Íslendingar bregðast við skjálftanum: „Ef þetta er ekki til að „kóróna“ allt“ Stefán Árni Pálsson skrifar 12. mars 2020 12:00 Grindavík með fjallið Þorbjörn í baksýn. VÍSIR/ARNAR Jarðskjálfti upp á um fimm að stærð varð klukkan 10:26 nærri Grindavík í morgun. Skjálftans varð víða vart á suðvesturhorninu og fannst meðal annars greinilega á höfuðborgarsvæðinu. Fréttastofu hafa borist ábendingar frá fólki víða á suðvesturhorninu. Dæmi eru um að fólk á Akranesi og jafnvel Búðardal hafi fundið fyrir skjálftanum. Íbúar í Njarðvík fundu mjög vel fyrir skjálftanum og hreinlega mjög margir Íslendingar eins og sjá má á umræðunni á samfélagsmiðlum. Rithöfundurinn Andri Snær Magnason biður fólk um að fara vel með sig. „Jarðskjálfti rétt í þessu með auga fílsins í litgreiningu, fíllinn segir mér að heimspásan sé hafin. Apausalypse Now. Svarið við vánni er allsherjar pása og íhugun. Hreinar hendur og bók í einrúmi er besta vörnin. Farið vel með ykkur,“ skrifar hann á Facebook. Gunnhildur Grétarsdóttir skrifar þetta á facebook. „Ef þetta er ekki til að "kóróna" allt. Hélt að skrifborðið mitt tækist á loft !!!“ Skjálftinn fannst alla leið í Búðardal. Íþróttafréttakonan Kristjana Arnarsdóttir var vel sprittuð á leiðinni upp á flugvöll. Á leiðinni inn í Leifsstöð, marg sprittuð, og svo jarðskjálfti. Þetta er svoleiðis flott ástand — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) March 12, 2020 Það eina sem vantaði uppá heimsendastemninguna. Það eina sem vantaði upp á að fullkomna heimsendastemninguna var jarðskjálfti.— Halla Oddný (@hallatweets) March 12, 2020 Ekki nema níu mánuðir eftir af árinu. jææææja fer þessu ári ekki að ljúka— María Björk (@baragrin) March 12, 2020 Hér að neðan má sjá fleiri færslur. Jarðskjálfti, ófærð, enginn Birgir Bjarna og Emil Hallfreðs.... bara eldgos myndi Kóróna allt núna!— Maggi Peran (@maggiperan) March 12, 2020 Jarðskjálfti, ófærð, enginn Birgir Bjarna og Emil Hallfreðs.... bara eldgos myndi Kóróna allt núna!— Maggi Peran (@maggiperan) March 12, 2020 Ég er nett að fara að púlla Britney á þetta og skafa á mér hausinn.— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 12, 2020 Þessar jarðhræringar í Grindavík ofan í COVID19 gefa okkur smjörþefinn af því hvernig stemmarinn var hér árið 1918 þegar spænska veikin og Kötlugos komu ofan í hvert annað.— Sigurgeir Jónasson (@sgeiri) March 12, 2020 Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Bein útsending: Aukafréttatími klukkan 12 á Stöð 2 Óhætt er að segja að dagurinn sé tíðindamikill og miklir óvissutímar. 12. mars 2020 11:12 Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Fleiri fréttir Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Sjá meira
Jarðskjálfti upp á um fimm að stærð varð klukkan 10:26 nærri Grindavík í morgun. Skjálftans varð víða vart á suðvesturhorninu og fannst meðal annars greinilega á höfuðborgarsvæðinu. Fréttastofu hafa borist ábendingar frá fólki víða á suðvesturhorninu. Dæmi eru um að fólk á Akranesi og jafnvel Búðardal hafi fundið fyrir skjálftanum. Íbúar í Njarðvík fundu mjög vel fyrir skjálftanum og hreinlega mjög margir Íslendingar eins og sjá má á umræðunni á samfélagsmiðlum. Rithöfundurinn Andri Snær Magnason biður fólk um að fara vel með sig. „Jarðskjálfti rétt í þessu með auga fílsins í litgreiningu, fíllinn segir mér að heimspásan sé hafin. Apausalypse Now. Svarið við vánni er allsherjar pása og íhugun. Hreinar hendur og bók í einrúmi er besta vörnin. Farið vel með ykkur,“ skrifar hann á Facebook. Gunnhildur Grétarsdóttir skrifar þetta á facebook. „Ef þetta er ekki til að "kóróna" allt. Hélt að skrifborðið mitt tækist á loft !!!“ Skjálftinn fannst alla leið í Búðardal. Íþróttafréttakonan Kristjana Arnarsdóttir var vel sprittuð á leiðinni upp á flugvöll. Á leiðinni inn í Leifsstöð, marg sprittuð, og svo jarðskjálfti. Þetta er svoleiðis flott ástand — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) March 12, 2020 Það eina sem vantaði uppá heimsendastemninguna. Það eina sem vantaði upp á að fullkomna heimsendastemninguna var jarðskjálfti.— Halla Oddný (@hallatweets) March 12, 2020 Ekki nema níu mánuðir eftir af árinu. jææææja fer þessu ári ekki að ljúka— María Björk (@baragrin) March 12, 2020 Hér að neðan má sjá fleiri færslur. Jarðskjálfti, ófærð, enginn Birgir Bjarna og Emil Hallfreðs.... bara eldgos myndi Kóróna allt núna!— Maggi Peran (@maggiperan) March 12, 2020 Jarðskjálfti, ófærð, enginn Birgir Bjarna og Emil Hallfreðs.... bara eldgos myndi Kóróna allt núna!— Maggi Peran (@maggiperan) March 12, 2020 Ég er nett að fara að púlla Britney á þetta og skafa á mér hausinn.— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 12, 2020 Þessar jarðhræringar í Grindavík ofan í COVID19 gefa okkur smjörþefinn af því hvernig stemmarinn var hér árið 1918 þegar spænska veikin og Kötlugos komu ofan í hvert annað.— Sigurgeir Jónasson (@sgeiri) March 12, 2020
Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Bein útsending: Aukafréttatími klukkan 12 á Stöð 2 Óhætt er að segja að dagurinn sé tíðindamikill og miklir óvissutímar. 12. mars 2020 11:12 Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Fleiri fréttir Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Sjá meira
Bein útsending: Aukafréttatími klukkan 12 á Stöð 2 Óhætt er að segja að dagurinn sé tíðindamikill og miklir óvissutímar. 12. mars 2020 11:12