Lineker spilaði golf með Michael Jordan og Samuel L. Jackson Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. maí 2020 17:00 Michael Jordan elskar það að spila golf og vill alltaf leggja eitthvað undir. Getty/Isaac Brekken Gary Lineker sagði frá því á Twitter-reikningi sinum þegar hann spilaði golfhring með Michael Jordan og nokkrum hávöxnum körfuboltamönnum sem hann nafngreindi ekki. Það fylgdi líka sögunni að með í för var bandaríski leikarinn Samuel L. Jackson. Michael Jordan var staddur í Englandi og umboðsmaður Gary Lineker fékk beiðni um að fá að spila á Sunningdale golfvellinum. Lineker fékk símtal seint á fimmtudagskvöldi en þeir vildu fá að spila á sunnudeginum. Gary Lineker tells the superb story of when he hosted Michael Jordan at Sunningdale Golf Club https://t.co/WzJMoIcNSb— MailOnline Sport (@MailSport) May 13, 2020 Lineker var meðlimur í Sunningdale golfklúbbnum og gat reddað rástíma fyrir þá á Sunningdale golfvellinum sem er suðvestur af London. Aðeins meðlimir máttu leiða ráshópa út á sunnudögum. Hópurinn hafði reyndar stækkað þegar kom að því að spila hringinn en Lineker náði í félaga sinn í Sunningdale golfklúbbnum, kylfinginn Queeny, sem spilaði með þeim og sá til þess að þeir gátu myndað tvo ráshópa. Það kemur fáum á óvart sem hafa fylgst með „The Last Dance“ þáttunum að auðvitað vildi Michael Jordan leggja eitthvað undir áður en þeir fóru út á völl. Queeny spurði Jordan hvað hann vildi leggja mikið undir og Jordan svaraði með vindilinn í munnvikinu: „Bara eitthvað sem er óþægilegt fyrir þig,“ rifjaði Gary Linker upp og sagði að með því hafði Jordan í raun þegar tryggt sér sigurinn. I just watched episode 8 of the wonderful The Last Dance. Thought I d share the story of the day I played golf with Michael Jordan. It was a Thursday night & I got a call from my agent. He said I ve had Michael Jordan s people on the phone and he wants to play at Sunningdale. — Gary Lineker (@GaryLineker) May 12, 2020 So Michael would you like bet, a little wager? Michael says Sure, man. Queeny says So how much would you like to play for? Michael puffs on his cigar, looks straight at him, smiles and says Whatever makes you feel uncomfortable, man. Mr Jordan had already won the day.— Gary Lineker (@GaryLineker) May 12, 2020 NBA Golf Enski boltinn Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Gary Lineker sagði frá því á Twitter-reikningi sinum þegar hann spilaði golfhring með Michael Jordan og nokkrum hávöxnum körfuboltamönnum sem hann nafngreindi ekki. Það fylgdi líka sögunni að með í för var bandaríski leikarinn Samuel L. Jackson. Michael Jordan var staddur í Englandi og umboðsmaður Gary Lineker fékk beiðni um að fá að spila á Sunningdale golfvellinum. Lineker fékk símtal seint á fimmtudagskvöldi en þeir vildu fá að spila á sunnudeginum. Gary Lineker tells the superb story of when he hosted Michael Jordan at Sunningdale Golf Club https://t.co/WzJMoIcNSb— MailOnline Sport (@MailSport) May 13, 2020 Lineker var meðlimur í Sunningdale golfklúbbnum og gat reddað rástíma fyrir þá á Sunningdale golfvellinum sem er suðvestur af London. Aðeins meðlimir máttu leiða ráshópa út á sunnudögum. Hópurinn hafði reyndar stækkað þegar kom að því að spila hringinn en Lineker náði í félaga sinn í Sunningdale golfklúbbnum, kylfinginn Queeny, sem spilaði með þeim og sá til þess að þeir gátu myndað tvo ráshópa. Það kemur fáum á óvart sem hafa fylgst með „The Last Dance“ þáttunum að auðvitað vildi Michael Jordan leggja eitthvað undir áður en þeir fóru út á völl. Queeny spurði Jordan hvað hann vildi leggja mikið undir og Jordan svaraði með vindilinn í munnvikinu: „Bara eitthvað sem er óþægilegt fyrir þig,“ rifjaði Gary Linker upp og sagði að með því hafði Jordan í raun þegar tryggt sér sigurinn. I just watched episode 8 of the wonderful The Last Dance. Thought I d share the story of the day I played golf with Michael Jordan. It was a Thursday night & I got a call from my agent. He said I ve had Michael Jordan s people on the phone and he wants to play at Sunningdale. — Gary Lineker (@GaryLineker) May 12, 2020 So Michael would you like bet, a little wager? Michael says Sure, man. Queeny says So how much would you like to play for? Michael puffs on his cigar, looks straight at him, smiles and says Whatever makes you feel uncomfortable, man. Mr Jordan had already won the day.— Gary Lineker (@GaryLineker) May 12, 2020
NBA Golf Enski boltinn Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira