samning: „Getur sært stoltið“ Daníel Guðni Guðmundsson segist vera með þriggja ára samning við Grindavík sem þjálfari liðsins í Dominos-deild karla og á hann því tvö ár eftir af samningi sínum. Hann segir þó að það sé stjórnarfundur á morgun þar sem línurnar vonandi skýrast. 5. maí 2020 19:00 Nýir þjálfarar hjá báðum Valsliðunum: Finnur tekur við karlaliðinu Valsmenn skipta um þjálfara hjá báðum meistaraflokkum sínum í sumar en Finnur Freyr Stefánsson var ekki lengi að finna sér vinnu á Íslandi eftir að hann hætti með danska liðið Horsens. 4. maí 2020 13:00 Finnur Freyr tekur við Val Fimmfaldi Íslandsmeistarinn Finnur Freyr Stefánsson verður næsti þjálfari karlaliðs Vals í körfubolta. 4. maí 2020 10:49 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira
Daníel Guðni Guðmundsson verður áfram þjálfari karlaliðs Grindavíkur í körfubolta. Jóhann Árni Ólafsson er hins vegar hættur sem þjálfari kvennaliðsins. Þetta staðfesti Ingibergur Þ. Jónsson, formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur, í samtali við Vísi. Að sögn Ingibergs ræddu Grindvíkingar við Finn Frey Stefánsson um að taka við starfi þjálfara karlaliðsins og yfirþjálfara yngri flokka. Hann gaf þeim hins vegar afsvar og tók við karlaliði Vals. „Við reyndum þetta fyrir ári síðan en þá var yfirþjálfarastaðan ekki laus. Hún var laus núna þannig að við ætluðum að fá hann í þennan heildarpakka. Við hefðum aldrei farið í hann bara sem meistaraflokksþjálfara eða bara yfirþjálfara,“ sagði Ingibergur. Daníel verður því áfram með Grindavík. Hann tók liðinu fyrir síðasta tímabil og á tvö ár eftir af samningi sínum við félagið. Grindvíkingar voru í 8. sæti Domino's deildar karla þegar keppni var hætt vegna kórónuveirufaraldursins. Þá komst liðið í bikarúrslit þar sem það tapaði fyrir Stjörnunni. Jóhann Árni Ólafsson er hættur með kvennalið Grindavíkur eftir tveggja ára starf.vísir/daníel Jóhann verður ekki áfram með kvennaliðið sem féll úr Domino's deild kvenna í vetur. Hann stýrði Grindavík upp úr 1. deildinni á sínu fyrsta tímabili með liðið. Grindvíkingar eru því í leit að þjálfara fyrir kvennaliðið og yfirþjálfara yngri flokka.
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Ræddu við Finn með Daníel á samning: „Getur sært stoltið“ Daníel Guðni Guðmundsson segist vera með þriggja ára samning við Grindavík sem þjálfari liðsins í Dominos-deild karla og á hann því tvö ár eftir af samningi sínum. Hann segir þó að það sé stjórnarfundur á morgun þar sem línurnar vonandi skýrast. 5. maí 2020 19:00 Nýir þjálfarar hjá báðum Valsliðunum: Finnur tekur við karlaliðinu Valsmenn skipta um þjálfara hjá báðum meistaraflokkum sínum í sumar en Finnur Freyr Stefánsson var ekki lengi að finna sér vinnu á Íslandi eftir að hann hætti með danska liðið Horsens. 4. maí 2020 13:00 Finnur Freyr tekur við Val Fimmfaldi Íslandsmeistarinn Finnur Freyr Stefánsson verður næsti þjálfari karlaliðs Vals í körfubolta. 4. maí 2020 10:49 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira
Ræddu við Finn með Daníel á samning: „Getur sært stoltið“ Daníel Guðni Guðmundsson segist vera með þriggja ára samning við Grindavík sem þjálfari liðsins í Dominos-deild karla og á hann því tvö ár eftir af samningi sínum. Hann segir þó að það sé stjórnarfundur á morgun þar sem línurnar vonandi skýrast. 5. maí 2020 19:00
Nýir þjálfarar hjá báðum Valsliðunum: Finnur tekur við karlaliðinu Valsmenn skipta um þjálfara hjá báðum meistaraflokkum sínum í sumar en Finnur Freyr Stefánsson var ekki lengi að finna sér vinnu á Íslandi eftir að hann hætti með danska liðið Horsens. 4. maí 2020 13:00
Finnur Freyr tekur við Val Fimmfaldi Íslandsmeistarinn Finnur Freyr Stefánsson verður næsti þjálfari karlaliðs Vals í körfubolta. 4. maí 2020 10:49