Menntaskólinn á Ísafirði braut lög Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 10. mars 2020 21:00 Menntaskólinn á Ísafirði braut lög þegar hann synjaði Eyþóri Inga Falssyni um skólavist. Vísir/Vísir Menntaskólinn á Ísafirði braut stjórnsýslulög þegar hann synjaði fötluðum pilti um skólavist á grundvelli heildarhagsmuna skólans samkvæmt úrskurði Menntamálaráðuneytisins. Þá hafi mannréttindi hans verið virt að vettugi samkvæmt stjórnarskrá. Við sögðum í fréttum okkar frá Eyþóri Inga Falssyni fötluðum dreng sem býr í Bolungarvík. Þar kom fram að Byggðasamlag Vestfjarða hafi brotið stjórnsýslulög þegar félagsþjónusta Ísafjarðarbæjar vísaði honum úr skammtímavistun með nokkurra daga fyrirvara. Þá var honum einnig synjað um skólavist með í Menntaskólanum á Ísafirði á grundvelli heildarhagsmuna skólans. Foreldrar Eyþórs kærðu ákvörðun Menntaskólans til Menntamálaráðuneytisins sem hefur úrskurðað í málinu. Í úrskurðinum er ákvörðunin felld úr gildi. Fram kemur að kærendum hafi ekki verið veittur andmælaréttur áður en hin kærða ákvörðun var tekin. Málið hafi ekki rannsakað á fullnægjandi hátt og ekki séð verði séð skólameistari hafi fylgt upplýsingum barnalæknis. Þá sé ekki málefnalegt af hálfu skólameistarans að hafna umsókn drengsins á grundvelli þess að hagsmunir skólans væru meiri en hagsmunir hans. Foreldrar drengsins ætla þó ekki að sækja aftur um skólavist í Menntaskólanum á Ísafirði. Þetta er áfangasigur en við erum ekki búin að sigra stríðið að mínu mati. Það er kveðið á í úrskurðinum að það verði ekki frekar gert í þessu nema við sækjum um skólavist fyrir drenginn í Menntaskólanum á Ísafirði og það er ekki spennandi kostur. Þarna er sami yfirstjórnandi með sömu viðhorf,“ segir Falur Þorkelsson faðir Eyþórs Inga. Þau segja að í báðum úrskurðunum komi fram að rannsóknarskyldu og andmælarétti hafi verið virt af vettugi. Þau Kristrún Hermannsdóttir og Falur Þorkelsson foreldrar Eyþórs segja ólíklegt að aftur verði sótt um skólavist fyrir hann.Vísir „Það er í raun og veru ekkert gert. Það eru engin viðurlög við úrskurðunum bæði hvað varðar félagsþjónustu Ísafjarðar og Menntaskólann á Ísafirði . Það er sérstakt að stjórnvöld á þessum sviðum geti brotið lög án þess að við því því séu nokkur viðurlög gerendur sleppa við alla refsingu,“ segir Kristrún Hermannsdóttir móðir Eyþórs Inga. Ísafjarðarbær Heilbrigðismál Skóla - og menntamál Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Fleiri fréttir Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Sjá meira
Menntaskólinn á Ísafirði braut stjórnsýslulög þegar hann synjaði fötluðum pilti um skólavist á grundvelli heildarhagsmuna skólans samkvæmt úrskurði Menntamálaráðuneytisins. Þá hafi mannréttindi hans verið virt að vettugi samkvæmt stjórnarskrá. Við sögðum í fréttum okkar frá Eyþóri Inga Falssyni fötluðum dreng sem býr í Bolungarvík. Þar kom fram að Byggðasamlag Vestfjarða hafi brotið stjórnsýslulög þegar félagsþjónusta Ísafjarðarbæjar vísaði honum úr skammtímavistun með nokkurra daga fyrirvara. Þá var honum einnig synjað um skólavist með í Menntaskólanum á Ísafirði á grundvelli heildarhagsmuna skólans. Foreldrar Eyþórs kærðu ákvörðun Menntaskólans til Menntamálaráðuneytisins sem hefur úrskurðað í málinu. Í úrskurðinum er ákvörðunin felld úr gildi. Fram kemur að kærendum hafi ekki verið veittur andmælaréttur áður en hin kærða ákvörðun var tekin. Málið hafi ekki rannsakað á fullnægjandi hátt og ekki séð verði séð skólameistari hafi fylgt upplýsingum barnalæknis. Þá sé ekki málefnalegt af hálfu skólameistarans að hafna umsókn drengsins á grundvelli þess að hagsmunir skólans væru meiri en hagsmunir hans. Foreldrar drengsins ætla þó ekki að sækja aftur um skólavist í Menntaskólanum á Ísafirði. Þetta er áfangasigur en við erum ekki búin að sigra stríðið að mínu mati. Það er kveðið á í úrskurðinum að það verði ekki frekar gert í þessu nema við sækjum um skólavist fyrir drenginn í Menntaskólanum á Ísafirði og það er ekki spennandi kostur. Þarna er sami yfirstjórnandi með sömu viðhorf,“ segir Falur Þorkelsson faðir Eyþórs Inga. Þau segja að í báðum úrskurðunum komi fram að rannsóknarskyldu og andmælarétti hafi verið virt af vettugi. Þau Kristrún Hermannsdóttir og Falur Þorkelsson foreldrar Eyþórs segja ólíklegt að aftur verði sótt um skólavist fyrir hann.Vísir „Það er í raun og veru ekkert gert. Það eru engin viðurlög við úrskurðunum bæði hvað varðar félagsþjónustu Ísafjarðar og Menntaskólann á Ísafirði . Það er sérstakt að stjórnvöld á þessum sviðum geti brotið lög án þess að við því því séu nokkur viðurlög gerendur sleppa við alla refsingu,“ segir Kristrún Hermannsdóttir móðir Eyþórs Inga.
Ísafjarðarbær Heilbrigðismál Skóla - og menntamál Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Fleiri fréttir Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Sjá meira