J.C. Penney gjaldþrota Sylvía Hall skrifar 16. maí 2020 13:12 Fyrirtækið var stofnað árið 1902. Vísir/Getty Bandaríski smásölurisinn J.C. Penney hefur óskað eftir því að fyrirtækið verði tekið til gjaldþrotaskipta. Kórónuveirufaraldurinn sem veldur Covid-19 sjúkdóminn hefur leikið mörg fyrirtæki grátt og er J.C. Penney þar engin undantekning. Yfir 80 þúsund manns starfa fyrir verslunarkeðjuna sem heldur úti 850 verslunum víðs vegar um Bandaríkin. Óskað var eftir gjaldþrotaskiptum í gær þar sem fyrirtækið sá ekki fram á að geta greitt skuldir sínar. Þetta er önnur risakeðjan sem fer í þrot á stuttum tíma en í síðasta mánuði sótti J Crew um gjaldþrotaskipti. Í yfirlýsingu frá forstjóra J.C. Penney segir að kórónuveirufaraldurinn hafi haft óvæntar áskoranir í för með sér. Niðurstaðan sé starfsfólki þungbær og muni hafa áhrif á fjölskyldur um öll Bandaríkin. J.C. Penney var stofnað í Wyoming árið 1902 af James Cash Penney. Hugmyndafræðin gekk út á lágt vöruverð og varð fljótt risi á markaði með öflugum vexti á 20. öld. Með tilkomu aukinnar netverslunar fór þó að halla undan fæti og hefur þurft að loka fjölmörgum verslunum undanfarin ár. Bandaríkin Mest lesið „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fleiri fréttir Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Ekki allar verslanir sem hleypi verðlagseftirlitinu að Salmonella í Pekingönd Matvara hækkar með rykk eftir tveggja mánaða lækkun Sex milljarðar í tekjur af nikótíni á næsta ári Spá minnstu verðbólgunni í þrjú ár Nánast allir íbúar með aðgang að sérkjörum Vaxtalækkun hænuskref í rétta átt en ekki megi gleyma nýlegum hækkunum Þótti baðherbergið ógeðslegt og fór frá Íslandi Misbauð meðferð á hundunum og mátti hætta á námskeiði Brúðhjónin fóru í hart og fá nýja skál fyrir hrærivélina Sjá meira
Bandaríski smásölurisinn J.C. Penney hefur óskað eftir því að fyrirtækið verði tekið til gjaldþrotaskipta. Kórónuveirufaraldurinn sem veldur Covid-19 sjúkdóminn hefur leikið mörg fyrirtæki grátt og er J.C. Penney þar engin undantekning. Yfir 80 þúsund manns starfa fyrir verslunarkeðjuna sem heldur úti 850 verslunum víðs vegar um Bandaríkin. Óskað var eftir gjaldþrotaskiptum í gær þar sem fyrirtækið sá ekki fram á að geta greitt skuldir sínar. Þetta er önnur risakeðjan sem fer í þrot á stuttum tíma en í síðasta mánuði sótti J Crew um gjaldþrotaskipti. Í yfirlýsingu frá forstjóra J.C. Penney segir að kórónuveirufaraldurinn hafi haft óvæntar áskoranir í för með sér. Niðurstaðan sé starfsfólki þungbær og muni hafa áhrif á fjölskyldur um öll Bandaríkin. J.C. Penney var stofnað í Wyoming árið 1902 af James Cash Penney. Hugmyndafræðin gekk út á lágt vöruverð og varð fljótt risi á markaði með öflugum vexti á 20. öld. Með tilkomu aukinnar netverslunar fór þó að halla undan fæti og hefur þurft að loka fjölmörgum verslunum undanfarin ár.
Bandaríkin Mest lesið „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fleiri fréttir Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Ekki allar verslanir sem hleypi verðlagseftirlitinu að Salmonella í Pekingönd Matvara hækkar með rykk eftir tveggja mánaða lækkun Sex milljarðar í tekjur af nikótíni á næsta ári Spá minnstu verðbólgunni í þrjú ár Nánast allir íbúar með aðgang að sérkjörum Vaxtalækkun hænuskref í rétta átt en ekki megi gleyma nýlegum hækkunum Þótti baðherbergið ógeðslegt og fór frá Íslandi Misbauð meðferð á hundunum og mátti hætta á námskeiði Brúðhjónin fóru í hart og fá nýja skál fyrir hrærivélina Sjá meira