Bröns af fínni gerðinni í Vesturbænum Landnámsegg 18. maí 2020 14:00 Á myndinni eru Valgeir Magnússon og Kristinn Árnason hjá Landnámseggjum með Pétri Alan Guðmunssyni hjá Melabúðinni. „Við fundum fyrir miklum þrýstingi frá íbúum í hverfinu um að koma eggjunum í Melabúðina. Við urðum því að gera eitthvað í málinu. Ég von á að brönsarnir í Vesturbænum verði af fínni gerðinni um helgina,“ segir Valgeir Magnússon, einn eigandi Landnámseggja í Hrísey en eggin má nú loks sjá í hillum Melabúðarinnar. „Við áttum erfitt með að anna eftirspurninni en nú hefur framleiðslan aukist aðeins og þá var Pétur í Melabúðinni fyrstur á lista hjá okkur. Hann tók líka svona glimrandi vel í að bjóða sínum viðskiptavinum upp á Landnámsegg,“ bætir Valgeir við. Tvöfalda framleiðslugetuna Landnámsegg ehf vinna nú að því að tvöfalda hjá sér framleiðslugetuna fyrir árið 2021. „Nú þegar við höfum séð hversu góðar viðtökur eggin fá höfum við ákveðið að tvöfalda framleiðslugetuna hjá okkur fyrir árið 2021. Það verður því mikið fjör hjá okkur síðsumars þegar mikill fjöldi unga verður alinn upp og bætist við hóp hænanna sem fyrir er í búinu,“ segir Valgeir um framtíðina hjá Landnámseggjum. Hann segir mikilvægt að hænunum líði vel, það skili sér í varpkassann. Eggjunum fjölgar eftir nammidag „Við erum að búa til stórt útileiksvæði fyrir hænurnar svo þær fái meiri hreyfingu og geti notið sólarinnar með gott rými. Við höfum nefnilega komist að því, gegnum ýmis uppátæki sem við höfum prófað, að það er beint samhengi á milli hamingju hænanna og varpsins. Daginn eftir nammidag, sem er þrisvar í viku, er varpið til dæmis alltaf best,” segir Valgeir. Lansnámseggin koma frá hamingjusömum landnámshænum í Hrísey sem fá að vappa úti og inni að vild. Eggin eru misjöfn að lit og stærð eins og hænurnar sjálfar. Nánari upplýsingar um Landnámseggin er að finna á heimasíðu fyrirtækisins, á facebook og á instagram. Matur Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Fleiri fréttir Smáralindin fylltist af bókþyrstum gestum Bókaumfjöllun: Einlæg og íhugul skáldævisaga Höfundar lesa upp úr bókum sínum í beinni í kvöld Bókadómur: Þörf bók um missi Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Skautadiskó til styrktar góðu málefni Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Sjá meira
„Við fundum fyrir miklum þrýstingi frá íbúum í hverfinu um að koma eggjunum í Melabúðina. Við urðum því að gera eitthvað í málinu. Ég von á að brönsarnir í Vesturbænum verði af fínni gerðinni um helgina,“ segir Valgeir Magnússon, einn eigandi Landnámseggja í Hrísey en eggin má nú loks sjá í hillum Melabúðarinnar. „Við áttum erfitt með að anna eftirspurninni en nú hefur framleiðslan aukist aðeins og þá var Pétur í Melabúðinni fyrstur á lista hjá okkur. Hann tók líka svona glimrandi vel í að bjóða sínum viðskiptavinum upp á Landnámsegg,“ bætir Valgeir við. Tvöfalda framleiðslugetuna Landnámsegg ehf vinna nú að því að tvöfalda hjá sér framleiðslugetuna fyrir árið 2021. „Nú þegar við höfum séð hversu góðar viðtökur eggin fá höfum við ákveðið að tvöfalda framleiðslugetuna hjá okkur fyrir árið 2021. Það verður því mikið fjör hjá okkur síðsumars þegar mikill fjöldi unga verður alinn upp og bætist við hóp hænanna sem fyrir er í búinu,“ segir Valgeir um framtíðina hjá Landnámseggjum. Hann segir mikilvægt að hænunum líði vel, það skili sér í varpkassann. Eggjunum fjölgar eftir nammidag „Við erum að búa til stórt útileiksvæði fyrir hænurnar svo þær fái meiri hreyfingu og geti notið sólarinnar með gott rými. Við höfum nefnilega komist að því, gegnum ýmis uppátæki sem við höfum prófað, að það er beint samhengi á milli hamingju hænanna og varpsins. Daginn eftir nammidag, sem er þrisvar í viku, er varpið til dæmis alltaf best,” segir Valgeir. Lansnámseggin koma frá hamingjusömum landnámshænum í Hrísey sem fá að vappa úti og inni að vild. Eggin eru misjöfn að lit og stærð eins og hænurnar sjálfar. Nánari upplýsingar um Landnámseggin er að finna á heimasíðu fyrirtækisins, á facebook og á instagram.
Lansnámseggin koma frá hamingjusömum landnámshænum í Hrísey sem fá að vappa úti og inni að vild. Eggin eru misjöfn að lit og stærð eins og hænurnar sjálfar. Nánari upplýsingar um Landnámseggin er að finna á heimasíðu fyrirtækisins, á facebook og á instagram.
Matur Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Fleiri fréttir Smáralindin fylltist af bókþyrstum gestum Bókaumfjöllun: Einlæg og íhugul skáldævisaga Höfundar lesa upp úr bókum sínum í beinni í kvöld Bókadómur: Þörf bók um missi Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Skautadiskó til styrktar góðu málefni Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Sjá meira