Conor fór mikinn á Twitter: Hraunaði yfir Ferguson og aftur í hringinn í júlí? Anton Ingi Leifsson skrifar 13. maí 2020 07:30 Conor McGregor á ennþá nóg eftir vísir/getty UFC-bardagakappinn, Conor McGregor, fór hamförum á Twitter í gær. Hann er líklega á leið í búrið í júlí og lenti upp á kant við Tony Ferguson. Líklegt er að Conor berjist í heimalandinu, Írlandi, í júlí gegn Justin Gaethje. Gaethje hafði betur gegn Tony Ferguson á UFC-bardagakvöldinu umdeilda sem fór fram um helgina og gæti orðið mótherji Gaethje í júlí. Gaethje er fremstur í röðinni til að berjast gegn Khabib Nurmagomedov en McGregor kemur einnig til greina eftir að Conor setti á Twitter-síðu sína að hann hlakki til að sjá fólkið í júlí með írska og bandaríska þjóðfánanum. Super excited for the LW Title bout in July!— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) May 12, 2020 Þetta var ekki það eina sem hinn skrautlegi Íri lét flakka á Twitter í gær. Hann ákvað einnig að hrauna yfir Tony Ferguson, sem tapaði einmitt fyrir Gaethje um helgina. Hann sagði að hann ætti að þakka hjúkrunarfræðingum á degi þeirra þar sem þeir hafi hjálpað honum mikið að laga á honum hauskúpuna. Hann bætti við að hann ætti að læra að boxa. Shut up and thank the nurses and doctors that plated back up your skull and stitched all those gashes up. It s international nurses day!And learn how to box!Fumbling over your feet like a fucking Buffoon. We d be embarrassed to represent that at Paradigm Sports. GPizzle — Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) May 13, 2020 MMA Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Fleiri fréttir Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Sjá meira
UFC-bardagakappinn, Conor McGregor, fór hamförum á Twitter í gær. Hann er líklega á leið í búrið í júlí og lenti upp á kant við Tony Ferguson. Líklegt er að Conor berjist í heimalandinu, Írlandi, í júlí gegn Justin Gaethje. Gaethje hafði betur gegn Tony Ferguson á UFC-bardagakvöldinu umdeilda sem fór fram um helgina og gæti orðið mótherji Gaethje í júlí. Gaethje er fremstur í röðinni til að berjast gegn Khabib Nurmagomedov en McGregor kemur einnig til greina eftir að Conor setti á Twitter-síðu sína að hann hlakki til að sjá fólkið í júlí með írska og bandaríska þjóðfánanum. Super excited for the LW Title bout in July!— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) May 12, 2020 Þetta var ekki það eina sem hinn skrautlegi Íri lét flakka á Twitter í gær. Hann ákvað einnig að hrauna yfir Tony Ferguson, sem tapaði einmitt fyrir Gaethje um helgina. Hann sagði að hann ætti að þakka hjúkrunarfræðingum á degi þeirra þar sem þeir hafi hjálpað honum mikið að laga á honum hauskúpuna. Hann bætti við að hann ætti að læra að boxa. Shut up and thank the nurses and doctors that plated back up your skull and stitched all those gashes up. It s international nurses day!And learn how to box!Fumbling over your feet like a fucking Buffoon. We d be embarrassed to represent that at Paradigm Sports. GPizzle — Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) May 13, 2020
MMA Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Fleiri fréttir Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Sjá meira